Lakshmi/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Lakshmi")
 
No edit summary
 
(35 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Lakshmi by Raja Ravi Varma.jpg|thumb|Lakshmi]]
[[File:Lakshmi by Raja Ravi Varma.jpg|thumb|Lakshmí]]


The Divine Mother in her manifestation as '''Lakshmi''' is the shakti of [[Vishnu]]. Lakshmi is known in earlier Eastern texts as Sri, which means “splendor,” “beauty,” “prosperity,” “wealth.
Guðdómlega móðirin í birtingarmynd sinni sem „Lakshmí“ er shakti [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]]. Lakshmí er þekkt í eldri austurlenskum textum sem Sri, sem þýðir „prýði“, „fegurð“, „velmegun“, „auður“.


Vishnu holds the office of Preserver in the Hindu Trinity. The Preserver is parallel to the principle of the Son in the Western Trinity. As the Son, Vishnu embodies Cosmic Christ wisdom. He is also the mediator, or bridge, between the human consciousness and Brahman, Absolute Reality.
Vishnú gegnir stöðu viðhaldarans í hindúaþrenningunni. Viðhaldarinn hefur hliðstæða merkingu  og sonurinn í hinni vestrænu þrenningu. Sem sonurinn felur Vishnú í sér visku [[Special:MyLanguage/Christ|Krists]] í alheiminum. Hann er einnig meðalgöngumaður eða brú milli mennskrar vitundar og Brahmans, hins algilda veruleika.


According to the teachings of Hinduism, Vishnu was incarnated nine times, most notably as Rama and [[Krishna]]. Lakshmi took human form to serve as his consort in each of his incarnations. Lakshmi’s incarnations included: Sita, the faithful wife of Rama; the cow girl Radha, beloved of Krishna; and Rukmini, the princess whom Krishna later married.
Samkvæmt kenningum hindúasiðs hefur Vishnú endurholdgast níu sinnum, of þá sér í lagi sem Rama og [[Special:MyLanguage/Krishna|Krishna]]. Lakshmí tók á sig mannsmynd til að vera maki hans í hverri holdgervingu hans. Holdgervingar Lakshmis voru meðal annars: Síta, hin trúfasta eiginkona Rama; kúrekastúlkan Radha, hin ástfólgna kona Krishna; og Rúkmíni, konungsdóttirin sem Krishna giftist síðar.


As the Preserver, Vishnu preserves divine design conceived in Wisdom’s flame. He restores the universe by Wisdom’s all-healing light. Lakshmi shares his role as preserver. Her wisdom is revealed in blessings of prosperity and the precipitation of the abundant life. She bears the cornucopia of good fortune by “eye magic,” the eye magic of the All-Seeing Eye of her beloved. She embodies divine compassion and intercedes on our behalf before her consort. She is the mediator of the Mediator!
Sem viðhaldarinn varðveitir Vishnú hinni guðdómlegu hönnun sem upphugsuð var í loga viskunnar. Hann endurreisir alheiminn með alheilandi ljósi viskunnar. Lakshmí deilir hlutverki hans sem vaiðhaldari. Viska hennar birtist með blessun velmegunarinnar og framköllunar lífs í fyllstu gnægð. Hún ber nægtarhorn gæfunnar með „augngaldri“, töfrum hins alsjáandi auga ástvinar síns. Hún er holdgervingur guðdómlegrar hluttekningar og ber fram bænarefni okkar frammi fyrir maka sínum. Hún er meðalgangari miðlarans!


Lakshmi is described as being “as radiant as gold” and “illustrious like the moon.” She is said to “shine like the sun” and “to be lustrous like fire.” She teaches multiplicity and beauty and is called “She of the Hundred Thousands.” Whatever matrix is in her hand, whatever you hold in your heart, Lakshmi can multiply by the millions, for one idea can be reproduced infinitely. Lakshmi also teaches us mastery of karmic cycles on the cosmic clock.
Lakshmí er lýst sem „geislandi gulli“ og „dýrlegri eins og tunglið“. Sagt er að hún „skíni eins og sólin“ og „ljómi sem eldbjarmi“.... Hvað sem þér er hjartkært getur Lakshmí margfaldað milljón sinnum, [sem hún kennir öðrum], því eina hugmynd er hægt að endurskapa endalaust. Lakshmí kennir okkur einnig að ná tökum á karmískum hringrásum hinnar [[Special:MyLanguage/cosmic clock|kosmísku klukku]].


At the beginning of the commercial year in India, Hindus give special prayers to Lakshmi to bring success in their endeavors. She is worshiped in every home on every important occasion. But Lakshmi has a deeper, esoteric significance in that she is associated with immortality and the essence of life. In Hindu lore, she was created when the gods and demons churned a primordial ocean of milk. Their goal was to produce the elixir of immortality. Along with the elixir, they also produced the Goddess Lakshmi. Lakshmi is seen as the one who personifies royal power and conveys it upon kings. She is often depicted with a lotus and an elephant. The lotus represents purity and spiritual power; the elephant, royal authority. Lakshmi, therefore, combines royal and priestly powers.
Í upphafi veslunarársins á Indlandi biðja hindúar Lakshmí sérstakrar bænir um árangur í viðskiptum. Hún er dýrkuð á hverju heimili við öll mikilvæg tilefni. En Lakshmí hefur dýpri, dulræna merkingu þar sem hún er tengd ódauðleika og kjarna lífsins. Í hindúatrú var hún sköpuð þegar guðir og djöflar strokkuðu frumhaf sem gert var úr mjólk. Markmið þeirra var að framleiða ódáinsdrykk ódauðleikans. Samhliða elixírnum sköpuðu þeir einnig gyðjuna Lakshmí. Lakshmí er talin vera sú sem persónugerir konungsvald og miðlar því til konunga. Hún er oft sýnd með lótusblóm og fíl. Lótusblómið táknar hreinleika og andlegan kraft; fíllinn konunglegt vald. Lakshmí sameinar því konunglegan kraft hofgyðjunnar.


The Goddess Lakshmi is an embodiment of the Divine Mother. In her role as consort of Vishnu, the Second Person of the Trinity, she is very much a part of the ceremony of the marriage of your soul to your [[Holy Christ Self]]. When you are wed and bonded to that Christ Self, you become royal, in the godly sense of the word. Each one of us can receive this “royal” initiation when we have earned the grace of the bountiful Lakshmi. She restores us to our original estate of oneness with God.
Gyðjan Lakshmí er ímynd hinnar guðdómlegu móður. Í hlutverki sínu sem eiginkona Vishnú, annarrar persónu þrenningarinnar, er hún mjög mikilvægur þáttur hjúskaparvígslu sálar þinnar við hið [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálf]]. Þegar maður giftist og tengist þessu Krists-sjálfi verður maður konunglegur, í guðdómlegum skilningi þess orðs. Sérhvert okkar getur hlotið þessa „konunglegu“ vígslu þegar við höfum áunnið okkur náð hinnar örlátu Lakshmí. Hún endurreisir okkur í upprunalegt ástand einingar okkar við Guð.


In one Tantric text, Lakshmi says of herself: “Like the fat that keeps a lamp burning, I lubricate the senses of living beings with my own sap of consciousness.<ref>David Kinsley, ''The Goddesses’ Mirror: Visions of the Divine from East and West'' (Albany N.Y.: University of New York Press, 1989), p. 66.</ref> Lakshmi bestows upon us the nectar of God consciousness when we gain her favor. Vishnu is the Christ light, and Lakshmi is the bestower of that light. The riches she brings are spiritual riches and admission to the kingdom of heaven.
Í einum tantrískum texta segir Lakshmí um sjálfa sig: „Eins og feitin sem heldur lampa logandi, smyr ég skilningarvit lífvera með mínum eigin vitundarsafa.<ref>David Kinsley, „The Goddesses’ Mirror: Visions of the Divine from East and West“ („Spegill gyðjanna: Sýnir hins guðdómlega úr austri og vestri“)(Albany N.Y.: University of New York Press, 1989), bls. 66.</ref> Lakshmí veitir okkur nektar (goðadrykk) Guðs-vitundarinnar þegar við öðlumst velþóknun hennar. Vishnú er Krists-ljósið og Lakshmí veitir það ljós. Auðurinn sem hún færir er andlegur auður og aðgangur að himnaríki.


Lakshmi’s seed syllable, or [[bija]], is ''Srim''. Her mantra is ''Om Srim Lakshmye Namaha''.
Kímstafur Lakshmís, eða [[Special:MyLanguage/bija|bíja]], er „Srím“. Mantra hennar er „Om Srim Lakshmye Namaha“.


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Vishnu]]
[[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Lakshmi.”
{{MTR}}, sjá “Lakshmi.”


[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Himneskar verur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 10:13, 21 October 2025

Lakshmí

Guðdómlega móðirin í birtingarmynd sinni sem „Lakshmí“ er shakti Vishnú. Lakshmí er þekkt í eldri austurlenskum textum sem Sri, sem þýðir „prýði“, „fegurð“, „velmegun“, „auður“.

Vishnú gegnir stöðu viðhaldarans í hindúaþrenningunni. Viðhaldarinn hefur hliðstæða merkingu og sonurinn í hinni vestrænu þrenningu. Sem sonurinn felur Vishnú í sér visku Krists í alheiminum. Hann er einnig meðalgöngumaður eða brú milli mennskrar vitundar og Brahmans, hins algilda veruleika.

Samkvæmt kenningum hindúasiðs hefur Vishnú endurholdgast níu sinnum, of þá sér í lagi sem Rama og Krishna. Lakshmí tók á sig mannsmynd til að vera maki hans í hverri holdgervingu hans. Holdgervingar Lakshmis voru meðal annars: Síta, hin trúfasta eiginkona Rama; kúrekastúlkan Radha, hin ástfólgna kona Krishna; og Rúkmíni, konungsdóttirin sem Krishna giftist síðar.

Sem viðhaldarinn varðveitir Vishnú hinni guðdómlegu hönnun sem upphugsuð var í loga viskunnar. Hann endurreisir alheiminn með alheilandi ljósi viskunnar. Lakshmí deilir hlutverki hans sem vaiðhaldari. Viska hennar birtist með blessun velmegunarinnar og framköllunar lífs í fyllstu gnægð. Hún ber nægtarhorn gæfunnar með „augngaldri“, töfrum hins alsjáandi auga ástvinar síns. Hún er holdgervingur guðdómlegrar hluttekningar og ber fram bænarefni okkar frammi fyrir maka sínum. Hún er meðalgangari miðlarans!

Lakshmí er lýst sem „geislandi gulli“ og „dýrlegri eins og tunglið“. Sagt er að hún „skíni eins og sólin“ og „ljómi sem eldbjarmi“.... Hvað sem þér er hjartkært getur Lakshmí margfaldað milljón sinnum, [sem hún kennir öðrum], því eina hugmynd er hægt að endurskapa endalaust. Lakshmí kennir okkur einnig að ná tökum á karmískum hringrásum hinnar kosmísku klukku.

Í upphafi veslunarársins á Indlandi biðja hindúar Lakshmí sérstakrar bænir um árangur í viðskiptum. Hún er dýrkuð á hverju heimili við öll mikilvæg tilefni. En Lakshmí hefur dýpri, dulræna merkingu þar sem hún er tengd ódauðleika og kjarna lífsins. Í hindúatrú var hún sköpuð þegar guðir og djöflar strokkuðu frumhaf sem gert var úr mjólk. Markmið þeirra var að framleiða ódáinsdrykk ódauðleikans. Samhliða elixírnum sköpuðu þeir einnig gyðjuna Lakshmí. Lakshmí er talin vera sú sem persónugerir konungsvald og miðlar því til konunga. Hún er oft sýnd með lótusblóm og fíl. Lótusblómið táknar hreinleika og andlegan kraft; fíllinn konunglegt vald. Lakshmí sameinar því konunglegan kraft hofgyðjunnar.

Gyðjan Lakshmí er ímynd hinnar guðdómlegu móður. Í hlutverki sínu sem eiginkona Vishnú, annarrar persónu þrenningarinnar, er hún mjög mikilvægur þáttur hjúskaparvígslu sálar þinnar við hið heilaga Krists-sjálf. Þegar maður giftist og tengist þessu Krists-sjálfi verður maður konunglegur, í guðdómlegum skilningi þess orðs. Sérhvert okkar getur hlotið þessa „konunglegu“ vígslu þegar við höfum áunnið okkur náð hinnar örlátu Lakshmí. Hún endurreisir okkur í upprunalegt ástand einingar okkar við Guð.

Í einum tantrískum texta segir Lakshmí um sjálfa sig: „Eins og feitin sem heldur lampa logandi, smyr ég skilningarvit lífvera með mínum eigin vitundarsafa.“[1] Lakshmí veitir okkur nektar (goðadrykk) Guðs-vitundarinnar þegar við öðlumst velþóknun hennar. Vishnú er Krists-ljósið og Lakshmí veitir það ljós. Auðurinn sem hún færir er andlegur auður og aðgangur að himnaríki.

Kímstafur Lakshmís, eða bíja, er „Srím“. Mantra hennar er „Om Srim Lakshmye Namaha“.

Sjá einnig

Vishnú

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Lakshmi.”

  1. David Kinsley, „The Goddesses’ Mirror: Visions of the Divine from East and West“ („Spegill gyðjanna: Sýnir hins guðdómlega úr austri og vestri“)(Albany N.Y.: University of New York Press, 1989), bls. 66.