Violet flame/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Þannig er fjólublái loginn æðsta mótefni gegn matareitrun, efnisúrgangi, eiturefnum, eiturverkun eiturlyfja á líkamann. Fjólublái loginn er töfradrykkur sem þið teigið í ykkur eins og vatn, eins og hreinasta ávaxtasafa úr uppskeru náttúruvættanna. Fjólublái loginn er æðsta mótefni við líkamlegum vandamálum. Hvar sem chela-nemar eru samankomnir til að gefa fjólubláa loganum skil, þar verðið þið samstundis vör við heilsufarslegan ávi...")
No edit summary
 
(88 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:0000202 violet-flame-2276AX 600.jpeg|thumb]]
[[File:0000202 violet-flame-2276AX 600.jpeg|thumb]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{Science of the spoken Word/is}}
{{Science of the spoken Word/en}}
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sjöundi geislaþáttur [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]]. Hinn helgi eldur sem umbreytir orsök, afleiðingu, skráningu og minningu syndarinnar, eða hins neikvæða [[Special:MyLanguage/karma|karma]]. Einnig kallaður logi [[Special:MyLanguage/transmutation|umbreytingar]], frelsis og fyrirgefningar.  
Seventh ray aspect of the [[Holy Spirit]]. The sacred fire that transmutes the cause, effect, record, and memory of sin, or negative [[karma]]. Also called the flame of [[transmutation]], of freedom, and of forgiveness.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Uses"></span>
== Uses ==
== Notagildi ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fjólublái loginn er meira en fjólublátt ljós. Hann er ósýnileg andleg orka sem er fjólublár fyrir sjónum þeirra sem hafa þróað andlega sýn sína. Á fyrri öldum var þekking á fjólubláa loganum aðeins gefin fáum útvöldum sem höfðu reynst verðugir. Dýrlingar og fullnumar í austri og vestri hafa lengi notað fjólubláa logann til að flýta fyrir andlegum þroska sínum en þessi eitt sinn leynda þekking var ekki opinberuð fjöldanum fyrr en á tuttugustu öld.   
The violet flame is more than violet light. It is an invisible spiritual energy that appears violet to those who have developed their spiritual vision. In previous centuries, knowledge of the violet flame was given only to a chosen few who had proven themselves worthy. Saints and adepts of East and West have long used the violet flame to accelerate their spiritual development, but this once-secret knowledge was not revealed to the masses until the twentieth century.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fjólublái loginn kemur að margs konar notum. Hann upplífgar okkur og endurnærir. Hann getur læknað geðræn og jafnvel líkamleg vandamál, bætt sambönd og gert lífið léttara. Meira um vert, fjólublái loginn breytir neikvæðri orku í jákvæða sem gerir hann að áhrifaríku tæki til lækninga. Nú á tímum lærum við meira en nokkru sinni fyrr um hvernig sjúkdómar geta átt rætur í sálrænu og andlegu ástandi okkar. Með því að umbreyta neikvæðum hugsunum og tilfinningum veitir fjólublái logi vettvang fyrir lækningu okkar.   
The violet flame has many purposes. It revitalizes and invigorates us. It can heal emotional and even physical problems, improve relationships and make life easier. More important, the violet flame changes negative energy into positive energy, which makes it an effective tool for healing. Today we are learning more than ever before about how disease can be rooted in our mental, emotional and spiritual states. By transforming negative thoughts and feelings, the violet flame provides a platform for our healing.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
== Saint Germain ==
== Saint Germain ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fjólublái loginn er gjöf heilags anda sem veitist okkar með stuðningi [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germains]], drottins sjöunda geislans og æðstaprests [[Special:MyLanguage/Age of Aquarius|vatnsberaaldarinnar]]. Fjólublái loginn virkar í hinu smæsta sem hinu stærsta og er úrlausninn að umbreytingum á einstaklings- og heimsuvísu. Fjólublái loginn getur breytt, mildað eða snúið algjörlega við spádómum.  
The violet flame is the gift of the Holy Spirit that comes to us under the sponsorship of [[Saint Germain]], lord of the seventh ray and Hierarch of the [[age of Aquarius]]. The violet flame works in microcosmic and macrocosmic worlds and is the key to individual and world transmutation. The violet flame can alter, mitigate or entirely turn back prophecy.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar við áköllum fjólubláa logann í nafni hinnar voldugu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] okkar og [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilags Krists-sjálfs]] í gegnum hjarta [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krists]] og Saint Germains, beina [[Special:MyLanguage/angel|englar]] sjöunda geislans honum að þynglsum, ósamlyndi og uppsöfnuðu neikvæðu karma.  
When you invoke the violet flame in the name of your mighty [[I AM Presence]] and [[Holy Christ Self]] through the heart of [[Jesus Christ]] and Saint Germain, [[angel]]s of the seventh ray direct it into density, discord and the accumulation of negative karma.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_dispensation_of_the_violet_flame"></span>
== The dispensation of the violet flame ==
== Sáttmáli og ívilnun fjólubláa logans ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] útskýrir hvernig sáttmáli fjólubláa logans var færður heiminum:
[[El Morya]] explains how the dispensation of the violet flame was released to the world:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
Mankind living in the world today assume that recorded history is what it is and that it cannot be changed. They have not reckoned with the violet transmuting flame.
„Nú á dögum álítur mannkynið að skráð saga sé meitluð í stein og því verði ekki breytt. Það hefur ekki hugmynd um umbreytingarmátt fjólubláa logans.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Loginn er orka hins helga elds sem er gjöf uppstigna
This flame is the energy of the sacred fire that is the gift of the Ascended Master Saint Germain to chelas of the will of God in this age. The dispensation for the release of the violet flame into the hands and use of the students in this century came forth from the [[Lords of Karma]] because Saint Germain went before that august body to plead the cause of freedom for and on behalf of mankind. He offered to the Lords of Karma the momentum of the violet flame garnered within his heart chakra and within his causal body as a momentum of light energy to be given to mankind that they might experiment with the alchemy of self-transformation through the sacred fire.
meistarans Saint Germains til chela-nema og þeirra sem
</div>
fylgja vilja Guðs á núverandi tímaskeiði. [[Special:MyLanguage/Lords of Karma|Drottnar Karmaráðsins]] gáfu sérstaka ívilnun eða sáttmála sem veitir mannkyninu endurlausn með fjólubláa loganum. Hún stendur chela-nemum á vatnsberaöld til boða vegna þess að Saint Germain kom fyrir Karmaráðið og lagði fram þessa beiðni í þágu mannkynsins fyrir málstað frelsisins. Hann bauð drottnum Karmaráðsins kraft fjólubláa logans til ráðstöfunar sem hann hafði safnað í hjarta sínu og orsakalíkamanun. Mannkynið getur fært sér það í nyt til alkemískra sjálfsumbreytinga með tilraunum á hinum helga eldi.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fjólublái loginn hefur ávallt verið notaður í athvörfum uppstignu meistara [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] á [[Special:MyLanguage/Etheric retreat|ljósvakasviðinu (etheric plane)]] á hæsta og fíngerðasta efnissviðinu. Þar taka þeir aðeins við verðugustu chela-nemunum í ljósvakalíkama sínum til leiðbeiningar og þjálfunar og öðlast þeir jafnframt þekkingu á fjólubláa loganum. Á meðal þeirra má finna átrúendur allra trúarbragða, félaga í leynireglum, vígsluþega hins helga elds í [[Special:MyLanguage/mystery school|launhelgiskólum]] og alla þá sem hafa sýnt sig vera ósíngjarna viðtakendur og veitendur frelsisins á hinum andlega vegi til frelsunar sálarinnar.
The violet flame has always been used in the [[Etheric retreat|retreats]] of the [[Great White Brotherhood]] situated on the etheric plane—the highest plane of Matter—where the Ascended Masters preside, receiving only the most worthy chelas for instruction and training in the way of initiation. Those who were found worthy—adherents of the various religions, members of secret societies, communicants of the flame in the [[mystery school]]s—were given the knowledge of the violet flame after having proved themselves to be selfless as both receivers and givers of freedom on the path of soul liberation.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þannig hafði fjólublái loginn verið forréttindi hinna
Thus the violet flame was reserved for the privileged few up until the time when Saint Germain came before the Lords of Karma with the proposal to make the knowledge and use of the violet flame available to all mankind. He boldly stated before the Court of the Sacred Fire, arguing as the advocate for earth's evolutions, that the violet flame would revolutionize the human race and make of that race a divine race of God-free beings.
fáu útvöldu fram að þeim tíma sem Saint Germain kom
</div>
fyrir drottna Karmaráðsins með tilboð um að gera þekkingu og notkun fjólubláa logans aðgengilegan öllu mannkyninu. Hann lýsti því hugdjarfur yfir frammi fyrir rétti hins helga elds, sem talsmaður jarðarþróunarinnar, að fjólublái loginn myndi valda straumhvörfum hjá mannkyninu og gera það að guðlegum kynstofni frjálsborinna manna.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Saint Germain sá sannlega fyrir sér „ÉG ER kynþátt“
Indeed, Saint Germain envisioned an “I AM race”<ref>The letters used to form the words “I AM race” are taken from “A-m-e-r-i-c-a.”</ref> being raised up as the forerunners of the seventh root race under the [[Great Divine Director]]. This blessed Master of Freedom who had sponsored the birth of the nation called the United States of America—this guardian of the Christ consciousness who had walked the earth as the protector of [[Mother Mary|Mary]] and [[Jesus]], this Saint Joseph, this Uncle Sam<ref>Saint Germain was embodied as Joseph, the protector of Mary and Jesus, and as the prophet Samuel, affectionately called Uncle Sam as he embodies the spirit of freedom to the American people.</ref>—foresaw the land of America from north to south, and eventually the entire hemisphere, as the land that was destined to be a haven for the Divine Mother and her progeny.
sem væri ræktaður til að verða fyrirrennari hins sjöunda kynþáttar í forsvari hins [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|Mikla guðdómlega stjórnanda]]. Þessi blessaði frelsismeistari sem hafði gerst málsvari fyrir þjóð sem nefnist Bandaríkin – þessi gæslumaður Krists vitundarinnar sem hafði verið uppi sem verndari [[Special:MyLanguage/Mother Mary|Maríu guðsmóður]] og [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú Krists]], hinn heilagi Jósef, þessi Sámur frændi Saint Germain endurfæddist sem Jósef, sá fyrir sér að meginland Ameríku frá
</div>
norðri til suðurs, og að endingu allt hálfhvelið, yrði fyrirheitna landið og griðland fyrir guðlegu móðurina og afkomendur hennar.<ref>Jósef var Saint Germain endurfæddur.</ref>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þar sem átti fyrir honum að liggja að verða meistari
Inasmuch as he was destined to be the Master of the [[Aquarian age]] and the God of Freedom to the earth, the Lords of Karma agreed to the master plan with the following stipulation. First they would release the violet flame to a certain nucleus of devotees in embodiment who would vow at inner levels to use that flame honorably for the blessing and the freedom of all life. If this experiment proved successful, they would allow the knowledge of the flame to be made available to the masses.<ref>{{CAP}}, chapter 6.</ref>
[[Special:MyLanguage/Aquarian age|vatnsberaaldarinnar]] og frelsisguð jarðarinnar, þá samþykktu Karmadrottnarnir meistaralega ráðagerð hans en þó með eftirfarandi skilmálum: Fyrst myndu þeir leysa út fjólubláa logann til útvalinna tilbiðjenda í jarðlífinu sem hétu því á innri sviðum að nota þennan loga sómasamlega til blessunar og frelsunar öllu lífi. Ef þessi tilraun heppnaðist, þá myndu þeir gefa leyfi til þess að þekkingin á loganum yrði gerð almenn.<ref>{{CAP-is}}, Bræðralagsútgáfan, Reykjavík, 2023, 6. kafli.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_science_of_the_violet_flame"></span>
== The science of the violet flame ==
== Vísindi fjólubláa logans ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
El Morya útskýrir hvernng fjólublái loginn virkar:
El Morya explains how the violet flame works:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
Now let us examine what happens when the specific of the violet fire is applied to the recalcitrant conditions of the human consciousness. When, as an act of your free will, you make the call to the violet flame and you surrender these unwanted, untoward conditions into the flame, the fire instantaneously begins the work of breaking down particles of substance that are part of the mass accumulation of hundreds and even thousands of incarnations when in ignorance you allowed to register—through your consciousness, through your attention, thoughts and feelings, words and actions—all of the degrading conditions to which the human race is heir.
Nú skulum við kanna hvað gerist þegar sérstöðu fjólubláa eldsins er beitt á hið þvermóðskufulla ástand mannshugans. Þegar þið, að eigin vild, farið með ákallið til fjólubláa logans og kastið í eldinn óæskilegu og óviðeigandi ástandi og kringumstæðum, fer
</div>
eldurinn samstundis að brjóta niður efnisagnir sem eru hluti uppsafnaðrar byrðar hundraða og jafnvel þúsunda æviskeiða þar sem þið í fásinnu ykkar leyfðuð öllum þeim lítilsvirðandi aðstæðum sem mannkynið hefur tekið í arf að setja mark sitt á vitund ykkar, hugsanir og tilfinningar, orð og athafnir.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég treysti því að ég þurfi ekki að telja upp þá eiginleika, sem virðast óendanlegir en eru fullkomlega endasleppir og takmarkaðir, sem þröngvað er inn á ljósvakaefnið – skeyti af holdsins hyggju – sem hafa fyllt hin galopnu bil á milli rafeindanna og kjarna
I trust that I need not enumerate the seemingly endless but altogether finite qualities of limitation thrust upon the ethers—projectiles of the carnal mind—that have filled the wide-open spaces between the electrons and the nuclei of the atoms with the densities of mankind’s carnality. Believe it or not, this energy can be as hard as concrete or as sticky as molasses as it registers in all of the four lower bodies, causing mental recalcitrance, hardness of heart, a lack of sensitivity to the needs of others and creating a dense mass that prevents the soul from receiving the delicate impartations of the Holy Spirit.
frumeindarinnar með þykkildum af holdhyggju mannkynsins. Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá getur þessi orkumassi verið eins harður og steinsteypa eða eins klísturkenndur og sykurleðja þegar þessi óskapnaður þrykkist inn í alla fjóra lægri líkamana
</div>
sem veldur sálrænni stífni, harðlyndi hjartans og skorti á næmleika fyrir tilfinningum annarra. Það myndast þykkildi sem kemur í veg fyrir að sálin sé móttækileg fyrir fíngerðum boðum heilags anda.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Svo þykkur er þessi mennski veggur, þar sem hver lagfelling hefur hlaðist ofan á aðra sökum misnotkunar hins helga elds, að mannkynið ber jafnvel ekki skynbragð á hina uppstignu meistara sem frelsara sína né er það fært um að tengjast hinu blessaða Krists-sjálfi sínu, þess eigin milligöngumanns til fullkomnunar sem gæti staðfest veruleika uppstignu meistaranna.
So thick is the wall of mankind’s density, of layer upon layer of their misuses of the sacred fire, that they don’t even recognize the Ascended Masters as their liberators nor are they able to make contact with the blessed Christ Self, their own mediator of perfection who would confirm the reality of the Ascended Masters.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar fjólublái loginn er kallaður fram leysir hann upp þykkildið sem umbreytist úr myrkri í ljós. Þar sem hið mennska ástand er afbökun á hinu guðlega ástandi, lag fyrir lag, mælistika fyrir mælistiku, þá breytist
When the violet flame is invoked, it loosens the dense substance and passes through and transforms that darkness into light. Since every human condition is the perversion of a divine condition, line for line, measure for measure, the human consciousness is changed into the divine and the energy that was locked in pockets of mortality is freed to enter the sockets of immortality. And each time a measure of energy is freed, a measure of a man ascends to the plane of God-awareness.
hið mennska ástand í guðlegt ástand og orka sem var bundin í viðjar dauðleikans losnar úr læðingi og tengist ódauðleikanum. Og í hvert skipti sem tiltekinn hluti orkunnar leysist upp, stígur tiltekinn hluti mannsins upp á svið guðlegrar vitundar.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar þið farið að nota fjólubláa logann munuð þið upplifa gleðitilfinningu, léttleika, von og endurvakningu til lífsins eins og þunglyndisský hafi dregið frá sólu ykkar eigin verundar. Þjökun og áþján hinnar myrku, saggafullu orku sem fjötrar manninn bráðnar bókstaflega fyrir hinu funheita frelsi fjólubláa eldsins.<ref>Ibid.</ref>
As you begin to use the violet flame, you will experience feelings of joy, lightness, hope, and newness of life as though clouds of depression were being dissolved by the very sun of your own being. And the oppression of the very dark, dank energies of human bondage literally melts in the fervent heat of freedom’s violet fires.<ref>Ibid.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="A_physical_flame"></span>
== A physical flame ==
== Efnislogi ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Saint Germain segir:
Saint Germain says:
</div>


<blockquote>
Fjólublái loginn er efnislegur logi! Og hvað meina ég með því? Ég á við að fjólublái loginn stendur næst efnissviði jarðarinnar í sveiflutíðni og bylgjuhreyfingu allra geisla, efnafræðilegra þátta og efnasambanda, öllu því sem þið greinið í efninu. Þess vegna getur fjólublái loginn gengið í efnasamband við sérhverja sameind eða sameindagerð, við hverja öreind þekkta sem óþekkta og við hverja ljósbylgju eða ljóseind, rafeind eða rafmagn.
Fjólublái loginn er efnislegur logi! Og hvað meina ég með því? Ég á við að fjólublái loginn stendur næst efnissviði jarðarinnar í sveiflutíðni og bylgjuhreyfingu allra geisla, efnafræðilegra þátta og efnasambanda, öllu því sem þið greinið í efninu. Þess vegna getur fjólublái loginn gengið í efnasamband við sérhverja sameind eða sameindagerð, við hverja öreind þekkta sem óþekkta og við hverja ljósbylgju eða ljóseind, rafeind eða rafmagn.


Þannig er fjólublái loginn æðsta mótefni gegn matareitrun, efnisúrgangi, eiturefnum, eiturverkun eiturlyfja á líkamann. Fjólublái loginn er töfradrykkur sem þið teigið í ykkur eins og vatn, eins og hreinasta ávaxtasafa úr uppskeru náttúruvættanna. Fjólublái loginn er æðsta mótefni við líkamlegum vandamálum. Hvar sem chela-nemar eru samankomnir til að gefa fjólubláa loganum skil, þar verðið þið samstundis vör við heilsufarslegan ávinning! Og þannig sjáið þig illgresið sáð meðal hveitisins.<ref>Matt. 13:24–30, 36–43.</ref> hefur leitt til að koma á fót Harmgeddon (dómsdegi) á efnissviðinu. have contrived to bring Armageddon to a physical level, even in your own households and in your own relationships with people.
Þannig er fjólublái loginn æðsta mótefni gegn matareitrun, efnisúrgangi, eiturefnum, eiturverkun eiturlyfja á líkamann. Fjólublái loginn er töfradrykkur sem þið teigið í ykkur eins og vatn, eins og hreinasta ávaxtasafa úr uppskeru náttúruvættanna. Fjólublái loginn er æðsta mótefni við líkamlegum vandamálum. Hvar sem chela-nemar eru samankomnir til að gefa fjólubláa loganum skil, þar verðið þið samstundis vör við heilsufarslegan ávinning! Og þannig sjáið þið illgresið sáð meðal hveitisins<ref>Matt. 13:24–30, 36–43.</ref> sem hefur leitt til Harmageddons (dómsdags) á efnissviðinu, jafnvel inni á ykkar eigin heimilum og í samskiptum ykkar við fólk.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Það er æðsta prófsteinninn á því að reisa þann alabastur pýramída í efnislegri áttund, prófsteinninn við að byggja musteri mannsins þegar öll hindrun á sér stað við hrörnun, sjálfa molnun efnisins. Hvort sem í hlut á lífrænt eða ólífrænt efni þá er að verki niðurbrotsferli í byggingum, á landi, í sjó og í líkamanum sem best er hægt að vinna gegn með fjólubláa loganum.
It is the supreme test of raising now that alabaster pyramid in the physical octave, the test of building the temple of man when all obstruction comes through the degeneration, the very crumbling of physical matter. Whether organic or inorganic matter, there is a disintegration spiral that works in the buildings, in the land, in the sea, and in the bodies which can be counteracted best by the violet flame.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fjólublái snýst um snúning rafeinda og frumeinda. Hann snýst um niðurrifsferli orkustöðvanna og orkunnar. Hann er að eilífu umsnúningskraftur - og umsnúningur merkir "að snúa við"! Fjólublái loginn er fögnuður heilags anda sem snýst í kringum anda, huga, sálir og tilfinningar!<ref>Saint Germain, „The Harvest,{{POWref-is|27|61|, 23. desember, 1984}}</ref>
The violet flame turns around the spin of electron and atom. It turns around the downward spiral of the chakras and the energy. It is forever the power of conversion—and conversion means “to turn around”! The violet flame is the buoyant joy of the Holy Ghost that turns around spirits and minds and souls and emotions!<ref>Saint Germain, “The Harvest,{{POWref|27|61|, December 23, 1984}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kort af guðlega sjálfinu]]
[[Chart of Your Divine Self]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Violet-flame dispensations from Omri-Tas|Úthlutun Omri-Tas á fjólubláa logans]]
[[Violet-flame dispensations from Omri-Tas]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]]
[[Saint Germain]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="For_more_information"></span>
== For more information ==
== Til frekari upplýsinga ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{VFH}}.
{{VFH}}.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{SSW-is}}, Reykjavík, 2022.
{{SSW}}.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{THA}}.
{{THA}}.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{KAB}}.
{{KAB}}.
</div>
<references />
<references />

Latest revision as of 09:36, 30 August 2024

Other languages:
 
Hluti af greinasafni um
Vísindi hins
talaða Orðs



   Megingreinar   
Hið talaða Orð



   Ýmsar gerðir hins talaða Orðs   
Staðfesting
Ákall
Söngl
Möntrufyrirmæli
Tilskipun
Bænaávarp
Mantra
Bæn



   Austrænir hættir   
AUM
Bhajan
Bija mantra
Gullna mantran
Om mani padme hum



   Vestrænir hættir   
Heil sé þér María
Rósakransbæn



   Sérstakir helgisiðir   
Ljóshringur Maríu guðsmóður
Fjórtán rósakransbænir
Rósakransbæn Mikaels erkiengils
Helgihald uppstigningarlogans
Kristal rósakransbæn Kuan Yins



   Skyld efnisatriði   
Fjólublái loginn
Möntrufyrirmæli fjólubláa logans
Jafnvægi á milli fjólublárra og blárra möntrufyrirmæla
Pranayama
Öndunaræfingar Djwal Kúls
 

Sjöundi geislaþáttur heilags anda. Hinn helgi eldur sem umbreytir orsök, afleiðingu, skráningu og minningu syndarinnar, eða hins neikvæða karma. Einnig kallaður logi umbreytingar, frelsis og fyrirgefningar.

Notagildi

Fjólublái loginn er meira en fjólublátt ljós. Hann er ósýnileg andleg orka sem er fjólublár fyrir sjónum þeirra sem hafa þróað andlega sýn sína. Á fyrri öldum var þekking á fjólubláa loganum aðeins gefin fáum útvöldum sem höfðu reynst verðugir. Dýrlingar og fullnumar í austri og vestri hafa lengi notað fjólubláa logann til að flýta fyrir andlegum þroska sínum en þessi eitt sinn leynda þekking var ekki opinberuð fjöldanum fyrr en á tuttugustu öld.

Fjólublái loginn kemur að margs konar notum. Hann upplífgar okkur og endurnærir. Hann getur læknað geðræn og jafnvel líkamleg vandamál, bætt sambönd og gert lífið léttara. Meira um vert, fjólublái loginn breytir neikvæðri orku í jákvæða sem gerir hann að áhrifaríku tæki til lækninga. Nú á tímum lærum við meira en nokkru sinni fyrr um hvernig sjúkdómar geta átt rætur í sálrænu og andlegu ástandi okkar. Með því að umbreyta neikvæðum hugsunum og tilfinningum veitir fjólublái logi vettvang fyrir lækningu okkar.

Saint Germain

Fjólublái loginn er gjöf heilags anda sem veitist okkar með stuðningi Saint Germains, drottins sjöunda geislans og æðstaprests vatnsberaaldarinnar. Fjólublái loginn virkar í hinu smæsta sem hinu stærsta og er úrlausninn að umbreytingum á einstaklings- og heimsuvísu. Fjólublái loginn getur breytt, mildað eða snúið algjörlega við spádómum.

Þegar við áköllum fjólubláa logann í nafni hinnar voldugu ÉG ER-nærveru okkar og heilags Krists-sjálfs í gegnum hjarta Jesú Krists og Saint Germains, beina englar sjöunda geislans honum að þynglsum, ósamlyndi og uppsöfnuðu neikvæðu karma.

Sáttmáli og ívilnun fjólubláa logans

El Morya útskýrir hvernig sáttmáli fjólubláa logans var færður heiminum:

„Nú á dögum álítur mannkynið að skráð saga sé meitluð í stein og því verði ekki breytt. Það hefur ekki hugmynd um umbreytingarmátt fjólubláa logans.

Loginn er orka hins helga elds sem er gjöf uppstigna meistarans Saint Germains til chela-nema og þeirra sem fylgja vilja Guðs á núverandi tímaskeiði. Drottnar Karmaráðsins gáfu sérstaka ívilnun eða sáttmála sem veitir mannkyninu endurlausn með fjólubláa loganum. Hún stendur chela-nemum á vatnsberaöld til boða vegna þess að Saint Germain kom fyrir Karmaráðið og lagði fram þessa beiðni í þágu mannkynsins fyrir málstað frelsisins. Hann bauð drottnum Karmaráðsins kraft fjólubláa logans til ráðstöfunar sem hann hafði safnað í hjarta sínu og orsakalíkamanun. Mannkynið getur fært sér það í nyt til alkemískra sjálfsumbreytinga með tilraunum á hinum helga eldi.

Fjólublái loginn hefur ávallt verið notaður í athvörfum uppstignu meistara Stóra hvíta bræðralagsins á ljósvakasviðinu (etheric plane) á hæsta og fíngerðasta efnissviðinu. Þar taka þeir aðeins við verðugustu chela-nemunum í ljósvakalíkama sínum til leiðbeiningar og þjálfunar og öðlast þeir jafnframt þekkingu á fjólubláa loganum. Á meðal þeirra má finna átrúendur allra trúarbragða, félaga í leynireglum, vígsluþega hins helga elds í launhelgiskólum og alla þá sem hafa sýnt sig vera ósíngjarna viðtakendur og veitendur frelsisins á hinum andlega vegi til frelsunar sálarinnar.

Þannig hafði fjólublái loginn verið forréttindi hinna fáu útvöldu fram að þeim tíma sem Saint Germain kom fyrir drottna Karmaráðsins með tilboð um að gera þekkingu og notkun fjólubláa logans aðgengilegan öllu mannkyninu. Hann lýsti því hugdjarfur yfir frammi fyrir rétti hins helga elds, sem talsmaður jarðarþróunarinnar, að fjólublái loginn myndi valda straumhvörfum hjá mannkyninu og gera það að guðlegum kynstofni frjálsborinna manna.

Saint Germain sá sannlega fyrir sér „ÉG ER kynþátt“ sem væri ræktaður til að verða fyrirrennari hins sjöunda kynþáttar í forsvari hins Mikla guðdómlega stjórnanda. Þessi blessaði frelsismeistari sem hafði gerst málsvari fyrir þjóð sem nefnist Bandaríkin – þessi gæslumaður Krists vitundarinnar sem hafði verið uppi sem verndari Maríu guðsmóður og Jesú Krists, hinn heilagi Jósef, þessi Sámur frændi Saint Germain endurfæddist sem Jósef, sá fyrir sér að meginland Ameríku frá norðri til suðurs, og að endingu allt hálfhvelið, yrði fyrirheitna landið og griðland fyrir guðlegu móðurina og afkomendur hennar.[1]

Þar sem átti fyrir honum að liggja að verða meistari vatnsberaaldarinnar og frelsisguð jarðarinnar, þá samþykktu Karmadrottnarnir meistaralega ráðagerð hans en þó með eftirfarandi skilmálum: Fyrst myndu þeir leysa út fjólubláa logann til útvalinna tilbiðjenda í jarðlífinu sem hétu því á innri sviðum að nota þennan loga sómasamlega til blessunar og frelsunar öllu lífi. Ef þessi tilraun heppnaðist, þá myndu þeir gefa leyfi til þess að þekkingin á loganum yrði gerð almenn.[2]

Vísindi fjólubláa logans

El Morya útskýrir hvernng fjólublái loginn virkar:

Nú skulum við kanna hvað gerist þegar sérstöðu fjólubláa eldsins er beitt á hið þvermóðskufulla ástand mannshugans. Þegar þið, að eigin vild, farið með ákallið til fjólubláa logans og kastið í eldinn óæskilegu og óviðeigandi ástandi og kringumstæðum, fer eldurinn samstundis að brjóta niður efnisagnir sem eru hluti uppsafnaðrar byrðar hundraða og jafnvel þúsunda æviskeiða þar sem þið í fásinnu ykkar leyfðuð öllum þeim lítilsvirðandi aðstæðum sem mannkynið hefur tekið í arf að setja mark sitt á vitund ykkar, hugsanir og tilfinningar, orð og athafnir.

Ég treysti því að ég þurfi ekki að telja upp þá eiginleika, sem virðast óendanlegir en eru fullkomlega endasleppir og takmarkaðir, sem þröngvað er inn á ljósvakaefnið – skeyti af holdsins hyggju – sem hafa fyllt hin galopnu bil á milli rafeindanna og kjarna frumeindarinnar með þykkildum af holdhyggju mannkynsins. Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá getur þessi orkumassi verið eins harður og steinsteypa eða eins klísturkenndur og sykurleðja þegar þessi óskapnaður þrykkist inn í alla fjóra lægri líkamana sem veldur sálrænni stífni, harðlyndi hjartans og skorti á næmleika fyrir tilfinningum annarra. Það myndast þykkildi sem kemur í veg fyrir að sálin sé móttækileg fyrir fíngerðum boðum heilags anda.

Svo þykkur er þessi mennski veggur, þar sem hver lagfelling hefur hlaðist ofan á aðra sökum misnotkunar hins helga elds, að mannkynið ber jafnvel ekki skynbragð á hina uppstignu meistara sem frelsara sína né er það fært um að tengjast hinu blessaða Krists-sjálfi sínu, þess eigin milligöngumanns til fullkomnunar sem gæti staðfest veruleika uppstignu meistaranna.

Þegar fjólublái loginn er kallaður fram leysir hann upp þykkildið sem umbreytist úr myrkri í ljós. Þar sem hið mennska ástand er afbökun á hinu guðlega ástandi, lag fyrir lag, mælistika fyrir mælistiku, þá breytist hið mennska ástand í guðlegt ástand og orka sem var bundin í viðjar dauðleikans losnar úr læðingi og tengist ódauðleikanum. Og í hvert skipti sem tiltekinn hluti orkunnar leysist upp, stígur tiltekinn hluti mannsins upp á svið guðlegrar vitundar.

Þegar þið farið að nota fjólubláa logann munuð þið upplifa gleðitilfinningu, léttleika, von og endurvakningu til lífsins eins og þunglyndisský hafi dregið frá sólu ykkar eigin verundar. Þjökun og áþján hinnar myrku, saggafullu orku sem fjötrar manninn bráðnar bókstaflega fyrir hinu funheita frelsi fjólubláa eldsins.[3]

Efnislogi

Saint Germain segir:

Fjólublái loginn er efnislegur logi! Og hvað meina ég með því? Ég á við að fjólublái loginn stendur næst efnissviði jarðarinnar í sveiflutíðni og bylgjuhreyfingu allra geisla, efnafræðilegra þátta og efnasambanda, öllu því sem þið greinið í efninu. Þess vegna getur fjólublái loginn gengið í efnasamband við sérhverja sameind eða sameindagerð, við hverja öreind þekkta sem óþekkta og við hverja ljósbylgju eða ljóseind, rafeind eða rafmagn.

Þannig er fjólublái loginn æðsta mótefni gegn matareitrun, efnisúrgangi, eiturefnum, eiturverkun eiturlyfja á líkamann. Fjólublái loginn er töfradrykkur sem þið teigið í ykkur eins og vatn, eins og hreinasta ávaxtasafa úr uppskeru náttúruvættanna. Fjólublái loginn er æðsta mótefni við líkamlegum vandamálum. Hvar sem chela-nemar eru samankomnir til að gefa fjólubláa loganum skil, þar verðið þið samstundis vör við heilsufarslegan ávinning! Og þannig sjáið þið illgresið sáð meðal hveitisins[4] sem hefur leitt til Harmageddons (dómsdags) á efnissviðinu, jafnvel inni á ykkar eigin heimilum og í samskiptum ykkar við fólk.

Það er æðsta prófsteinninn á því að reisa þann alabastur pýramída í efnislegri áttund, prófsteinninn við að byggja musteri mannsins þegar öll hindrun á sér stað við hrörnun, sjálfa molnun efnisins. Hvort sem í hlut á lífrænt eða ólífrænt efni þá er að verki niðurbrotsferli í byggingum, á landi, í sjó og í líkamanum sem best er hægt að vinna gegn með fjólubláa loganum.

Fjólublái snýst um snúning rafeinda og frumeinda. Hann snýst um niðurrifsferli orkustöðvanna og orkunnar. Hann er að eilífu umsnúningskraftur - og umsnúningur merkir "að snúa við"! Fjólublái loginn er fögnuður heilags anda sem snýst í kringum anda, huga, sálir og tilfinningar![5]

Sjá einnig

Kort af guðlega sjálfinu

Úthlutun Omri-Tas á fjólubláa logans

Saint Germain

Til frekari upplýsinga

Elizabeth Clare Prophet, Violet Flame to Heal Body, Mind and Soul.

Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan, Reykjavík, 2022.

Heimildir

Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras.

Elizabeth Clare Prophet, Kabbalah: Key to Your Inner Power.

  1. Jósef var Saint Germain endurfæddur.
  2. El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, Bræðralagsútgáfan, Reykjavík, 2023, 6. kafli.
  3. Ibid.
  4. Matt. 13:24–30, 36–43.
  5. Saint Germain, „The Harvest,“ Pearls of Wisdom, 27. bindi, nr. 61, 23. desember, 1984.