Hercules and Amazonia/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Athvarf ==")
No edit summary
 
(100 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:Hercules by jelbo.jpg|thumb|Rómversk stytta af Herkúles (f. <small>Kr</small>.<small>D</small>. 80)]]
[[File:Hercules by jelbo.jpg|thumb|Rómversk stytta af Herkúles (f. <small>Kr</small>.<small>D</small>. 80)]]


'''Herkúles og Amasonía''' eru [[elóhímar]] [[fyrsta geisla]] máttar, trúar og vilja Guðs. Árur Herkúlesar og Amasoníu eru hlaðnir bláum eldingum og hafa sterk rauðgul blæbrigði.
'''Herkúles og Amasonía''' eru [[Special:MyLanguage/Elohim|elóhímar]] [[Special:MyLanguage/seven rays|fyrsta geisla]] máttar, trúar og vilja Guðs. Árur Herkúlesar og Amasoníu eru hlaðnar bláum leiftrum með sterkum rauðgulum litbrigðum.


<span id="Hercules_in_Greek_mythology"></span>
<span id="Hercules_in_Greek_mythology"></span>
== Herkúles í grískum goðsögnum ==
== Herkúles í grískum goðsögnum ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Herkúles var frægastur af hetjum grískrar goðafræði. Uppruni goðsagnaveranna í grískri goðafræði byggir á fjarlægu sálarminni og fornfálegum skilningi á því að uppi voru miklar ljósverur á liðnum gullöldum. Hinir uppstignu meistarar áttu eitt sinn samleið með mannkyninu á Atlantis, en þeir drógu sig smám saman í hlé eftir því sem mannkynið féll niður á lægra vitundarstig.
Hercules was the most famous of the heroes of Greek mythology. The origin of the figures in Greek mythology is a distant soul memory and a decadent understanding that there were great beings of light who walked and talked with mankind during past golden ages. The ascended masters once walked with mankind on Atlantis, but they gradually withdrew with the fall in consciousness of mankind.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í augum fornmannanna var Herkúles einn af frægustu forföður þeirra, milliliður manna og guða. Nafn hans þýðir „dýrð loftsins“. Herkúles ríkti yfi öllum þáttum hellenskrar menntunar. Olympíuleikirnir voru kenndir við þátt hans sem íþróttahetja.  
To the ancients, Hercules was one of their most illustrious ancestors, an intermediary between men and the gods. His name means “glory of the air.” Hercules presided over all aspects of Hellenic education. In his aspect of athlete-hero, the Olympic Games were ascribed to him.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sagt er að eftir fyrirmælum véfréttarinnar í [[Special:MyLanguage/Delphi|Delfí]] hafi Herkúles eytt tólf árum undir stjórn Evrýsteifar, sem lagði á hann tólf erfiðar, að því er virðist óvinnandi  „þrautir“. Nemar dýpri leyndardóma skilja að sagan af þrautum Herkúlesar sýnir þörf sálarinnar á vígslubrautinni fyrir því að beisla krafta hinna [[Special:MyLanguage/twelve solar hierarchies|tólf helgivelda sólarinnar]].
It is said that at the command of the Oracle of [[Delphi]], Hercules spent twelve years under the orders of Eurystheus, who imposed upon him twelve arduous, seemingly impossible “labors.” Students of the deeper mysteries understand that the story of Hercules’ labors illustrates the soul requirement on the path of initiation for self-mastery of the energies of the [[twelve solar hierarchies]].
</div>


<span id="The_service_of_Elohim"></span>
<span id="The_service_of_Elohim"></span>
== Þjónusta elóhímsins ==
== Þjónusta elóhímanna ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Elóhíminn Herkúles er árþúsundum eldri en grísk goðafræði. Þegar Guð bauð að þetta sólkerfi yrði myndað, kom tilskipunin: „Verði ljós,“ og það varð ljós. Það var Herkúles sem kallaði saman hina voldugu elóhíma, formsmiðina, til að koma fram og hrinda guðdómlegri áætlun [[Special:MyLanguage/Solar Logoi|Sól-logosins]] í framkvæmd. Mikill styrkur hans er sóttur í kærleikríka hlýðni hans við vilja Guðs. Hann veitir vernd með bláu leiftri sínu og uppsöfnuðum slagkrafti í vilja-krafts aðgerðum sem svar við kalli mannkyns um styrk og stefnu.
The Elohim Hercules is millennia older than Greek mythology. When God commanded this solar system to be formed, the fiat went forth, “Let there be light,” and there was light. It was Hercules who summoned the mighty Elohim, the Builders of Form, to come forth and to precipitate the divine plan of the [[Solar Logoi]]. His great strength is drawn through his obedience to love of the will of God. He releases blue-lightning protection and his momentum of will-energy-action in answer to mankind’s calls for strength and direction.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Herkúles hefur sagt okkur að vegna stöðu sinnar meðal elóhímanna sjö, sé hann í mörgum tilvikum eini fulltrúi guðdómsins sem getur staðið á milli mannkyns og endurkomu karma þess. Hann sagði árið 1974: „Hvar sem hamfarir, flóð eða eldur eða stormur eða þurrkar verða, bið ég ykkur að ákalla mig, svo að ég megi miðla málum með hinum mikla krafti sem Guð hefur gefið mér. ... Ákallið nafn Herkúlesar, nótt sem nýtan dag.<ref>Hercules, „Brace Yourself to Carry the Earth,{{POWref-is|17|4|, 27. janúar, 1974}}</ref>
Hercules has told us that in many cases, because of his office among the Seven Elohim, he is the only representative of the Godhead who can stand between mankind and their returning karma. He said in 1974, “Wherever there is cataclysm, flood or fire or storm or drought, I ask you to call unto me, that I may intercede with the great power that God has given me.... Call on the name of Hercules, day and night.<ref>Hercules, “Brace Yourself to Carry the Earth,{{POWref|17|4|, January 27, 1974}}</ref>
</div>


Samkvæmt lögmáli hins frjálsa vilja geta meistarar, elóhímar, [[englar]] ekki gripið inn í gang mála í heimi okkar nema við biðjum þá um það. Árið 1995 sagði Herkúles:
Samkvæmt lögmáli hins frjálsa vilja geta meistarar, elóhímar, [[Special:MyLanguage/angel|englar]] ekki gripið inn í gang mála í heimi okkar nema við biðjum þau um það. Árið 1995 sagði Herkúles:


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
Never before has there been such a dispensation for using our decree to focus in the earth the ribbons of blue fire and white lightning whereby there is a literal disintegration of misqualified human substance.
Aldrei áður hafa slíkar ívilnanir verið veittar okkur með [[Special:MyLanguage/decree|möntrufyrirmælum]] sem beina til jarðarinnar bláum eldi og hvítum leifturborðum sem leysa beinlínis upp misbeitta mennska orku.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég lofa ykkur því að í hvert sinn sem þið gefið ákall til mín með níföldum margfeldisáhrifum munuð þið fá margfeldisáhrif sem eiga ekki sinn líka síðan líkamleg nærvera mín birtist upphaflega á jörðinni. Þið getið notað þessi möntrufyrirmæli til að stefna [[Special:MyLanguage/Great Teams of Conquerors|Stóru sigurliðunum]] sem vinna með herskörum okkar. Við búum yfir sérstakri ívilnun. Því við erum einu [elóhímarnir] sem fá að hafa svo náin efnisleg tengsl á jörðinni á þessum tímum.<ref>Hercules and Amazonia, 29. júní, 1995, vitnað í Elizabeth Clare Prophet, "The Empowerment of Elohim," {{POWref-is|41|42 |, 18. október, 1998}}</ref>
I promise you that each and every time you give your call to me in multiples of nine, you shall have the multiplication that you have not seen since my original physical presence in the earth. You can use this decree to summon the [[Great Teams of Conquerors]] who work with our legions. Ours is a most specific dispensation. For we are the only ones allowed to be so physical in the earth at this time.<ref>Hercules and Amazonia, June 29, 1995, quoted in Elizabeth Clare Prophet, “The Empowerment of Elohim,{{POWref|41|42|, October 18, 1998}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Árið 1996 sagði Herkúles: „Það er brýnt að ákalla okkar til að halda friði í heiminum. ... Ákallið mig daglega, jafnvel þó að þið færið mér aðeins þrenn Herkúlesarmöntrufyrirmæli. Það er nóg, ástvinir. En ákallið nafn mitt, og við það færist starf mitt í aukana á ykkar stigum.<ref>Hercules og Amazonia, „Our Primary Concern: To Remove the Fallen Ones from the Planet,{{POWref-is|45|51|, ​​22. desember, 2002}}</ref>
In 1996, Hercules said, “Calling to us is imperative to hold the world in peace.... Make calls to me daily, even if you only offer me three Hercules decrees. That is enough, beloved. But call my name, and you empower me to work in your levels.<ref>Hercules and Amazonia, “Our Primary Concern: To Remove the Fallen Ones from the Planet,{{POWref|45|51|, December 22, 2002}}</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Herkúles vill að við einbeitum okkur að því að gera innlenda og alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi afturreka, snúum við öfugþróun í jarðarbreytingum og öllum fyrirstöðum gegn [[Special:MyLanguage/God-government|guðlegri stjórn]]. Þegar þið farið með þessi áköll getið þið séð fyrir ykkur að elóhímarnir úthelli ljósi sínu inn í þennan heim í gegnum [[Special:MyLanguage/chalice of Elohim|kaleika sína]] sem er fest uppi yfir [[Special:MyLanguage/Heart of the Inner Retreat|Hjarta innra athvarfsins]]. Sjáið fyrir ykkur hvítan eld og blá leiftur sem brjóta á bak aftur innlend og alþjóðleg hryðjuverk og öllu því sem stendur í vegi fyrir guðlegri stjórn. Gerið hugskotsmyndirnar ykkar eins nákvæmar og unnt er. Því nákvæmari sem sjónsköpun ykkar er, þeim mun áhrifaríkari verða möntrufyrirmæli ykkar vegna þess að þið beinið ljósi Guðs, eins og leysigeisla, beint í hnotskurn aðstæðnanna.
Hercules wants us to focus on turning back domestic and international terrorism, earth changes and all challenges to [[God-government]]. As you give these calls, you can visualize the Elohim pouring their light into this world through the [[chalice of Elohim]] anchored over the [[Heart of the Inner Retreat]]. Visualize white fire and blue lightning turning back domestic and international terrorism and all that opposes God-government. Make your visualizations as specific as possible. The more specific your visualizations, the more effective your decrees will be, because you are directing God’s light, like a laser beam, right into the core of a situation.
</div>


[[File:IMG 0611.JPG|thumb|upright|Herkúles að drepa Nemean ljónið, eitt af tólf þrautum hans (um 500 <small>f</small>.<small>Kr</small>.)]]
[[File:IMG 0611.JPG|thumb|upright|Herkúles að drepa Nemean ljónið, eitt af tólf þrautum hans (um 500 <small>f</small>.<small>Kr</small>.)]]
Line 57: Line 39:
== Þrautir Herkúlesar ==
== Þrautir Herkúlesar ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í ágúst 1989 óskaði boðberinn eftir möntrufyrirmælum sem [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] óskaði eftir til að uppfylla „góðverk“ sem myndu hjálpa [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralaginu]], El Morya og ljósberum heimsins. Á haustráðstefnunni 1989 tilkynnti [[Special:MyLanguage/Archangel Michael|Mikael erkiengill]] að Herkúles og elóhímarnir sjö væru komnir til að veita okkur andlegar þrautir. Hann sagði: "Þeir koma til að gefa ykkur þessi viðfangsefni svo að hægt sé að losa þennan heim við ákveðið karmamagn og ákveðnar birtingarmyndir hinna föllnu sálna sem eru að niðurlotum komnar."<ref>Archangel Michael, "Hail, Excalibur!" {{POWref-is|32|45|, 1. nóvember, 1989}}</ref>  
In August 1989 the messenger requested decree assignments from [[El Morya]] to accomplish “meritorious deeds” that would help the [[Great White Brotherhood]], El Morya and the lightbearers of the world. During the 1989 fall conference, [[Archangel Michael]] announced that Hercules and the seven Elohim had come to give us spiritual labors. He said, “They come to give you those assignments whereby this world may be delivered of certain increments of karma and certain manifestations of the fallen ones whose time is up.<ref>Archangel Michael, “Hail, Excalibur!{{POWref|32|45|, November 1, 1989}}</ref>
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Á ráðstefnunni fengust boðberarnir og [[Special:MyLanguage/chela|chela-nemarnir]] við tólf andlegar þrautir sem samsvara tólf þrautum Herkúlesar í grískri goðafræði. Hinir ástsælu Herkúles og El Morya hafa reglulega veitt okkur þrautir til að binda (astral) geðheimasviðsöfl og [[Special:MyLanguage/fallen angel|fallna engla]] sem gera aðför að ljósberunum. Þessi möntrufyrirmæli eru einnig til iðrunar, vígslu og til jöfnunar á karma.
During the conference the messenger and chelas worked on twelve spiritual labors corresponding to the twelve labors of Hercules in Greek mythology. Beloved Hercules and El Morya have periodically given us labors for the binding of astral forces and [[fallen angel]]s attacking the lightbearers. These decree assignments are also for penance, initiation and the balancing of karma.
</div>


<span id="Hercules’_embodiment_on_earth"></span>
<span id="Hercules’_embodiment_on_earth"></span>
Line 70: Line 48:
Morya hefur sagt okkur að ástæðan fyrir því að hinn ástfólgni voldugi Herkúles okkar er svo nálægt efnisáttundinni er sú að hann bauðst einu sinni til að endurfæðast á jörðinni:  
Morya hefur sagt okkur að ástæðan fyrir því að hinn ástfólgni voldugi Herkúles okkar er svo nálægt efnisáttundinni er sú að hann bauðst einu sinni til að endurfæðast á jörðinni:  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
There came a time in earth’s history when evil was so rampant and spacecraft and aliens, and indeed there were giants in the earth and there were gods,<ref>Gen. 6:4; Num. 13:32–33; I Enoch 7–16; 68:1–20, 39–41; 105:16; Book of the Secrets of Enoch (II Enoch) 18:1–4; Book of Jubilees 5:1–3; 7:21–23; Testament of Reuben 2:18, 19.</ref> that Hercules himself did volunteer to take embodiment to deal with those [[Watcher]]s, to deal with [[genetic engineering|their creation half-animal, half-human]]. And therefore, he did descend in another era. And he did go forth all of his days and all of his hours to challenge those fallen ones.
Það kom sá tími í sögu jarðar þegar illskan var svo allsráðandi og aðskotaverur utan úr geimnum settust hér að, og vissulega voru risar á jörðinni og það voru guðir,<ref>1. Mós 6:4; 4 Mós 13:32–33; I Enoksbók 7–16; 68:1–20, 39–41; 105:16; Bók um leyndarmál Enoks (II. Enoksbók) 18:1–4; fagnaðarerindið 5:1–3; 7:21–23; Testamenti Rúbins 2:18, 19.</ref> þar á meðal Herkúles sem bauð sjálfan sig fram til að endurholdgast og takast á við [[Special:MyLanguage/Watcher|verðina]], til að kljást við [[Special:MyLanguage/genetic engineering|erfðatæknisköpun þeirra á hálfmennskum dýrum]]. Og þess vegna kom hann niður á öðru tímaskeiði. Og hann fór allra sína ferða og á öllum tímum til að skora hina föllnu á hólm.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Og þess vegna bjargaði Herkúles jarðarplánetunni, af heilu hjarta, huga, líf og sál, á einu tímaskeiði í liðinni tíð. Og hann bjargaði jörðinni fyrir ykkur, ástvinir, og hann er kominn hingað aftur á þessum tíma. Og nú er hann þakklátur fyrir að þið hafið valið að kalla fram [[Special:MyLanguage/Electronic Presence|rafræn nærveru]] hans og að þið umgangist jörðina ekki aðeins sem chela-nemar Morya, sem chela-nemar Mikaels, heldur einnig sem chela-nemar Herkúlesar og Amasoníu.
And therefore, heart and mind and soul and spirit one-pointed, Hercules did save the day for planet Earth at one point in an era past. And he did save the earth for you, beloved, to be here again in this time. And now he is grateful that you have chosen to call forth his [[Electronic Presence]] and to walk the earth not only as Morya’s chelas, as Michael’s chelas, but also as the chelas of Hercules and Amazonia.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mín blessuðu, goðsagnirnar sem þið heyrið eru svo sannarlega goðsagnir, margsagðar sögur og skreyttar. En í kjarna þeirra og hjarta er sannleikur og það er skilningur á því að svo einstök ljósvera gæti í raun hafa fengið undanþágu almáttugs Guðs til að endurholdgast og síðan verið svo virkur við að takast á við hið illa holdi klætt að það skapaði honum karma, eins og að hafa orðið flæktur í vanskapnaðartilburði [[Special:MyLanguage/Nephilim|risanna]] og hvers kyns meðhöndlun á hinum helgu vísindum [ákalla og möntrufyrirmæla] og þurfti fyrir vikiða að endurholdgast þrisvar sinnum í því skyni að afplána karmaskuldir fyrir að hafa bókstaflega velt sér upp úr dullunni á jörðinn með hinum föllnu sálum.
Blessed ones, the myths you hear are indeed myths, stories told many times over and embellished. But at the seed of it and the heart of it there is truth and there is the realization that one so great a being of Light could actually receive the dispensation of Almighty God to embody and then become so involved in dealing with Evil incarnate as to create karma, as to also be trapped by that barrage of human creation/[[Nephilim]] creation and all manner of manipulation of the sacred science as to have to reincarnate thrice in order to expiate the karma incurred for literally rolling in the mud of earth with these fallen ones.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hér megið þið skilja fórn slíks ástvinar. Hér getið þið skilið hjarta manns sem vildi ekki standa aðgerðarlaus og horfa upp á svívirðingar þessara föllnu sálna á jarðarplánetunni að hann yfirgaf hinar fullkomnu áttundarvíddir ljóss og guðveldis. Og þess vegna megið þig skilja að í andrúmslofti plánetunnar voru til staðar svo grófgerð myrkraöfl og blekkingar að jafnvel slíkur afvegaleiðist og skapar sér karma.
Here you can understand the sacrifice of one so beloved. Here you can understand a heart who would not stand by and see the infamy of these fallen ones on planet earth and did forego the octaves of perfection and light and God-dominion. And therefore you see that by the planetary climate of gross darkness and delusion even such a one can become detoured and make karma.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þess vegna skuluð þið ekki fordæma ykkur sjálf fyrir mistök ykkar heldur lærið af fórnum hans og sigrum hans sem og af mistökum hans og verið þess viss að  einnig fyrir uppstiginn meistara eða kosmíska veru er fólgin viss áhætta að bjóða sig fram til að fæðast í efnislíkama. Og margir hafa lent í þessum vandræðum, ástvinir, og hafa þurft að snúa aftur heim hina löngu, erfiðu leið [[Special:MyLanguage/karma yoga|karma jóga]] uns [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] og [[Special:MyLanguage/Portia|Porsja]] og dögun [[Special:MyLanguage/Aquarian age|vatnsberaaldar]] báru að garði og ívilnun hins [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loga]].
Therefore, do not chide yourselves for your mistakes but learn from his sacrifices and his victories as well as from his mistakes and also know that for an Ascended Master or a being of cosmos to volunteer to take physical embodiment is indeed a calculated risk. And many have found themselves in this very predicament, beloved ones, and have had to come home the long, hard road of [[karma yoga]] until the coming of [[Saint Germain]] and [[Portia]] and the dawn of the [[Aquarian age]] and the dispensation of the [[violet flame]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Og þess vegna segi ég ykkur að glíma Herkúlesar við jarðnesk skrímsli verður fyrir ykkur fólgin í særingum með [[Special:MyLanguage/Ruby Ray|rúbíngeisla]] heilags anda við hin andstæðu geðheimasviðsöfl. Og þó að það sé mjög erfið andleg iðja sem útheimtir líkamlegt, geðrænt og andlegt amstur, streð og stapp, elskurnar mínar, en þegar þið berið sigur úr býtum finnið þið fyrir friði á hærra og áður óþekktu stigi. Og í hvert sinn sem þið vinnið sigur rís hinn helgi eldur [[Special:MyLanguage/Kundalini|Kúndalíni]] og þið upplifið nýjan himin; og smám saman blandast sálir ykkar við ljósvakaáttundina þannig að [[Special:MyLanguage/transition|umskiptin]] sem kallast dauði verða slétt og felld og alls ekkert neitt til að gera veður út af, því að þið munuð þegar hafa búið í þeirri áttund í áratugi á meðan þið eruð enn í efnislíkamanum.<ref>El Morya, "I Am Unbenched!" {{POWref-is|32|33|, 13. ágúst, 1989}}</ref>
And therefore I tell you, Hercules’ wrestling with physical monsters now becomes for you the exorcism by the [[Ruby Ray]] of the Holy Ghost of their astral counterparts. And although it be very hard spiritual work and a certain physical, emotional and mental stress and strain, beloved, when you have that victory you know peace at a new level of victory and you know a new level of peace. And each time you have the victory that sacred fire of the [[Kundalini]] is rising and you experience a new heaven; and gradually your souls are meshing with the etheric octave so that the [[transition]] called death when it comes upon you in the natural order of things will be nothing at all, for you will already have been living in that octave for decades while yet in the physical body.<ref>El Morya, “I Am Unbenched!{{POWref|32|33|, August 13, 1989}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<span id="The_Amazonians"></span>
<span id="The_Amazonians"></span>
== Amasónurnar ==
== Amasonurnar ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hinn 16. desember 1962 kom Amasonía frá [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Meginsólinni miklu]] til að tala um fornar siðmenningar Suður-Ameríku og um risastóran kynstofn stórkostlegra kvenna sem eitt sinn bjuggu þar þegar Amasonía sjálf „birtist  í líkamanum á þessari plánetu“. Hins vegar urðu amasonur „spilltir einstaklingar sem notuðu risavaxinn styrk sinn til að heyja eyðileggjandi stríð, jafnvel gegn hinu kyninu og úrkynjuðust í einbera ættbálka."
On December 16, 1962, Amazonia came from the [[Great Central Sun]] to speak of the ancient civilizations of South America and of a giant race of magnificent women who once dwelt there when Amazonia herself “manifested physically upon this planet.” However, the Amazons “became depraved individuals using their giant strength to wage destructive warfare even against the opposite sex and degenerating into mere tribes.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Amasonía minnti okkur síðan á að margar af þeim skelfilegu sviptingum sem hafa átt sér stað í gegnum söguna til að „vekja athygli ykkar á hættunni sem felst í röngum hugsunum og röngum lifnaðarháttum og hversu viðsjárvert það sé að dæma og beina orku ykkar ranglega“. Hún útskýrði að Stóra hvíta bræðralagið þrái að sjá tímabil friðar og velsældar í Suður-Ameríku, „að sjá gömlu musterin endurreist. En Amasonía varaði við því að „frelsiskraftinum verði að halda í hjarta Ameríku svo að kímfræ ljóssins geti borist þangað á öruggan hátt í einni voldugri sameiningu Ameríku-ríkjanna.
Amazonia then reminded us of many of the cataclysmic upheavals that have occurred throughout history in order “to call to your attention the dangers inherent in wrong thinking and wrong living and misjudging and misdirecting your energy.” She explained that the Great White Brotherhood longs to see an era of peace and plenty in South America, “to see the old temples raised anew.” But Amazonia warned that “the power of freedom must be retained in the heart of America that the germinal seeds of light may be transmitted safely there in one mighty Pan-American union.
</div>


[[File:800px-Half dome in national park great mountain.jpg|thumb|upright|Half Dome, Yosemite þjóðgarðurinn, Kaliforníu]]
[[File:800px-Half dome in national park great mountain.jpg|thumb|upright|Half Dome, Yosemite þjóðgarðurinn, Kaliforníu]]
Line 112: Line 74:
== Athvarf ==
== Athvarf ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{main-is|Hercules and Amazonia's retreat|Athvarf Herkúlesar og Amasoníu}}
{{main|Hercules and Amazonia's retreat}}
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Athvarf Herkúlesar og Amasoníu er á ljósvakasviðinu í og uppi ​​yfir Half Dome í Yosemite þjóðgarðinum í Norður-Kaliforníu.  
Hercules and Amazonia’s retreat is on the etheric plane in and over Half Dome in Yosemite National Park in Northern California.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Amasonía hefur einnig móttöku- og sendistöð (beini) í suðurhluta Suður-Ameríku.
Amazonia also has a focus in the southern part of South America.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Elohim|Elóhím]]
[[Elohim]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Labors of Hercules|Þrautir Herkúlesar]]
[[Labors of Hercules]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MTR}}, sjá “Hercules and Amazonia”.
{{MTR}}, s.v. “Hercules and Amazonia.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Heavenly beings]]
</div>


<references />
<references />

Latest revision as of 15:53, 28 December 2024

Other languages:
Rómversk stytta af Herkúles (f. Kr.D. 80)

Herkúles og Amasonía eru elóhímar fyrsta geisla máttar, trúar og vilja Guðs. Árur Herkúlesar og Amasoníu eru hlaðnar bláum leiftrum með sterkum rauðgulum litbrigðum.

Herkúles í grískum goðsögnum

Herkúles var frægastur af hetjum grískrar goðafræði. Uppruni goðsagnaveranna í grískri goðafræði byggir á fjarlægu sálarminni og fornfálegum skilningi á því að uppi voru miklar ljósverur á liðnum gullöldum. Hinir uppstignu meistarar áttu eitt sinn samleið með mannkyninu á Atlantis, en þeir drógu sig smám saman í hlé eftir því sem mannkynið féll niður á lægra vitundarstig.

Í augum fornmannanna var Herkúles einn af frægustu forföður þeirra, milliliður manna og guða. Nafn hans þýðir „dýrð loftsins“. Herkúles ríkti yfi öllum þáttum hellenskrar menntunar. Olympíuleikirnir voru kenndir við þátt hans sem íþróttahetja.

Sagt er að eftir fyrirmælum véfréttarinnar í Delfí hafi Herkúles eytt tólf árum undir stjórn Evrýsteifar, sem lagði á hann tólf erfiðar, að því er virðist óvinnandi „þrautir“. Nemar dýpri leyndardóma skilja að sagan af þrautum Herkúlesar sýnir þörf sálarinnar á vígslubrautinni fyrir því að beisla krafta hinna tólf helgivelda sólarinnar.

Þjónusta elóhímanna

Elóhíminn Herkúles er árþúsundum eldri en grísk goðafræði. Þegar Guð bauð að þetta sólkerfi yrði myndað, kom tilskipunin: „Verði ljós,“ og það varð ljós. Það var Herkúles sem kallaði saman hina voldugu elóhíma, formsmiðina, til að koma fram og hrinda guðdómlegri áætlun Sól-logosins í framkvæmd. Mikill styrkur hans er sóttur í kærleikríka hlýðni hans við vilja Guðs. Hann veitir vernd með bláu leiftri sínu og uppsöfnuðum slagkrafti í vilja-krafts aðgerðum sem svar við kalli mannkyns um styrk og stefnu.

Herkúles hefur sagt okkur að vegna stöðu sinnar meðal elóhímanna sjö, sé hann í mörgum tilvikum eini fulltrúi guðdómsins sem getur staðið á milli mannkyns og endurkomu karma þess. Hann sagði árið 1974: „Hvar sem hamfarir, flóð eða eldur eða stormur eða þurrkar verða, bið ég ykkur að ákalla mig, svo að ég megi miðla málum með hinum mikla krafti sem Guð hefur gefið mér. ... Ákallið nafn Herkúlesar, nótt sem nýtan dag.“[1]

Samkvæmt lögmáli hins frjálsa vilja geta meistarar, elóhímar, englar ekki gripið inn í gang mála í heimi okkar nema við biðjum þau um það. Árið 1995 sagði Herkúles:

Aldrei áður hafa slíkar ívilnanir verið veittar okkur með möntrufyrirmælum sem beina til jarðarinnar bláum eldi og hvítum leifturborðum sem leysa beinlínis upp misbeitta mennska orku.

Ég lofa ykkur því að í hvert sinn sem þið gefið ákall til mín með níföldum margfeldisáhrifum munuð þið fá margfeldisáhrif sem eiga ekki sinn líka síðan líkamleg nærvera mín birtist upphaflega á jörðinni. Þið getið notað þessi möntrufyrirmæli til að stefna Stóru sigurliðunum sem vinna með herskörum okkar. Við búum yfir sérstakri ívilnun. Því við erum einu [elóhímarnir] sem fá að hafa svo náin efnisleg tengsl á jörðinni á þessum tímum.[2]

Árið 1996 sagði Herkúles: „Það er brýnt að ákalla okkar til að halda friði í heiminum. ... Ákallið mig daglega, jafnvel þó að þið færið mér aðeins þrenn Herkúlesarmöntrufyrirmæli. Það er nóg, ástvinir. En ákallið nafn mitt, og við það færist starf mitt í aukana á ykkar stigum.“[3]

Herkúles vill að við einbeitum okkur að því að gera innlenda og alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi afturreka, snúum við öfugþróun í jarðarbreytingum og öllum fyrirstöðum gegn guðlegri stjórn. Þegar þið farið með þessi áköll getið þið séð fyrir ykkur að elóhímarnir úthelli ljósi sínu inn í þennan heim í gegnum kaleika sína sem er fest uppi yfir Hjarta innra athvarfsins. Sjáið fyrir ykkur hvítan eld og blá leiftur sem brjóta á bak aftur innlend og alþjóðleg hryðjuverk og öllu því sem stendur í vegi fyrir guðlegri stjórn. Gerið hugskotsmyndirnar ykkar eins nákvæmar og unnt er. Því nákvæmari sem sjónsköpun ykkar er, þeim mun áhrifaríkari verða möntrufyrirmæli ykkar vegna þess að þið beinið ljósi Guðs, eins og leysigeisla, beint í hnotskurn aðstæðnanna.

Herkúles að drepa Nemean ljónið, eitt af tólf þrautum hans (um 500 f.Kr.)
Herkúles og stymfalíu-fuglarnir, ein af hinum tólf þrautum, Albrecht Dürer (1600)

Þrautir Herkúlesar

Í ágúst 1989 óskaði boðberinn eftir möntrufyrirmælum sem El Morya óskaði eftir til að uppfylla „góðverk“ sem myndu hjálpa Stóra hvíta bræðralaginu, El Morya og ljósberum heimsins. Á haustráðstefnunni 1989 tilkynnti Mikael erkiengill að Herkúles og elóhímarnir sjö væru komnir til að veita okkur andlegar þrautir. Hann sagði: "Þeir koma til að gefa ykkur þessi viðfangsefni svo að hægt sé að losa þennan heim við ákveðið karmamagn og ákveðnar birtingarmyndir hinna föllnu sálna sem eru að niðurlotum komnar."[4]

Á ráðstefnunni fengust boðberarnir og chela-nemarnir við tólf andlegar þrautir sem samsvara tólf þrautum Herkúlesar í grískri goðafræði. Hinir ástsælu Herkúles og El Morya hafa reglulega veitt okkur þrautir til að binda (astral) geðheimasviðsöfl og fallna engla sem gera aðför að ljósberunum. Þessi möntrufyrirmæli eru einnig til iðrunar, vígslu og til jöfnunar á karma.

Æviskeið Herkúlesar á jörðinni

Morya hefur sagt okkur að ástæðan fyrir því að hinn ástfólgni voldugi Herkúles okkar er svo nálægt efnisáttundinni er sú að hann bauðst einu sinni til að endurfæðast á jörðinni:

Það kom sá tími í sögu jarðar þegar illskan var svo allsráðandi og aðskotaverur utan úr geimnum settust hér að, og vissulega voru risar á jörðinni og það voru guðir,[5] þar á meðal Herkúles sem bauð sjálfan sig fram til að endurholdgast og takast á við verðina, til að kljást við erfðatæknisköpun þeirra á hálfmennskum dýrum. Og þess vegna kom hann niður á öðru tímaskeiði. Og hann fór allra sína ferða og á öllum tímum til að skora hina föllnu á hólm.

Og þess vegna bjargaði Herkúles jarðarplánetunni, af heilu hjarta, huga, líf og sál, á einu tímaskeiði í liðinni tíð. Og hann bjargaði jörðinni fyrir ykkur, ástvinir, og hann er kominn hingað aftur á þessum tíma. Og nú er hann þakklátur fyrir að þið hafið valið að kalla fram rafræn nærveru hans og að þið umgangist jörðina ekki aðeins sem chela-nemar Morya, sem chela-nemar Mikaels, heldur einnig sem chela-nemar Herkúlesar og Amasoníu.

Mín blessuðu, goðsagnirnar sem þið heyrið eru svo sannarlega goðsagnir, margsagðar sögur og skreyttar. En í kjarna þeirra og hjarta er sannleikur og það er skilningur á því að svo einstök ljósvera gæti í raun hafa fengið undanþágu almáttugs Guðs til að endurholdgast og síðan verið svo virkur við að takast á við hið illa holdi klætt að það skapaði honum karma, eins og að hafa orðið flæktur í vanskapnaðartilburði risanna og hvers kyns meðhöndlun á hinum helgu vísindum [ákalla og möntrufyrirmæla] og þurfti fyrir vikiða að endurholdgast þrisvar sinnum í því skyni að afplána karmaskuldir fyrir að hafa bókstaflega velt sér upp úr dullunni á jörðinn með hinum föllnu sálum.

Hér megið þið skilja fórn slíks ástvinar. Hér getið þið skilið hjarta manns sem vildi ekki standa aðgerðarlaus og horfa upp á svívirðingar þessara föllnu sálna á jarðarplánetunni að hann yfirgaf hinar fullkomnu áttundarvíddir ljóss og guðveldis. Og þess vegna megið þig skilja að í andrúmslofti plánetunnar voru til staðar svo grófgerð myrkraöfl og blekkingar að jafnvel slíkur afvegaleiðist og skapar sér karma.

Þess vegna skuluð þið ekki fordæma ykkur sjálf fyrir mistök ykkar heldur lærið af fórnum hans og sigrum hans sem og af mistökum hans og verið þess viss að einnig fyrir uppstiginn meistara eða kosmíska veru er fólgin viss áhætta að bjóða sig fram til að fæðast í efnislíkama. Og margir hafa lent í þessum vandræðum, ástvinir, og hafa þurft að snúa aftur heim hina löngu, erfiðu leið karma jóga uns Saint Germain og Porsja og dögun vatnsberaaldar báru að garði og ívilnun hins fjólubláa loga.

Og þess vegna segi ég ykkur að glíma Herkúlesar við jarðnesk skrímsli verður fyrir ykkur fólgin í særingum með rúbíngeisla heilags anda við hin andstæðu geðheimasviðsöfl. Og þó að það sé mjög erfið andleg iðja sem útheimtir líkamlegt, geðrænt og andlegt amstur, streð og stapp, elskurnar mínar, en þegar þið berið sigur úr býtum finnið þið fyrir friði á hærra og áður óþekktu stigi. Og í hvert sinn sem þið vinnið sigur rís hinn helgi eldur Kúndalíni og þið upplifið nýjan himin; og smám saman blandast sálir ykkar við ljósvakaáttundina þannig að umskiptin sem kallast dauði verða slétt og felld og alls ekkert neitt til að gera veður út af, því að þið munuð þegar hafa búið í þeirri áttund í áratugi á meðan þið eruð enn í efnislíkamanum.[6]

Amasonurnar

Hinn 16. desember 1962 kom Amasonía frá Meginsólinni miklu til að tala um fornar siðmenningar Suður-Ameríku og um risastóran kynstofn stórkostlegra kvenna sem eitt sinn bjuggu þar þegar Amasonía sjálf „birtist í líkamanum á þessari plánetu“. Hins vegar urðu amasonur „spilltir einstaklingar sem notuðu risavaxinn styrk sinn til að heyja eyðileggjandi stríð, jafnvel gegn hinu kyninu og úrkynjuðust í einbera ættbálka."

Amasonía minnti okkur síðan á að margar af þeim skelfilegu sviptingum sem hafa átt sér stað í gegnum söguna til að „vekja athygli ykkar á hættunni sem felst í röngum hugsunum og röngum lifnaðarháttum og hversu viðsjárvert það sé að dæma og beina orku ykkar ranglega“. Hún útskýrði að Stóra hvíta bræðralagið þrái að sjá tímabil friðar og velsældar í Suður-Ameríku, „að sjá gömlu musterin endurreist. En Amasonía varaði við því að „frelsiskraftinum verði að halda í hjarta Ameríku svo að kímfræ ljóssins geti borist þangað á öruggan hátt í einni voldugri sameiningu Ameríku-ríkjanna.

Half Dome, Yosemite þjóðgarðurinn, Kaliforníu

Athvarf

Aðalgrein: Athvarf Herkúlesar og Amasoníu

Athvarf Herkúlesar og Amasoníu er á ljósvakasviðinu í og uppi ​​yfir Half Dome í Yosemite þjóðgarðinum í Norður-Kaliforníu.

Amasonía hefur einnig móttöku- og sendistöð (beini) í suðurhluta Suður-Ameríku.

Sjá einnig

Elóhím

Þrautir Herkúlesar

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Hercules and Amazonia”.

  1. Hercules, „Brace Yourself to Carry the Earth,“ Pearls of Wisdom, 17. bindi, nr. 4, 27. janúar, 1974.
  2. Hercules and Amazonia, 29. júní, 1995, vitnað í Elizabeth Clare Prophet, "The Empowerment of Elohim," Pearls of Wisdom, 41. bindi, nr. 42 , 18. október, 1998.
  3. Hercules og Amazonia, „Our Primary Concern: To Remove the Fallen Ones from the Planet,“ Pearls of Wisdom, 45. bindi, nr. 51, ​​22. desember, 2002.
  4. Archangel Michael, "Hail, Excalibur!" Pearls of Wisdom, 32. bindi, nr. 45, 1. nóvember, 1989.
  5. 1. Mós 6:4; 4 Mós 13:32–33; I Enoksbók 7–16; 68:1–20, 39–41; 105:16; Bók um leyndarmál Enoks (II. Enoksbók) 18:1–4; fagnaðarerindið 5:1–3; 7:21–23; Testamenti Rúbins 2:18, 19.
  6. El Morya, "I Am Unbenched!" Pearls of Wisdom, 32. bindi, nr. 33, 13. ágúst, 1989.