Translations:Discipleship/2/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "(1) '''Nemandi:''' Í þessum áfanga lærir einstaklingurinn, verður nemandi í ritum og kenningum meistarans. Honum er frjálst að koma og fara í samfélagi sínu, njóta samfélags við fylgjendur sína og ávaxta vígslu þeirra en hefur ekki lýst yfir neinni sérstakri ábyrgð gagnvart persónu meistarans. Hann hefur engin heit, skuldbundið sig en gæti verið að læra til að „sýna sig samþykktan“<ref>II Tim. 2:15.</ref> til þess að vera samþykktur...")
 
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
(1) '''Nemandi:''' Í þessum áfanga lærir einstaklingurinn, verður nemandi í ritum og kenningum meistarans. Honum er frjálst að koma og fara í samfélagi sínu, njóta samfélags við fylgjendur sína og ávaxta vígslu þeirra en hefur ekki lýst yfir neinni sérstakri ábyrgð gagnvart persónu meistarans. Hann hefur engin heit, skuldbundið sig en gæti verið að læra til að „sýna sig samþykktan“<ref>II Tim. 2:15.</ref> til þess að vera samþykktur sem þjónn, eða meðþjónn (annars þekktur sem „chela“), sem deilir gleðinni af heimstrúboði meistarans.
(1) '''Nemi:''' Í þessum áfanga stundar einstaklingurinn nám, nemur rit og kenningar meistarans. Honum er frjálst að koma og fara í samfélagi hans eins og hann vill, njóta samvistar við fylgjendur hans og ávaxta þjónustulundar þeirra en hann hefur ekki tekið á sign neina sérstaka ábyrgð gagnvart persónu meistarans. Hann hefur ekki strengt nein heit skuldbundið sig en gæti verið að læra til að „reynast hæfur“<ref>II Tim. 2:15.</ref> til þess að öðlast viðurkenningu sem þjónn, eða meðþjónn (með öðrum orðum gerast „chela-nemi“) sem tekur þátt í gleðinni sem heimsköllun meistarans veitir.

Latest revision as of 21:23, 27 July 2024

Information about message (contribute)
SGOA
Message definition (Discipleship)
(1) '''Student:''' Under this phase the individual studies, becomes a student of the writings and the teachings of the master. He is free to come and go in his community, enjoying fellowship with his followers and the fruits of their dedication but has declared no particular responsibility to the person of the master. He has taken no vows, made no commitment, but may be studying to “show himself approved”<ref>II Tim. 2:15.</ref> in order to be accepted as a servant, or co-server (otherwise known as “chela”), sharing the joy of the master’s world mission.

(1) Nemi: Í þessum áfanga stundar einstaklingurinn nám, nemur rit og kenningar meistarans. Honum er frjálst að koma og fara í samfélagi hans eins og hann vill, njóta samvistar við fylgjendur hans og ávaxta þjónustulundar þeirra en hann hefur ekki tekið á sign neina sérstaka ábyrgð gagnvart persónu meistarans. Hann hefur ekki strengt nein heit né skuldbundið sig en gæti verið að læra til að „reynast hæfur“[1] til þess að öðlast viðurkenningu sem þjónn, eða meðþjónn (með öðrum orðum gerast „chela-nemi“) sem tekur þátt í gleðinni sem heimsköllun meistarans veitir.

  1. II Tim. 2:15.