Translations:Angel/1/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary Tag: Manual revert |
||
(2 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
Guðleg vera, sendiboði, fyrirrennari; boðberi sendur af Guði til að flytja börnuum Guðs [[Special:MyLanguage/Word|Orð]] hans. Þjónandi andar sem sendir eru til að annast erfingja [[Special:MyLanguage/Christ|Krists]]—til að hugga, vernda, leiðbeina, styrkja, kenna, | Guðleg vera, sendiboði, fyrirrennari; boðberi sendur af Guði til að flytja börnuum Guðs [[Special:MyLanguage/Word|Orð]] hans. Þjónandi andar sem sendir eru til að annast erfingja [[Special:MyLanguage/Christ|Krists]]—til að hugga, vernda, leiðbeina, styrkja, kenna, gefa ráð og vara við. Sveit ljóssins í þjónustu hinna Krists-bornu (Christed Ones), sona og dætra Guðs, um allan [[Special:MyLanguage/cosmos|algeim]]. ‘Engill’ Guðs-vitundarinnar—þáttur Sjálfs-vitundar hans; vera mótuð af Guði úr sinni eigin logandi Nærveru til að þjóna lífi hans í efnisforminu. "Og um englana segir hann: Hann sem gjörir engla sína að vindum og þjóna sína að eldslogum."<ref>Heb. 1:7.</ref> |
Latest revision as of 18:28, 5 March 2024
Guðleg vera, sendiboði, fyrirrennari; boðberi sendur af Guði til að flytja börnuum Guðs Orð hans. Þjónandi andar sem sendir eru til að annast erfingja Krists—til að hugga, vernda, leiðbeina, styrkja, kenna, gefa ráð og vara við. Sveit ljóssins í þjónustu hinna Krists-bornu (Christed Ones), sona og dætra Guðs, um allan algeim. ‘Engill’ Guðs-vitundarinnar—þáttur Sjálfs-vitundar hans; vera mótuð af Guði úr sinni eigin logandi Nærveru til að þjóna lífi hans í efnisforminu. "Og um englana segir hann: Hann sem gjörir engla sína að vindum og þjóna sína að eldslogum."[1]
- ↑ Heb. 1:7.