Translations:Raja yoga/14/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "'''Fjórða stig''' raja jóga er öndunarstjórnun eða pranayama. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum, þannig að stöðvunin er annaðhvort dregin á langinn eða stutt.“<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2 :49-50, í Prabhavananda og Isherwood, „How to Know God“, bls. 162.</ref> T...")
 
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
'''Fjórða stig''' raja jóga er öndunarstjórnun eða [[pranayama]]. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum, þannig að stöðvunin er annaðhvort dregin á langinn eða stutt.“<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2 :49-50, í Prabhavananda og Isherwood, „How to Know God“, bls. 162.</ref> Tilgangur pranayama er að stjórna huganum. Það hreinsar einnig líkamann og stuðlar að langlífi.
'''Fjórða stig''' raja jóga er öndunarstjórnun, þ.e. [[Special:MyLanguage/pranayama|pranayama]]. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum þannig að stöðvunin er annað hvort lengd eða stytt.“<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2 :49-50, í Prabhavananda og Isherwood, „How to Know God“, bls. 162.</ref> Tilgangur pranayama er að stjórna huganum. Það hreinsar einnig líkamann og stuðlar að langlífi.

Latest revision as of 13:29, 30 September 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Raja yoga)
The '''fourth stage''' of raja yoga is breath control, or [[pranayama]]. Patanjali describes pranayama as “stopping the motions of inhalation and exhalation. The breath may be stopped externally, or internally, or checked in mid-motion, and regulated according to place, time and a fixed number of moments, so that the stoppage is either protracted or brief.”<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2:49-50, in Prabhavananda and Isherwood, ''How to Know God'', p. 162.</ref> The purpose of pranayama is to control the mind. It also purifies the body and promotes longevity.

Fjórða stig raja jóga er öndunarstjórnun, þ.e. pranayama. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum þannig að stöðvunin er annað hvort lengd eða stytt.“[1] Tilgangur pranayama er að stjórna huganum. Það hreinsar einnig líkamann og stuðlar að langlífi.

  1. Patanjali, Yoga Sutra 2 :49-50, í Prabhavananda og Isherwood, „How to Know God“, bls. 162.