Astral ka/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Geðsviðs-ka")
 
(Created page with "Geðlíkami Fathime yfirgefur hana þegar hún deyr á meðan Euphrosyne situr og horfir á, línugrafík eftir S. Davenport eftir H. Corbould (1829).")
 
(58 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages/>
<languages/>
[[File:1280px-Book of the Dead Fragment, ROM, 3.jpg|thumb|Fragment from the Egyptian Book of the Dead]]
[[File:1280px-Book of the Dead Fragment, ROM, 3.jpg|thumb|Brot úr egypsku Dánarbókinni]]
[Ancient Egyptian ''ka'', meaning uncertain, variously translated as “soul,” “spirit” or “double”] The [[Special:MyLanguage/emotional body|emotional body]] when separated from the [[Special:MyLanguage/physical body|physical body]] and ungoverned by the conscious discriminating [[Special:MyLanguage/Christ mind|Christ mind]] (as in the sleep state or after death).
[Fornegypska ''ka'', merkir óviss, ýmist þýtt sem „sál“, „andi“ eða „tvífari“] [[Special:MyLanguage/emotional body|Geðlíkaminn]] þegar hann er aðskilinn frá [[Special:MyLanguage/physical body|efnislíkamanum]] og lýtur ekki stjórnar meðvitaða greinandi [[Special:MyLanguage/Christ mind|Krists-hugans]] (eins og í svefni eða eftir dauðann).


== The astral ka can make karma for us ==
<span id="The_astral_ka_can_make_karma_for_us"></span>
== Astral ka getur skapað karma gegn okkur ==


[[Jesus]] has spoken about the astral ka:
[[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] hefur talað um astral ka:


<blockquote>
<blockquote>
It is important to remember the counsel of the [[Great White Brotherhood]] to “let not the sun go down upon your wrath.”<ref>Eph. 4:26.</ref>
Það er mikilvægt að muna ráð [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] um að „sólin má ekki setjast yfir reiði yðar“<ref>Ef. 4:26.</ref>


What does this mean, my children?
Hvað merkir þetta, börnin mín


My children, when you have an argument on the playground and you are angry at this one and that one, apologize to those you have wronged, call on the law of forgiveness for them and yourselves, and be certain that you kneel in prayer before you retire and ask God to forgive you and all whom you have injured. Do not go to sleep until you have invoked the [[violet flame]] to transmute the cause, effect, record and memory of the incident. Be certain to send love to self-styled enemies as well as to friends who may have been out of line in their interchanges with you. Forgive and forgive again, beloved, for this is the way of the Masters.
Börnin mín, þegar þið rífist á leikvellinum og reiðist út í þennan og hinn, biðjið þá fyrirgefningar sem þið hafið gert rangt til, ákallið lögmál fyrirgefningar fyrir þá og ykkur sjálf og krjúpið á bæn áður en þið gangið til náðar og biðjið Guð að fyrirgefa ykkur og öllum þeim sem þið hafið sært. Farið ekki að sofa fyrr en þið hafið kallað á [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logann]] til að umbreyta orsök, afleiðingu, skrá og minningu atviksins. Verið viss um að sýna sjálfskipuðum óvinum sem og vinum hlýhug vegna atvika sem kunna að hafa farið úrskeiðis í samskiptum við þá. Fyrirgefið án afláts, elsku vinir, að hætti meistaranna.


You cannot afford to lose ground on your spiritual path by allowing any part of your being to be unresolved with me. For I AM your Lord and Saviour, and I dwell in the hearts of your friends and your enemies.
Þið hafið ekki tök á því á að tapa fótfestu á andlegri leið ykkar með því að láta viðgangast að þið eigið að hluta til óleystar sakir við mig. Því ÉG ER Drottinn þinn og frelsari og ég bý í hjörtum vina þinna og óvina.


The saying “Let not the sun go down upon your wrath” is a warning to all that if you go to sleep at night harboring anger toward friend or foe, your astral sheath (known as the ''ka'', or astral ka) may wander about making mischief while you sleep, and sleep on. When you awaken you will have no knowledge or memory of the doings of your ''ka'', yet you will be karmically accountable for the deeds of an uncontrolled anger.
Orðatiltækið „Lát ekki sólina setjast yfir reiði yðar“ er viðvörun til allra um að ef þið farið reiðir að sofa á kvöldin gagnvart vini eða óvini, þá gæti geðheimahjúpur ykkar (þekkt sem „ka“ eða geðsviðs-ka) reikað um og gert illt af sér á meðan þið sofið sleitulaust. Þegar þið vaknið munuð þið vita neitt um gjörðir „ka(s)“ ykkar né muna, en samt verðið karmískt ábyrg fyrir óheftri reiði sem olli vandræðunum.


So ere the sun set and you retire at night, make your peace with God and man. This is especially important for those who desire to make their [[ascension]] in this life. Therefore, do not make bad karma waking or sleeping. To accomplish this you must maintain God-control at all levels of consciousness.<ref>Jesus Christ, “Close Communion,{{POWref|37|45|, November 6, 1994}}</ref>
Áður en sólin sest og þið farið að sofa að kvöldi, semjið frið við Guð og menn. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir þá sem þrá að [[Special:MyLanguage/ascension|stíga upp]] í þessu lífi. Skapið því ekki slæmt karma í vöku eða svefni. Til að ná þessu verðið þið að viðhalda guðlegri sjálfsstjórn á öllum stigum vitundarinnar.<ref>Jesus Christ, “Close Communion” („Náið samneyti“), {{POWref-is|37|45|, 6. nóvember 1994}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>


== The astral ka after death ==
[[File:Fathime's astral body leaving her as she dies while Euphrosy Wellcome V0015176.jpg|thumb|upright|Geðlíkami Fathime yfirgefur hana þegar hún deyr á meðan Euphrosyne situr og horfir á, línugrafík eftir S. Davenport eftir H. Corbould (1829).]]


[[Sanat Kumara]] speaks of the importance of cremation for consuming the astral ka after death:
<span id="The_astral_ka_after_death"></span>
== Geðsviðs-ka eftir dauðann ==
 
[[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] talar um mikilvægi líkbrennslu til að uppræta geðsviðs-ka eftir dauðann:


<blockquote>
<blockquote>
Citizens of earth, we deplore the death consciousness on which you have seemed to thrive after the fashion of the [[black magician]]s who would destroy you alive—destroy your souls in hell while leaving your bodies to walk the streets of physical cities and astral planes. Saints of God, this is a serious matter! For the whole Matter vehicle of this evolution must be cleared. And the ancient practices of the Egyptian cult of the dead must give way to the culture of Life that leads to the ascension.
Jarðarbúar, við hörmum þá dauðavitund sem þið hafið virst þrifist á að hætti [[Special:MyLanguage/black magician|svartagaldursmanna]] sem vilja tortíma ykkur lifandi — tortíma sálum ykkar í helvíti á meðan líkami ykkar er skilinn eftir til að ganga um götur borga á efnis- og geðheimasviðunum. Dýrlingar Guðs, þetta er alvarlegt mál! Því að öll starfstæki sálarinnar í þessari þróun verður að hreinsa. Fornar venjur egypsku dýrkunarinnar á hinum látnu verða sömuleiðis að víkja fyrir lífsmenningu sem leiðir til uppstigningar.


Therefore go forth and teach the people to place the body on ice, dry or otherwise, two days and two nights. And on the third day, the commemoration of the Resurrection is the invocation of the [[resurrection flame]]. Whether on funeral pyre or in a modern crematorium, let the physical fire pass through the body that is untouched; for both flesh and blood must be intact; and embalming is forbidden by the [[Brotherhood of Luxor]].
Farið því á stúfana og kennið fólkinu að [rétt meðfarið sé að] leggja líkið á ís, hvort sem það er þurrt eða ekki, í tvo sólarhringa. Og á þriðja degi er fer fram minning upprisunnar með áköllun [[Special:MyLanguage/resurrection flame|upprisulogans]]. Látið efnislogana leika um allan líkamann innra sem ytra hvort sem hann er á líkbálki eða í nútíma líkbrennslustöð; því bæði hold og blóð verða að vera óskert; athugið ennfremur að [[Special:MyLanguage/Brotherhood of Luxor|Bræðralagið í Lúxor]] forbýður líksmurningu.


This method is safe and sane and healthy for all and allows the soul the freedom from all earthly ties as the [[four lower bodies|four lower vehicles]] are demagnetized simultaneously by the physical fire and the spiritual fire, and the soul, as the winged symbol of the ka,<ref>In the religion of ancient Egypt, the ''ka'' was the name for the non-physical part of a person, that which survived the death of the physical body. The original meaning of the term is uncertain, and it has been variously translated as “soul,” “spirit” or double.” Some authorities believe that it was originally used to describe the protecting divine spirit of a person (what we might term the [[I AM Presence]] and Holy Christ Self). Sanat Kumara uses it here to describe the soul under the guidance of the Higher Self. However, the Ascended Masters most often use the term to describe the astral shell, and this seems to be the way in which it was used in later times in Egypt, when religion had degenerated under the influence of false priests and the people became polarized to the psychic instead of spiritual planes.</ref> takes flight with the flying Eagle to pursue the initiations of the Mother in the [[etheric retreat|retreats of the Great White Brotherhood]].
Þessi aðferð er örugg, skynsamleg og heilnæm fyrir alla og veitir sálinni frelsi frá öllum jarðneskum böndum þar sem efnislegur og andlegur eldur afsegulmagnar samtímis hina [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjóra lægri líkama]] og sálin, sem vængjað tákn ka<ref>Í trúarbrögðum Forn-Egypta var ''ka'' heiti á þeim óefnislega hluta manneskjunnar, þess hluta sem lifði af dauða efnislíkamans. Upprunaleg merking hugtaksins er óljós og það hefur verið þýtt á ýmsa vegu sem „sál“, „andi“ eða tvífari. Sumir heimildir telja að það hafi upphaflega verið notað til að lýsa verndandi guðlegum anda einstaklings (það sem við gætum kallað [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-Nærveru]] og hið [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálf)]]. Sanat Kumara notar það hér til að lýsa sálinni undir leiðsögn æðra sjálfsins. Hins vegar nota uppstignu meistararnir oftast hugtakið til að lýsa skel geðlíkamans, og þetta virðist vera sá háttur sem það var notað síðar á tímum í Egyptalandi, þegar trúarbrögðunum hafði hrakað undir áhrifum falskra presta og fólkið varð umskautað til lægri geðrænu sviðanna í stað hinna andlegu.</ref> hefur sig á loft með hinum fljúgandi Erni til að taka vígslu Guðs-móðurinnar í [[Special:MyLanguage/etheric retreat|ljósvakaathvörfum Stóra hvíta bræðralagsins]].


In this way, the demons have no prey and the vultures no flesh and blood. And the astral sheath, itself consumed by the physical/spiritual fire, may not roam the earth, a ghost of the former self. The astral hordes that would devour the coils of Light are themselves put to flight. For the soul has clean escaped the mortal round and is heard singing, heavenbound.<ref>{{OSS}}, pp. 198–200.</ref>
Þannig verða illu andarnir af bráð sinni og gammarnir fá ekkert hold og blóð [til að gæða sér á]. Og hjúpur geðlíkamans, sem efnis-/andlegu eldarnir gleypa, getur ekki reikað um jörðina, sem afturganga hins fyrra sjálfs. Geðheimamúgurinn sem myndi gleypa ljósvafningana (coils of light) er sjálfur rekinn á flótta því sálin hefur hreinlega sloppið úr jarðneskum vítahring og heyrist syngja á leið til himins.<ref>{{OSS}}, bls. 198–200.</ref>
</blockquote>  
</blockquote>  


Thus, it is essential to use the fire element in cremation at the transition of death so that there is a demagnetization of the cells of the body of the Light that they contain. If you have walked this earth and your body is filled with Light, that Light needs to be taken up into the higher permanent vehicles. If it is left in the cells of the body, the cells of the blood, as it is left when the body is buried, then astral [[entities]] may come and steal that Light. And these are the real grave robbers. They steal from the body the Light that you have garnered in your entire spiritual path. Sometimes that Light is cumulative from many lifetimes. The fire releases that Light from the cells and atoms and enables it to return to the [[Holy Christ Self]].
Því er nauðsynlegt að nota eldþáttinn í líkbrennslu við dánafar svo að frumur líkamans afsegulmagnist af því ljósi sem þær geyma. Ef þið hafið búið á þessari jörð og líkami ykkar er fullur af ljósi, þarf það ljós að færast upp í hærri varanleg starfstæki [sálarinnar]. Ef það er eftir í frumum líkamans, frumum blóðsins, eins og gerist þegar líkaminn er grafinn, þá geta [[Special:MyLanguage/entities|lífeindir]] geðheimasviðs gert sig heimkomna og stolið því ljósi. Þetta eru hinir raunverulegu grafarræningjar. Þeir stela frá líkamanum því ljósi sem þið hafið aflað ykkur á allri andlegri vegferð ykkar. Stundum er þetta ljós uppsafnað frá mörgum æviskeiðum. Eldurinn losar þetta ljós frá frumunum og frumeindunum og gerir því kleift að snúa aftur til hins [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]].


So also the astral ka, a double of oneself, can go out and do harm in one’s name, thereby creating karma for the soul, even though she is not part of that shell any longer. And once she enters the etheric octave or her lawful place, she will not even be conscious of what that ka is doing, therefore cannot exercise any control and restraint over its actions. It is important that the ka also be consigned to the spiritual fire, which is why a memorial service and a prayer vigil must be kept for one who has passed until the soul is free.
Þannig getur einnig geðheimasviðs-ka, tvífari sjálfs síns, farið á stjá og valdið usla í eigin nafni og þannig skapað karma gegn sálinni, jafnvel þótt hún sé ekki lengur hluti af þeirri skel. Og þegar hún kemur inn í ljósvakaáttundina eða lögmætan stað sinn, mun hún ekki einu sinni vera meðvituð um hvað ka hefst að og því getur hún ekki haft neina stjórn eða aðhald á gjörðum þess. Það er mikilvægt að ka sé einnig falið hinum andlega eldi og þess vegna verður að halda minningarathöfn og bænavöku fyrir þann sem er látinn uns sálin er frjáls.


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{LTJ}}.
{{LTJ}}.

Latest revision as of 11:10, 19 December 2025

Brot úr egypsku Dánarbókinni

[Fornegypska ka, merkir óviss, ýmist þýtt sem „sál“, „andi“ eða „tvífari“] Geðlíkaminn þegar hann er aðskilinn frá efnislíkamanum og lýtur ekki stjórnar meðvitaða greinandi Krists-hugans (eins og í svefni eða eftir dauðann).

Astral ka getur skapað karma gegn okkur

Jesús hefur talað um astral ka:

Það er mikilvægt að muna ráð Stóra hvíta bræðralagsins um að „sólin má ekki setjast yfir reiði yðar“[1]

Hvað merkir þetta, börnin mín

Börnin mín, þegar þið rífist á leikvellinum og reiðist út í þennan og hinn, biðjið þá fyrirgefningar sem þið hafið gert rangt til, ákallið lögmál fyrirgefningar fyrir þá og ykkur sjálf og krjúpið á bæn áður en þið gangið til náðar og biðjið Guð að fyrirgefa ykkur og öllum þeim sem þið hafið sært. Farið ekki að sofa fyrr en þið hafið kallað á fjólubláa logann til að umbreyta orsök, afleiðingu, skrá og minningu atviksins. Verið viss um að sýna sjálfskipuðum óvinum sem og vinum hlýhug vegna atvika sem kunna að hafa farið úrskeiðis í samskiptum við þá. Fyrirgefið án afláts, elsku vinir, að hætti meistaranna.

Þið hafið ekki tök á því á að tapa fótfestu á andlegri leið ykkar með því að láta viðgangast að þið eigið að hluta til óleystar sakir við mig. Því ÉG ER Drottinn þinn og frelsari og ég bý í hjörtum vina þinna og óvina.

Orðatiltækið „Lát ekki sólina setjast yfir reiði yðar“ er viðvörun til allra um að ef þið farið reiðir að sofa á kvöldin gagnvart vini eða óvini, þá gæti geðheimahjúpur ykkar (þekkt sem „ka“ eða geðsviðs-ka) reikað um og gert illt af sér á meðan þið sofið sleitulaust. Þegar þið vaknið munuð þið vita neitt um gjörðir „ka(s)“ ykkar né muna, en samt verðið karmískt ábyrg fyrir óheftri reiði sem olli vandræðunum.

Áður en sólin sest og þið farið að sofa að kvöldi, semjið frið við Guð og menn. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir þá sem þrá að stíga upp í þessu lífi. Skapið því ekki slæmt karma í vöku eða svefni. Til að ná þessu verðið þið að viðhalda guðlegri sjálfsstjórn á öllum stigum vitundarinnar.[2]

Geðlíkami Fathime yfirgefur hana þegar hún deyr á meðan Euphrosyne situr og horfir á, línugrafík eftir S. Davenport eftir H. Corbould (1829).

Geðsviðs-ka eftir dauðann

Sanat Kumara talar um mikilvægi líkbrennslu til að uppræta geðsviðs-ka eftir dauðann:

Jarðarbúar, við hörmum þá dauðavitund sem þið hafið virst þrifist á að hætti svartagaldursmanna sem vilja tortíma ykkur lifandi — tortíma sálum ykkar í helvíti á meðan líkami ykkar er skilinn eftir til að ganga um götur borga á efnis- og geðheimasviðunum. Dýrlingar Guðs, þetta er alvarlegt mál! Því að öll starfstæki sálarinnar í þessari þróun verður að hreinsa. Fornar venjur egypsku dýrkunarinnar á hinum látnu verða sömuleiðis að víkja fyrir lífsmenningu sem leiðir til uppstigningar.

Farið því á stúfana og kennið fólkinu að [rétt meðfarið sé að] leggja líkið á ís, hvort sem það er þurrt eða ekki, í tvo sólarhringa. Og á þriðja degi er fer fram minning upprisunnar með áköllun upprisulogans. Látið efnislogana leika um allan líkamann innra sem ytra hvort sem hann er á líkbálki eða í nútíma líkbrennslustöð; því bæði hold og blóð verða að vera óskert; athugið ennfremur að Bræðralagið í Lúxor forbýður líksmurningu.

Þessi aðferð er örugg, skynsamleg og heilnæm fyrir alla og veitir sálinni frelsi frá öllum jarðneskum böndum þar sem efnislegur og andlegur eldur afsegulmagnar samtímis hina fjóra lægri líkama og sálin, sem vængjað tákn ka[3] hefur sig á loft með hinum fljúgandi Erni til að taka vígslu Guðs-móðurinnar í ljósvakaathvörfum Stóra hvíta bræðralagsins.

Þannig verða illu andarnir af bráð sinni og gammarnir fá ekkert hold og blóð [til að gæða sér á]. Og hjúpur geðlíkamans, sem efnis-/andlegu eldarnir gleypa, getur ekki reikað um jörðina, sem afturganga hins fyrra sjálfs. Geðheimamúgurinn sem myndi gleypa ljósvafningana (coils of light) er sjálfur rekinn á flótta því sálin hefur hreinlega sloppið úr jarðneskum vítahring og heyrist syngja á leið til himins.[4]

Því er nauðsynlegt að nota eldþáttinn í líkbrennslu við dánafar svo að frumur líkamans afsegulmagnist af því ljósi sem þær geyma. Ef þið hafið búið á þessari jörð og líkami ykkar er fullur af ljósi, þarf það ljós að færast upp í hærri varanleg starfstæki [sálarinnar]. Ef það er eftir í frumum líkamans, frumum blóðsins, eins og gerist þegar líkaminn er grafinn, þá geta lífeindir geðheimasviðs gert sig heimkomna og stolið því ljósi. Þetta eru hinir raunverulegu grafarræningjar. Þeir stela frá líkamanum því ljósi sem þið hafið aflað ykkur á allri andlegri vegferð ykkar. Stundum er þetta ljós uppsafnað frá mörgum æviskeiðum. Eldurinn losar þetta ljós frá frumunum og frumeindunum og gerir því kleift að snúa aftur til hins heilaga Krists-sjálfs.

Þannig getur einnig geðheimasviðs-ka, tvífari sjálfs síns, farið á stjá og valdið usla í eigin nafni og þannig skapað karma gegn sálinni, jafnvel þótt hún sé ekki lengur hluti af þeirri skel. Og þegar hún kemur inn í ljósvakaáttundina eða lögmætan stað sinn, mun hún ekki einu sinni vera meðvituð um hvað ka hefst að og því getur hún ekki haft neina stjórn eða aðhald á gjörðum þess. Það er mikilvægt að ka sé einnig falið hinum andlega eldi og þess vegna verður að halda minningarathöfn og bænavöku fyrir þann sem er látinn uns sálin er frjáls.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lost Teachings of Jesus: Missing Texts • Karma and Reincarnation.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path to Immortality.

  1. Ef. 4:26.
  2. Jesus Christ, “Close Communion” („Náið samneyti“), Pearls of Wisdom, 37. bindi, nr. 45, 6. nóvember 1994.
  3. Í trúarbrögðum Forn-Egypta var ka heiti á þeim óefnislega hluta manneskjunnar, þess hluta sem lifði af dauða efnislíkamans. Upprunaleg merking hugtaksins er óljós og það hefur verið þýtt á ýmsa vegu sem „sál“, „andi“ eða tvífari. Sumir heimildir telja að það hafi upphaflega verið notað til að lýsa verndandi guðlegum anda einstaklings (það sem við gætum kallað ÉG ER-Nærveru og hið heilaga Krists-sjálf). Sanat Kumara notar það hér til að lýsa sálinni undir leiðsögn æðra sjálfsins. Hins vegar nota uppstignu meistararnir oftast hugtakið til að lýsa skel geðlíkamans, og þetta virðist vera sá háttur sem það var notað síðar á tímum í Egyptalandi, þegar trúarbrögðunum hafði hrakað undir áhrifum falskra presta og fólkið varð umskautað til lægri geðrænu sviðanna í stað hinna andlegu.
  4. Elizabeth Clare Prophet, The Opening of the Seventh Seal: Sanat Kumara on the Path of the Ruby Ray, bls. 198–200.