Uriel and Aurora's retreat/is: Difference between revisions
(Created page with "Úríel og Áróra þjóna einnig með friðarsveitum frá Hvarf Jesú í Sádi-Arabíu.") |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
(25 intermediate revisions by 2 users not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
[[File:PanoramaTatr.jpg|thumb|upright=2|Tatra fjöll]] | [[File:PanoramaTatr.jpg|thumb|upright=2|Tatra-fjöll]] | ||
Athvarf [[ | Athvarf [[Special:MyLanguage/Uriel and Aurora|Uríels og Áróru]] er staðsett á ljósvakasviðinu uppi yfir Tatra-fjöllum suður af Kraká í Póllandi. | ||
Úríel og Áróra þjóna einnig með friðarsveitum frá [[Arabian | Úríel og Áróra þjóna einnig með friðarsveitum frá [[Special:MyLanguage/Arabian Retreat|athvarfi Jesú í Sádi-Arabíu.]] | ||
== | <span id="The_meditation_room_in_their_retreat"></span> | ||
== Hugleiðslurúm í athvarfi þeirra == | |||
Í fyrirlestri 15. apríl 1979 talaði Úríel um hugleiðslurúmið í athvarfi sínu: | |||
[[Category: | <blockquote> | ||
Þið, mín ástkæru, snúið ykkur að hjartanu, inn í hvel móðurperlunnar. Móðurperla er hugleiðslurúm. ... Það er í athvarfi mínu risastórt hvel, glitrandi perla, voldug perlumóðir. Það er því staður þar sem óteljandi englar geta safnast saman. Við ræðum ekki um sætisrými. Við ræðum um getu vitundarinnar. Það er í rauninni ekki hægt að segja til um hversu margir englar eða chela-nemar geta safnast saman í kúlunni. ... | |||
Ég er í miðjunni. Ég er í sólarmiðju hinnar voldugu perlu. Það er hinn gyllti ljómageisli. Það er hringiðandi ljósdepill. Það er orkukjarni. Og allir punktar innan hringsins eru með vísan til þess punkts, því, chela-nemar mínir, ég veiti hinu lifandi Orði sálarfyllingu. | |||
Ó elskurnar mínar, fyrir tækifærið til að vera innan þessarar perlu hafa margir tekið á sig hin hættulegustu verkefni sem krefjast fórnar og píslarvættis. Því hér er hið mikla hugleiðslurúm Alheims-móðurinnar. Það er því innsiglað á storð (Terra) með loganum, þjónustunni og guðþjónustu allra leynilegra sendiboða sjötta geislans. Þetta hefur verið tilboð okkar til lækningar vitundarinnar, og jafnvel þar höldum við loganum fyrir myndun heilans í fóstri komandi barns. Þar höldum við kraftsviðinu og vefum þræðina fyrir samþættingu [[Special:MyLanguage/mind of God|huga Guðs]] við starfstæki vitundarinnar. | |||
Og svo megið þið líkja hinu volduga móðurhveli við ljósið sem stígur upp frá [[Special:MyLanguage/base-of-the-spine chakra|mænurótinni]] til [[Special:MyLanguage/crown chakra|hvirfilorkustöðvarinnar]]. En þegar það er orðið að kórónu, táknar hvelið huga Guðs. Og auðvitað, á því blessaða höfði, sem er orðið hluti af hinni miklu perlumóður, er kórónan sem veitt er fyrir sigurgöngu upprisunnar.<ref>Archangel Uriel, "The Sealing of This Cycles of the Lord's Resurrection," 15. apríl 1979. Fáanlegt frá [https://ascendeorgd.masterlibraryd. ascendedmasterlibrary.org].</ref> | |||
</blockquote> | |||
<span id="Sources"></span> | |||
== Heimildir == | |||
{{MTR}}, sjá “Uriel and Aurora’s Retreat”. | |||
[[Category:Ljósvakaathvörf]] |
Latest revision as of 11:18, 1 March 2025

Athvarf Uríels og Áróru er staðsett á ljósvakasviðinu uppi yfir Tatra-fjöllum suður af Kraká í Póllandi.
Úríel og Áróra þjóna einnig með friðarsveitum frá athvarfi Jesú í Sádi-Arabíu.
Hugleiðslurúm í athvarfi þeirra
Í fyrirlestri 15. apríl 1979 talaði Úríel um hugleiðslurúmið í athvarfi sínu:
Þið, mín ástkæru, snúið ykkur að hjartanu, inn í hvel móðurperlunnar. Móðurperla er hugleiðslurúm. ... Það er í athvarfi mínu risastórt hvel, glitrandi perla, voldug perlumóðir. Það er því staður þar sem óteljandi englar geta safnast saman. Við ræðum ekki um sætisrými. Við ræðum um getu vitundarinnar. Það er í rauninni ekki hægt að segja til um hversu margir englar eða chela-nemar geta safnast saman í kúlunni. ...
Ég er í miðjunni. Ég er í sólarmiðju hinnar voldugu perlu. Það er hinn gyllti ljómageisli. Það er hringiðandi ljósdepill. Það er orkukjarni. Og allir punktar innan hringsins eru með vísan til þess punkts, því, chela-nemar mínir, ég veiti hinu lifandi Orði sálarfyllingu.
Ó elskurnar mínar, fyrir tækifærið til að vera innan þessarar perlu hafa margir tekið á sig hin hættulegustu verkefni sem krefjast fórnar og píslarvættis. Því hér er hið mikla hugleiðslurúm Alheims-móðurinnar. Það er því innsiglað á storð (Terra) með loganum, þjónustunni og guðþjónustu allra leynilegra sendiboða sjötta geislans. Þetta hefur verið tilboð okkar til lækningar vitundarinnar, og jafnvel þar höldum við loganum fyrir myndun heilans í fóstri komandi barns. Þar höldum við kraftsviðinu og vefum þræðina fyrir samþættingu huga Guðs við starfstæki vitundarinnar.
Og svo megið þið líkja hinu volduga móðurhveli við ljósið sem stígur upp frá mænurótinni til hvirfilorkustöðvarinnar. En þegar það er orðið að kórónu, táknar hvelið huga Guðs. Og auðvitað, á því blessaða höfði, sem er orðið hluti af hinni miklu perlumóður, er kórónan sem veitt er fyrir sigurgöngu upprisunnar.[1]
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Uriel and Aurora’s Retreat”.
- ↑ Archangel Uriel, "The Sealing of This Cycles of the Lord's Resurrection," 15. apríl 1979. Fáanlegt frá ascendedmasterlibrary.org.