Parvati/is: Difference between revisions
(Created page with "Kalí") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
| (27 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
| Line 2: | Line 2: | ||
[[File:Shiva and his family, Pahari, Late 18th cent..JPG|thumb|Shiva og Parvati með sonum sínum (seint á 18. öld)]] | [[File:Shiva and his family, Pahari, Late 18th cent..JPG|thumb|Shiva og Parvati með sonum sínum (seint á 18. öld)]] | ||
Drottinn [[Shiva]] er holdgervingur [[ | Drottinn [[Special:MyLanguage/Shiva|Shíva]] er holdgervingur [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]], Drottins kærleikans, sem með snúningsdansi sínum útrýmir fáfræði og andkærleiksöflum. Verk Shíva kristallast í efnisforminu í gegnum [[Special:MyLanguage/Shakti|Shaktí]] hans, eða kvenlæga samfellu, sem birtist í ýmsum myndum. | ||
Sem ''' | Sem '''Parvatí''' („Dóttir fjallsins“), dóttir guðsins Himalaja, er hún góðhjartað og blíð móðir og eiginkona. Samband hennar við Shíva er fyrirmynd hins fullkomna hjónabands. Hún er falleg og elskuleg kona og er oft sýnd með Shíva í heimilisatriðum eða sitjandi við hlið hans í samræðum. Shíva og Parvatí eru stundum sýnd með syni sínum Skandha. Skandha er einnig þekkt sem [[Special:MyLanguage/Karttikeya|Karttikeya]], stríðsguðinn, og er í einu Upanishad-riti kenndur við vitringsguðinn sem við köllum [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]]. | ||
Samkvæmt hindúa | Samkvæmt goðafræði hindúa, þegar hin yndislega Parvati gat ekki unnið ást Shíva, lagði hún frá sér skartgripi sína, klæddist einsetumannsklæðum, dró sig í hlé of fór upp á fjall til að hugleiða Shíva og stunda meinlæti. Eftir að hún hafði lifað lífi meinlætakonu um tíma, tók Shiva hana loks fyrir eiginkonu. | ||
Hindúar trúa því að Shiva búi á tindi [[Kailasfjalls]]. Hann er þar sýndur bæði sem | Hindúar trúa því að Shiva búi á tindi [[Special:MyLanguage/Mount Kailas|Kailasfjalls]]. Hann er þar sýndur bæði sem meinlátur einsetumaður og með Shaktí sinni, Parvatí. John Snelling segir frá því í bók sinni „The Sacred Mountain“ ("Hið helga fjall") hvernig Parvatí átti upprunalegan þátt í tilurð hins [[Special:MyLanguage/third eye|þriðja auga]] Shíva: | ||
<blockquote>Sagan lýsir því hvernig [ | <blockquote>Sagan lýsir því hvernig [Parvatí] i glettni sinni huldi létt augu Drottins síns þegar hann sat í hugleiðslu á tindi Himalajafjalla. Allt ljós og líf slokknaði samstundis í alheiminum þar til guðinn, af samúð með öllum verum, opnaði þriðja augað sitt, sem logaði eins og ný sól. Blossinn var svo mikill að fjöll of skógar [Himalaja] sviðnuðu og féllu í gleymskunnar dá. Þegar hann sá að dóttir fjallsins iðraðist sárlega lét hann undan síga og endurreisti föðurinn [sem er fjallið] aftur í fyrri stöðu sína.<ref>John Snelling, ''The Sacred Mountain (Hið helga fjall)'', endurskoðað og uppfært (London: East-West Publications, 1990), bls. 11.</ref></blockquote> | ||
Þessi þjóðsaga sýnir Shiva sem | Þessi þjóðsaga sýnir Shiva sem tortímanda. Opnun þriðja auga hans táknar opnun þekkingaraugans sem útrýmir fáfræði. Swami Karapatri útskýrir: | ||
<blockquote> | <blockquote>Ennisaugað, auga eldsins, er auga æðri skynjunar. Það horfir aðallega inn á við. Þegar því er beint út á við brennir það allt sem fyrir ber. Það er með augnaráði þessa þriðja auga sem ... guðunum og öllum sköpuðum verum eru tortímt við hverja reglubundna eyðingu alheimsins.<ref>Swami Karapatri, „Sri Siva tattva,“ ''Siddhanta'', II, 1941–42, 116, vitnað í Alain Danielou, ''The Gods of India: Hindu Polytheism (Guðir Indlands: fjölgyðistrú hindúa)'' (New York: Inner Traditions International, 1985), bls. 214.</ref></blockquote> | ||
Sumar listrænar myndir af | Sumar listrænar myndir af Shíva sýna hann sem hálfan karlmann og hálfa konu. Samkvæmt þjóðsögunni var Shíva staðráðinn í að enginn aðskilnaður yrði á milli sín og Shaktí sinnar og því mælti hann og sagði svo fyrir að hægri hlið hans skyldi vera Shíva og vinstri hliðin Parvatí. | ||
Shíva segir: | Shíva segir: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Tileinkað Parvatí, því ég lofa þig, því hún, eiginkona mín, hefur margt að kenna ykkur. Og þegar þið hafið lært af henni, farið þá til [[Special:MyLanguage/Durga|Dúrga]]! Farið þá til [[Special:MyLanguage/Kali|Kalí]]! Farið þá til hverrar einustu birtingarmyndar hinnar guðdómlegu móður, því þið getið seint lært of mikið af þessum endurholdgunum guðdómlegu móðurinnar og annarra, mín ástkæru. | |||
Því það er hin guðdómlega móðir sem ber sverðið, sem setur | Því það er hin guðdómlega móðir sem ber sverðið, sem hún setur í hönd ykkar, og það er hin guðdómlega móðir sem kennir ykkur hvernig á að sigrast á öllu í efnisheiminum, yfir hverju smáatriði lífsins og stærri málefnum sólkerfa og lífsbylgna sem búa á þessari jörð.<ref>Shiva and Parvati, “I AM Shiva Everywhere,” („ÉG ER Shíva alls staðar“) {{POWref-is|36|39|, 12. september 1993}}</ref> | ||
</blockquote> | </blockquote> | ||
| Line 35: | Line 35: | ||
[[Special:MyLanguage/Kali|Kalí]] | [[Special:MyLanguage/Kali|Kalí]] | ||
< | <span id="Sources"></span> | ||
== | == Heimildir == | ||
{{POWref-is|34|62|, 1. desember, 1991}} | |||
{{POWref|34|62|, | |||
{{MTR}}, “Shiva, Parvati, Durga and Kali.” | |||
{{MTR}}, | |||
[[Category:Himneskar verur]] | |||
[[Category: | |||
<references /> | <references /> | ||
Latest revision as of 19:22, 21 October 2025
Drottinn Shíva er holdgervingur heilags anda, Drottins kærleikans, sem með snúningsdansi sínum útrýmir fáfræði og andkærleiksöflum. Verk Shíva kristallast í efnisforminu í gegnum Shaktí hans, eða kvenlæga samfellu, sem birtist í ýmsum myndum.
Sem Parvatí („Dóttir fjallsins“), dóttir guðsins Himalaja, er hún góðhjartað og blíð móðir og eiginkona. Samband hennar við Shíva er fyrirmynd hins fullkomna hjónabands. Hún er falleg og elskuleg kona og er oft sýnd með Shíva í heimilisatriðum eða sitjandi við hlið hans í samræðum. Shíva og Parvatí eru stundum sýnd með syni sínum Skandha. Skandha er einnig þekkt sem Karttikeya, stríðsguðinn, og er í einu Upanishad-riti kenndur við vitringsguðinn sem við köllum Sanat Kumara.
Samkvæmt goðafræði hindúa, þegar hin yndislega Parvati gat ekki unnið ást Shíva, lagði hún frá sér skartgripi sína, klæddist einsetumannsklæðum, dró sig í hlé of fór upp á fjall til að hugleiða Shíva og stunda meinlæti. Eftir að hún hafði lifað lífi meinlætakonu um tíma, tók Shiva hana loks fyrir eiginkonu.
Hindúar trúa því að Shiva búi á tindi Kailasfjalls. Hann er þar sýndur bæði sem meinlátur einsetumaður og með Shaktí sinni, Parvatí. John Snelling segir frá því í bók sinni „The Sacred Mountain“ ("Hið helga fjall") hvernig Parvatí átti upprunalegan þátt í tilurð hins þriðja auga Shíva:
Sagan lýsir því hvernig [Parvatí] i glettni sinni huldi létt augu Drottins síns þegar hann sat í hugleiðslu á tindi Himalajafjalla. Allt ljós og líf slokknaði samstundis í alheiminum þar til guðinn, af samúð með öllum verum, opnaði þriðja augað sitt, sem logaði eins og ný sól. Blossinn var svo mikill að fjöll of skógar [Himalaja] sviðnuðu og féllu í gleymskunnar dá. Þegar hann sá að dóttir fjallsins iðraðist sárlega lét hann undan síga og endurreisti föðurinn [sem er fjallið] aftur í fyrri stöðu sína.[1]
Þessi þjóðsaga sýnir Shiva sem tortímanda. Opnun þriðja auga hans táknar opnun þekkingaraugans sem útrýmir fáfræði. Swami Karapatri útskýrir:
Ennisaugað, auga eldsins, er auga æðri skynjunar. Það horfir aðallega inn á við. Þegar því er beint út á við brennir það allt sem fyrir ber. Það er með augnaráði þessa þriðja auga sem ... guðunum og öllum sköpuðum verum eru tortímt við hverja reglubundna eyðingu alheimsins.[2]
Sumar listrænar myndir af Shíva sýna hann sem hálfan karlmann og hálfa konu. Samkvæmt þjóðsögunni var Shíva staðráðinn í að enginn aðskilnaður yrði á milli sín og Shaktí sinnar og því mælti hann og sagði svo fyrir að hægri hlið hans skyldi vera Shíva og vinstri hliðin Parvatí.
Shíva segir:
Tileinkað Parvatí, því ég lofa þig, því hún, eiginkona mín, hefur margt að kenna ykkur. Og þegar þið hafið lært af henni, farið þá til Dúrga! Farið þá til Kalí! Farið þá til hverrar einustu birtingarmyndar hinnar guðdómlegu móður, því þið getið seint lært of mikið af þessum endurholdgunum guðdómlegu móðurinnar og annarra, mín ástkæru.
Því það er hin guðdómlega móðir sem ber sverðið, sem hún setur í hönd ykkar, og það er hin guðdómlega móðir sem kennir ykkur hvernig á að sigrast á öllu í efnisheiminum, yfir hverju smáatriði lífsins og stærri málefnum sólkerfa og lífsbylgna sem búa á þessari jörð.[3]
Sjá einnig
Heimildir
Pearls of Wisdom, 34. bindi, nr. 62, 1. desember, 1991.
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, “Shiva, Parvati, Durga and Kali.”
- ↑ John Snelling, The Sacred Mountain (Hið helga fjall), endurskoðað og uppfært (London: East-West Publications, 1990), bls. 11.
- ↑ Swami Karapatri, „Sri Siva tattva,“ Siddhanta, II, 1941–42, 116, vitnað í Alain Danielou, The Gods of India: Hindu Polytheism (Guðir Indlands: fjölgyðistrú hindúa) (New York: Inner Traditions International, 1985), bls. 214.
- ↑ Shiva and Parvati, “I AM Shiva Everywhere,” („ÉG ER Shíva alls staðar“) Pearls of Wisdom, 36. bindi, nr. 39, 12. september 1993.