Uranus/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Úranus og karma ==")
No edit summary
 
(31 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 3: Line 3:
{{Solar system-is}}
{{Solar system-is}}


Í stjörnuspeki er reikistjarnan „Úranus“ þekkt sem Hin mikla vakning. Úranus miðlar hvatningu til frelsis og stjórnar fulltrúasamtökum stjórnmála; félagslegri skipulagningu og samskiptum milli hópa í samfélaginu; vísindalegum uppfinningum, tölvum og hátækni; skynsamlegri eða óskynsamlegri notkun kjarnorku; og sprengingum.
Í [[Special:MyLanguage/astrology|stjörnuspeki]] er reikistjarnan „Úranus“ þekkt sem hin mikla vakning. Úranus miðlar hvatningu til frelsis og stjórnar fulltrúasamtökum stjórnmála; félagslegri skipulagningu og samskiptum milli hópa í samfélaginu; vísindalegum uppfinningum, tölvum og hátækni; skynsamlegri eða óskynsamlegri notkun kjarnorku; og sprengikrafti.


Í stjórnmálum ræður Úranus byltingu og hugmyndafræði sem stuðlar annað hvort að frelsi eða kúgun, verkföllum og pólitísku uppþoti. En fyrst og fremst ræður Úranus breytingum — skyndilegum, ófyrirsjáanlegum og sprengifimum breytingum.
Í stjórnmálum ræður Úranus byltingu og hugmyndafræði sem stuðlar annað hvort að frelsi eða kúgun, verkföllum og pólitísku uppþoti. En fyrst og fremst ræður Úranus breytingum — skyndilegum, ófyrirsjáanlegum og sprengifimum breytingum.


Í stjörnuspeki er til gamalt máltæki: [[Júpíter]] setur lögin, [[Satúrnus]] varðveitir lögin og Úranus brýtur lögin. Helst viljum við að Úranus aðstoði okkur við að brjóta lögmál [[karma]] okkar og opni þannig leið fyrir guðlega miskunn, mildun og sanna nálgun sálna okkar við [[Jesú Krist]].
Í stjörnuspeki er til gamalt máltæki: [[Special:MyLanguage/Jupiter|Júpíter]] setur lögin, [[Special:MyLanguage/Saturn|Satúrnus]] varðveitir lögin og Úranus brýtur lögin. Helst viljum við að Úranus aðstoði okkur við að brjóta lögmál [[Special:MyLanguage/karma|karma]] okkar og opni þannig leið fyrir guðlega náð og miskunn, mildun og sanna nálgun sálna okkar við [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krist]].


Ef stjörnuspekileg afstaða himintuglanna boðar karmauppgjör, þá er iðrun fyrsta skrefið. Við verðum að ákalla [[lögmál fyrirgefningarinnar]] og sárbæna um miskunn Guðs fyrir óhlýðni okkar við lögmál hans. Og þar sem [[Heilagur Andi]] hefur gefið okkur [[fjólubláa logann]] fyrir alkemíu (umbreytingarlist) nýaldarinnar, þá getum við og ættum að beita [[möntrufyrirmælum]] saman með fjólubláa loganum til að umbreyta misbeitingu okkar á orku Guðs. Þetta mun tryggja að allar breytingar sem koma yfir okkur í gegnum Úranus muni hafa hagstæða niðurstöðu, samkvæmt vilja Guðs.
Ef stjörnuspekileg afstaða himintuglanna boðar karmauppgjör, þá er iðrun fyrsta skrefið. Við verðum að ákalla [[Special:MyLanguage/law of forgiveness|lögmál fyrirgefningarinnar]] og sárbæna um náð Guðs fyrir óhlýðni okkar við lögmál hans. Og þar sem [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilagur andi]] hefur gefið okkur [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logann]] fyrir alkemíu (umbreytingarlist) nýaldarinnar, þá getum við og ættum að beita [[Special:MyLanguage/decree|möntrufyrirmælum]] saman með fjólubláa loganum til að umbreyta misbeitingu okkar á orku Guðs. Þetta mun tryggja að allar breytingar sem koma yfir okkur í gegnum Úranus muni hafa hagstæða niðurstöðu, samkvæmt vilja Guðs.


<span id="Positive_and_negative_aspects_of_Uranus"></span>
<span id="Positive_and_negative_aspects_of_Uranus"></span>
== Hagstæðir og óhagstæðir þættir Úranusar ==
== Hagstæðir og óhagstæðir þættir Úranusar ==


Sérhver reikistjarna og hver afstaða hefur hagstæða og óhagstæða hlið. Þegar við stöndum frammi fyrir áskorun frá tiltekinni reikistjörnu getum við valið að fara hina hraðförnu leið eða hina hægföru leið. Frjáls vilji er x-þátturinn í hverju stjörnukorti.
Sérhver reikistjarna og hver afstaða hefur hagstæða og óhagstæða hlið. Þegar við stöndum frammi fyrir áskorun frá tiltekinni reikistjörnu getum við valið að fara hina hraðförnu leið eða hina hægfæru leið. Frjáls vilji er x-þátturinn í hverju stjörnukorti.


Til að vera réttum megin við Úranusar verðum við að láta af öllu sem skapar okkur slæma orku. Ef við ætlum að njóta góðs af hagstæðri orku Úranusar verðum við þegar að hafa gert vilja Guðs að leiðarljósi lífs okkar og komist að þeirri niðurstöðu að, sama hvað það kostar, þráum við að leiðrétta öll fyrri mistök og sækjast eftir breytingum til hins betra.
Til að vera hliðholl og réttum megin við Úranusar verðum við að losa okkur við slæma orku(tíðni). Ef við ætlum að njóta góðs af hagstæðri orku Úranusar verðum við þegar að hafa gert vilja Guðs að leiðarljósi lífs okkar og komist að þeirri niðurstöðu að, sama hvað það kostar, þráum við að leiðrétta öll fyrri mistök og sækjast eftir breytingum til hins betra.


Hvert og eitt okkar getur náð þessari breytingu með því að samræma okkur við innri kennara okkar (hið [[heilaga Krists-sjálf]] okkar), ganga með Guði og þekkja [[Jesú Krist]] sem drottin okkar og frelsara. Við verðum engu að síður að vera tilbúin að taka ábyrgð á karma okkar og takast á við það með hagnýtum og andlegum hætti.
Hvert og eitt okkar getur náð þessari breytingu með því að samstilla okkur við innri kennara okkar (hið [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálf]] okkar), ganga með Guði og meðtaka [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krist]] sem drottinn okkar og frelsara. Við verðum engu að síður að vera tilbúin að taka ábyrgð á karma okkar og takast á við það með hagnýtum og andlegum hætti.


Ef fólk er ekki tilbúið og fúst til að breyta háttum sínum, ef það er óþreytandi í að brjóta lögmál Guðs í stað þess að búa sig undir að mæta Guð sinn, þá mun áhrif Úranusar verða til þess að hrinda af stað karmaverkun sem komið er á tíma sem hönd gæfunnar hefur lengi haldið aftur af.
Ef fólk er ekki tilbúið og fúst til að breyta háttum sínum, ef það heldur ótrautt áfram að brjóta lögmál Guðs í stað þess að búa sig undir að mæta Guði sínum, þá mun áhrif Úranusar verða til þess að hrinda af stað hringverkan karma sem komið er á tíma sem hönd gæfunnar hefur lengi haldið aftur af.


Úranus er þjófurinn sem kemur á nóttunni til að ræna okkur allan ólögmætan ávinning, skilja okkur eftir nakta frammi fyrir Guði okkar. Og ef við gerum ekkert til að búa okkur undir fyrirhugaða hringferð hans, munum við vakna til heims án valkosta — aðeins karmískt strit í svita vors andlits.
Úranus er þjófurinn sem kemur á nóttunni til að ræna okkur allan ólögmætan ávinning, skilja okkur eftir nakta frammi fyrir Guði. Og ef við gerum ekkert til að búa okkur undir fyrirhugaða hringferð hans, munum við vakna til heims án valkosta — aðeins karmískt strit í svita vors andlits.


<span id="Uranus_and_karma"></span>
<span id="Uranus_and_karma"></span>
== Úranus og karma ==
== Úranus og karma ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Úranus hefur mismunandi áhrif á hvert og eitt okkar, allt eftir því hvernig það tengist stjörnukorti okkar við fæðingu og hvort við höfum sæst við Guð og menn. Hvernig við upplifum Úranus fer einnig eftir því hvort við höfum viljann til að umfaðma karma okkar, hugrekkið til að ganga í gegnum þrautagöngu okkar og þrautseigjuna til að koma út réttum megin við jöfnun karma okkar.
Uranus will have a different effect on each of us, depending on how it aspects our birth chart and whether we have made our peace with God and man. How we experience Uranus will also depend on whether we have the will to embrace our karma, the courage to see it through and the bulldog tenacity to come out on the other side with balanced accounts.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar dagurinn rennur upp til að gera upp karmareikninga okkar verðum við að vakna til vitundar um þá staðreynd að alheimurinn mun ekki standa skil á reikningum okkar fyrir okkur! Þeir sem búast við því eru sannarlega ógæfusamir.  
When the day of the reckoning of our karmic accounts is at hand, we have to wake up to the fact that the universe isn’t going to carry our accounts for us! Unfortunate indeed are those who expect it to.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Uranus_and_freedom"></span>
== Uranus and freedom ==
== Úranus og frelsið ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Úranus getur jafn auðveldlega fært með sér breytingar til batnaðar og til verri vegar. Úranus hrindir oft af stað aðstæðum sem geta veitt einstaklingi eða þjóð aflausn úr þrengslum á skjótan og hastalegan hátt, svo sem við slysfarir eða hörmungar, atvinnumissi, [[Special:MyLanguage/divorce|skilnað]], verkföll eða byltingu.
Uranus can bring change for the better just as easily as it can bring change for the worse. Uranus often triggers a situation that can liberate a person or a nation from a limiting condition in a swift and unsettling manner, such as an accident or disaster, the loss of a job, a [[divorce]], a strike or a revolution.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Við sjáum í Úranus hönd gúru-meistarans eða hjarta [[Special:MyLanguage/Cosmic Christ|Alheims-Krists]] sem sviptir frá okkur, jafnvel á sársaukafullan hátt, það sem gæti tortímt bæði sálu og líkama í helvít.<ref>Matt 10:28.</ref> Eins og þegar nauðsyn krefst fórnar líffæris við skurðaðgerð vegna krabbameins — svo að líkaminn sjálfur megi lifa — eða vegna upplausnar hættulegs sambands.
We can see in Uranus the hand of the Guru or the heart of the [[Cosmic Christ]] that strips from us, even in a painful way, those things that could kill the body or destroy the soul in hell.<ref>Matt. 10:28.</ref> Like surgery for cancer—the sacrifice of an organ so that the body itself will survive—or the dissolution of a dangerous alliance.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Slíkar skjótar, afgerandi breytingar Úranusar bera vitni um milligöngu máttar sem er meiri en okkar eigin, og án hans gætum við ekki fengið aflausn sálna okkar við Guð.
Such swift, sudden changes of Uranus bespeak the intercession of a power greater than our own, without which we may not experience the resolution of our souls with God.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Það er næstum alltaf bjartur andi sem skapar frelsi í atburðum sem Úranus er valdur af — ef þú leitar að honum, ef þú tileinkar þér lærdóminn af auðmýkt og heldur ótrauður áfram. Eitt er víst um Úranus: hann mun alltaf vekja þig til vaknaðar.
There is almost always a freedom-producing silver lining associated with Uranus-triggered events—if you look for it, if you humbly assimilate the lesson and go on. One thing is certain about Uranus: it will never fail to get your attention.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Astrology|Stjörnuspeki]]
[[Astrology]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{A4H}}, 20. kafli.
{{A4H}}, chapter 20.
</div>
<references />
<references />

Latest revision as of 11:18, 21 June 2025

Other languages:
Mynd af reikistjörnunni Úranusi tekin af geimfarinu Voyager 2, 17. janúar 1986.
 
Hluti af greinaröð um
Sólarkerfi



   Sólin   
Helíos og Vesta
Musteri sólarinnar
Sólblettir



   Reikistjörnur   
Merkúr
Venus
Frelsisstjarnan (Jörðin)
Mars
Júpíter
Satúrnus
Úranus
Neptúnus
Plútó



   Fyrrum plánetur   
Tíamat
Hedron
Maldek



   Aðrir hnettir   
Tunglið
Lilið
Vúlkan
Smástirni
Halastjörnur
Halastjarnan Kóhoutek

Í stjörnuspeki er reikistjarnan „Úranus“ þekkt sem hin mikla vakning. Úranus miðlar hvatningu til frelsis og stjórnar fulltrúasamtökum stjórnmála; félagslegri skipulagningu og samskiptum milli hópa í samfélaginu; vísindalegum uppfinningum, tölvum og hátækni; skynsamlegri eða óskynsamlegri notkun kjarnorku; og sprengikrafti.

Í stjórnmálum ræður Úranus byltingu og hugmyndafræði sem stuðlar annað hvort að frelsi eða kúgun, verkföllum og pólitísku uppþoti. En fyrst og fremst ræður Úranus breytingum — skyndilegum, ófyrirsjáanlegum og sprengifimum breytingum.

Í stjörnuspeki er til gamalt máltæki: Júpíter setur lögin, Satúrnus varðveitir lögin og Úranus brýtur lögin. Helst viljum við að Úranus aðstoði okkur við að brjóta lögmál karma okkar og opni þannig leið fyrir guðlega náð og miskunn, mildun og sanna nálgun sálna okkar við Jesú Krist.

Ef stjörnuspekileg afstaða himintuglanna boðar karmauppgjör, þá er iðrun fyrsta skrefið. Við verðum að ákalla lögmál fyrirgefningarinnar og sárbæna um náð Guðs fyrir óhlýðni okkar við lögmál hans. Og þar sem heilagur andi hefur gefið okkur fjólubláa logann fyrir alkemíu (umbreytingarlist) nýaldarinnar, þá getum við og ættum að beita möntrufyrirmælum saman með fjólubláa loganum til að umbreyta misbeitingu okkar á orku Guðs. Þetta mun tryggja að allar breytingar sem koma yfir okkur í gegnum Úranus muni hafa hagstæða niðurstöðu, samkvæmt vilja Guðs.

Hagstæðir og óhagstæðir þættir Úranusar

Sérhver reikistjarna og hver afstaða hefur hagstæða og óhagstæða hlið. Þegar við stöndum frammi fyrir áskorun frá tiltekinni reikistjörnu getum við valið að fara hina hraðförnu leið eða hina hægfæru leið. Frjáls vilji er x-þátturinn í hverju stjörnukorti.

Til að vera hliðholl og réttum megin við Úranusar verðum við að losa okkur við slæma orku(tíðni). Ef við ætlum að njóta góðs af hagstæðri orku Úranusar verðum við þegar að hafa gert vilja Guðs að leiðarljósi lífs okkar og komist að þeirri niðurstöðu að, sama hvað það kostar, þráum við að leiðrétta öll fyrri mistök og sækjast eftir breytingum til hins betra.

Hvert og eitt okkar getur náð þessari breytingu með því að samstilla okkur við innri kennara okkar (hið heilaga Krists-sjálf okkar), ganga með Guði og meðtaka Jesú Krist sem drottinn okkar og frelsara. Við verðum engu að síður að vera tilbúin að taka ábyrgð á karma okkar og takast á við það með hagnýtum og andlegum hætti.

Ef fólk er ekki tilbúið og fúst til að breyta háttum sínum, ef það heldur ótrautt áfram að brjóta lögmál Guðs í stað þess að búa sig undir að mæta Guði sínum, þá mun áhrif Úranusar verða til þess að hrinda af stað hringverkan karma sem komið er á tíma sem hönd gæfunnar hefur lengi haldið aftur af.

Úranus er þjófurinn sem kemur á nóttunni til að ræna okkur allan ólögmætan ávinning, skilja okkur eftir nakta frammi fyrir Guði. Og ef við gerum ekkert til að búa okkur undir fyrirhugaða hringferð hans, munum við vakna til heims án valkosta — aðeins karmískt strit í svita vors andlits.

Úranus og karma

Úranus hefur mismunandi áhrif á hvert og eitt okkar, allt eftir því hvernig það tengist stjörnukorti okkar við fæðingu og hvort við höfum sæst við Guð og menn. Hvernig við upplifum Úranus fer einnig eftir því hvort við höfum viljann til að umfaðma karma okkar, hugrekkið til að ganga í gegnum þrautagöngu okkar og þrautseigjuna til að koma út réttum megin við jöfnun karma okkar.

Þegar dagurinn rennur upp til að gera upp karmareikninga okkar verðum við að vakna til vitundar um þá staðreynd að alheimurinn mun ekki standa skil á reikningum okkar fyrir okkur! Þeir sem búast við því eru sannarlega ógæfusamir.

Úranus og frelsið

Úranus getur jafn auðveldlega fært með sér breytingar til batnaðar og til verri vegar. Úranus hrindir oft af stað aðstæðum sem geta veitt einstaklingi eða þjóð aflausn úr þrengslum á skjótan og hastalegan hátt, svo sem við slysfarir eða hörmungar, atvinnumissi, skilnað, verkföll eða byltingu.

Við sjáum í Úranus hönd gúru-meistarans eða hjarta Alheims-Krists sem sviptir frá okkur, jafnvel á sársaukafullan hátt, það sem gæti tortímt bæði sálu og líkama í helvít.[1] Eins og þegar nauðsyn krefst fórnar líffæris við skurðaðgerð vegna krabbameins — svo að líkaminn sjálfur megi lifa — eða vegna upplausnar hættulegs sambands.

Slíkar skjótar, afgerandi breytingar Úranusar bera vitni um milligöngu máttar sem er meiri en okkar eigin, og án hans gætum við ekki fengið aflausn sálna okkar við Guð.

Það er næstum alltaf bjartur andi sem skapar frelsi í atburðum sem Úranus er valdur af — ef þú leitar að honum, ef þú tileinkar þér lærdóminn af auðmýkt og heldur ótrauður áfram. Eitt er víst um Úranus: hann mun alltaf vekja þig til vaknaðar.

Sjá einnig

Stjörnuspeki

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, The Astrology of the Four Horsemen, 20. kafli.

  1. Matt 10:28.