Call/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Heimildir ==")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(10 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
{{Science of the spoken Word/is}}
{{Science of the spoken Word/is}}


''n.'' a demand, a claim, a request or command to come or be present; an instance of asking for something; the act of summoning the Lord, or the Lord’s summoning of his offspring. “And the L<small>ORD</small> God ''called'' unto Adam and said unto him, Where art thou?(Gen. 3:9) “Out of Egypt have I called my son!” (Matt. 2:15)  
Krafa, heimting, tilkall, kall eða skipun um að eitthvað komi fram eða verði að veruleika; þegar farið er fram á eitthvað; það að kalla á Drottin (summoning) eða Drottinn kallar á afkomendur sína. „Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann: Hvar ertu?(1M 3.9) „Frá Egyptalandi kallaði ég son minn.“ (Mt 2:15)  


'''To call''': ''vb.'' to speak in a loud or distinct voice so as to be heard at a distance; to recall from death or the [[astral plane]], e.g., ''“Lazarus, come forth!”''; to utter in a loud or distinct voice; to announce or read loudly or authoritatively.  
'''Að kalla''': að hækka róminn eða segja ákveðið eins og til að láta í sér heyra úr fjarlægð; að vekja mann upp frá dauðum, eða heimta mann úr [[Special:MyLanguage/astral plane|helju]], t.d. ''“Lasarus, kom út”''; að tjá sig með háum og ákveðnum rómi; að kunngjöra eða að lesa upp hátt eða með myndugleika.  


The call is the most direct means of communication between man and God, and God and man, frequently used in an emergency; e.g., ''O God, help me! Archangel Michael, take command!''  
Ákallið er beinasta leiðin til þess að koma á samneyti
á milli manns og Guðs og Guðs og manns, oft notað í
neyðarskyni; t.d. ''Guð hjálpi mér! Mikael erkiengill, láttu til þín taka!''  


The byword of the initiate is “The call compels the answer.” “He shall call upon me and I will answer him.(Ps. 91:15) “They ''called'' upon the Lord, and he answered them.(Ps. 99:6)
Orðtak hins vígða er að „ákallið knýr á svar.“ “Ákalli hann mig, mun ég bænheyra hann.(Sl 91.15) „þeir ákalla Drottin og hann bænheyrir þá.(SI 99.6)


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Hið talaða Orð]]
[[Special:MyLanguage/Spoken Word|Hið talaða Orð]]


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==
== Heimildir ==


{{SSW}}.
{{SSW-is}}.

Latest revision as of 08:48, 2 May 2024

Other languages:
 
Hluti af greinasafni um
Vísindi hins
talaða Orðs



   Megingreinar   
Hið talaða Orð



   Ýmsar gerðir hins talaða Orðs   
Staðfesting
Ákall
Söngl
Möntrufyrirmæli
Tilskipun
Bænaávarp
Mantra
Bæn



   Austrænir hættir   
AUM
Bhajan
Bija mantra
Gullna mantran
Om mani padme hum



   Vestrænir hættir   
Heil sé þér María
Rósakransbæn



   Sérstakir helgisiðir   
Ljóshringur Maríu guðsmóður
Fjórtán rósakransbænir
Rósakransbæn Mikaels erkiengils
Helgihald uppstigningarlogans
Kristal rósakransbæn Kuan Yins



   Skyld efnisatriði   
Fjólublái loginn
Möntrufyrirmæli fjólubláa logans
Jafnvægi á milli fjólublárra og blárra möntrufyrirmæla
Pranayama
Öndunaræfingar Djwal Kúls
 

Krafa, heimting, tilkall, kall eða skipun um að eitthvað komi fram eða verði að veruleika; þegar farið er fram á eitthvað; það að kalla á Drottin (summoning) eða Drottinn kallar á afkomendur sína. „Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann: Hvar ertu?“ (1M 3.9) „Frá Egyptalandi kallaði ég son minn.“ (Mt 2:15)

Að kalla: að hækka róminn eða segja ákveðið eins og til að láta í sér heyra úr fjarlægð; að vekja mann upp frá dauðum, eða heimta mann úr helju, t.d. “Lasarus, kom út”; að tjá sig með háum og ákveðnum rómi; að kunngjöra eða að lesa upp hátt eða með myndugleika.

Ákallið er beinasta leiðin til þess að koma á samneyti á milli manns og Guðs og Guðs og manns, oft notað í neyðarskyni; t.d. Guð hjálpi mér! Mikael erkiengill, láttu til þín taka!

Orðtak hins vígða er að „ákallið knýr á svar.“ “Ákalli hann mig, mun ég bænheyra hann.“ (Sl 91.15) „þeir ákalla Drottin og hann bænheyrir þá.“ (SI 99.6)

Sjá einnig

Hið talaða Orð

Heimildir

Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan.