Translations:Law of forgiveness/6/is: Difference between revisions
(Created page with "<blockquote>Þjálfun í lögmáli fyrirgefningarinnar er nauðsynleg, því hún er sannarlega grunnurinn að Vatnsberaöldinni.... Fyrirgefning er ekki að jafna karma; hún er að leggja til hliðar karma þar sem þér er gefið frelsi í endurnýjaðri sköpunargáfu til að sigra, halda áfram, bæta hlutina án þeirrar þungu byrðar, þeirrar þyngdar syndarinnar. Og þegar þú kemur á þann stað þar sem þú hefur náð frekari árangri, þá, samkvæmt lö...") |
No edit summary |
||
| (4 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
| Line 1: | Line 1: | ||
<blockquote>Þjálfun í lögmáli fyrirgefningarinnar er nauðsynleg, því hún er sannarlega grunnurinn að | <blockquote>Þjálfun í lögmáli fyrirgefningarinnar er nauðsynleg, því hún er sannarlega grunnurinn að vatnsberaöldinni.... Fyrirgefning er ekki að jafna karma; hún er að leggja til hliðar karma þar sem þér er gefið frelsi með endurnýjuðum sköpunarkrafti til að sigra, halda áfram, bæta fyrir án þeirrar þungu byrðar, þeim syndarþunga. Og þegar þú hefur náð tilskildum árangri, þá, samkvæmt lögmáli fyrirgefningarinnar, er karmað sem var lagt til hliðar skilað til þín. Og með aukinni vitund þinni og sjálfsfærni geturðu fljótt og vel varpað syndabyrðinni í logann til umbreytingar og stundað háleita köllun þína.<ref>Kuan Yin, “A Mother’s-Eye View of the World” („Sýn móður á heiminn“), {{POWref-is|59|6|, 15. mars 2016}}</ref></blockquote> | ||
Latest revision as of 15:34, 25 October 2025
Þjálfun í lögmáli fyrirgefningarinnar er nauðsynleg, því hún er sannarlega grunnurinn að vatnsberaöldinni.... Fyrirgefning er ekki að jafna karma; hún er að leggja til hliðar karma þar sem þér er gefið frelsi með endurnýjuðum sköpunarkrafti til að sigra, halda áfram, bæta fyrir án þeirrar þungu byrðar, þeim syndarþunga. Og þegar þú hefur náð tilskildum árangri, þá, samkvæmt lögmáli fyrirgefningarinnar, er karmað sem var lagt til hliðar skilað til þín. Og með aukinni vitund þinni og sjálfsfærni geturðu fljótt og vel varpað syndabyrðinni í logann til umbreytingar og stundað háleita köllun þína.[1]
- ↑ Kuan Yin, “A Mother’s-Eye View of the World” („Sýn móður á heiminn“), Pearls of Wisdom, 59. bindi, nr. 6, 15. mars 2016.