God consciousness/is: Difference between revisions
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
(10 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 4: | Line 4: | ||
Meðvitundarsvið Guðs er ríki Guðs. Og allir sem búa við það (handan jarðar/himnasviða) eru sannarlega framlengingar á eigin vitund Guðs – aðeins í æðstu tjáningu kærleikans. | Meðvitundarsvið Guðs er ríki Guðs. Og allir sem búa við það (handan jarðar/himnasviða) eru sannarlega framlengingar á eigin vitund Guðs – aðeins í æðstu tjáningu kærleikans. | ||
<blockquote>“Ég hefi sagt: Þér eruð guðir og allir saman synir Hins hæsta.”<ref> | <blockquote>“Ég hefi sagt: Þér eruð guðir og allir saman synir Hins hæsta.”<ref>Slm. 82:6.</ref></blockquote> | ||
<blockquote>“Jesús svaraði þeim: Er ekki skrifað í lögmáli yðar: Ég hef sagt: Þér eruð guðir?<ref> | <blockquote>“Jesús svaraði þeim: Er ekki skrifað í lögmáli yðar: Ég hef sagt: Þér eruð guðir?<ref>Jóh. 10:34.</ref></blockquote> | ||
<span id="See_also"></span> | <span id="See_also"></span> | ||
== Sjá einnig == | == Sjá einnig == | ||
[[Alheims-vitund]] | [[Special:MyLanguage/Cosmic consciousness|Alheims-vitund]] | ||
[[Krists-vitund]] | [[Special:MyLanguage/Christ consciousness|Krists-vitund]] | ||
[[Múgvitund]] | [[Special:MyLanguage/Mass consciousness|Múgvitund]] | ||
[[ | [[Special:MyLanguage/Human consciousness|Mennsk vitund]] | ||
<span id="Sources"></span> | <span id="Sources"></span> |
Latest revision as of 12:12, 13 June 2024
Meðvitund, eða varurð, um sitt eigið sanna sjálf sem birtingarmynd Guðs; vitund um ÉG ER-nærveruna, sem er ÉG ER SÁ SEM ÉG ER, í og í gegnum og handan alheimsbirtingar sjálfs sín; hæfninn til að viðhalda þessari meðvituðu Sjálfs-vitund Guðs – sem er almáttug, alvitur og alnálæg – hvernig svo sem statt er fyrir manni sjálfum sem guðlegri verund sem lýsir yfir í fyllingu ljóssins: „Sjá, af því að þú ert, ER ÉG. Staða guðlegrar Sjálfs-stjórnar þar sem maður viðheldur þessari orkuutíðni guðlegs heildarlögmáls Alfa-Ómega á sviðum anda-efnis.
Meðvitundarsvið Guðs er ríki Guðs. Og allir sem búa við það (handan jarðar/himnasviða) eru sannarlega framlengingar á eigin vitund Guðs – aðeins í æðstu tjáningu kærleikans.
“Ég hefi sagt: Þér eruð guðir og allir saman synir Hins hæsta.”[1]
“Jesús svaraði þeim: Er ekki skrifað í lögmáli yðar: Ég hef sagt: Þér eruð guðir?[2]
Sjá einnig
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.