Jump to content

El Morya/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 35: Line 35:
Biblían sýnir Abraham einnig í hlutverki milligöngumanns. Drottinn trúði Abraham fyrir fyrirætlun sinni um að eyða óguðlegu borgunum Sódómu og Gómorru. Abraham tryggði sér fullvissu Guðs um að Sódómu yrði hlíft ef þar fundust svo mikið sem tíu réttlátir. Þó að borginni væri á endanum eytt vöruðu tveir englar Lot við yfirvofandi hörmungum og slapp hann.  
Biblían sýnir Abraham einnig í hlutverki milligöngumanns. Drottinn trúði Abraham fyrir fyrirætlun sinni um að eyða óguðlegu borgunum Sódómu og Gómorru. Abraham tryggði sér fullvissu Guðs um að Sódómu yrði hlíft ef þar fundust svo mikið sem tíu réttlátir. Þó að borginni væri á endanum eytt vöruðu tveir englar Lot við yfirvofandi hörmungum og slapp hann.  


Þrátt fyrir endurtekin loforð Drottins um að niðjar Abrahams yrðu óteljandi var Sara enn ófrjó eftir tíu ár í Kanaan. Hún lagði til, eftir þeirra tíma hætti, að Abraham myndi feðra barn með Hagar ambátt sinni. Hagar fæddi þá Abraham son, Ísmael. Þrettán árum síðar þegar Abraham var 99 og Sara 90, opinberaði Drottinn
Þrátt fyrir endurtekin loforð Drottins um að niðjar Abrahams yrðu óteljandi var Sara enn ófrjó eftir tíu ár í Kanaan. Hún lagði til, eftir þeirra tíma hætti, að Abraham myndi feðra barn með Hagar ambátt sinni. Hagar fæddi þá Abraham son, Ísmael. Þrettán árum síðar þegar Abraham var 99 og Sara 90, opinberaði Drottinn sig ættföðurnum sem El Shaddai, „hinn almáttugi Guð.“ Drottinn stofnaði ævarandi sáttmála við Abraham um að vera honum Guð og afkomendum hans. Hann opinberaði að Sara myndi fæða son, Ísak, „um þessar mundir á næsta ári“ og Ísak átti að vera erfingi Abrahams en ekki Ísmael. Eins og Drottinn hafði spáð "gat Sara loksins og ól Abraham son í ellinni".
sig ættföðurnum sem El Shaddai, „hinn almáttugi Guð.“ Drottinn stofnaði ævarandi sáttmála við Abraham um að vera honum Guð og afkomendum hans. Hann opinberaði að Sara myndi fæða son, Ísak, „um þessar mundir á næsta ári“ og Ísak átti að vera erfingi Abrahams en ekki Ísmael. Eins og Drottinn hafði spáð "gat Sara loksins og ól Abraham son í ellinni".


Samt var ættfaðirinn enn ekki búinn að gangast undir hinstu þolraunina á trú sinni. Guð bauð honum að fórna einkasyni sínum og langþráðum erfingja á fjalli í Móríalandi. Í lok þriggja daga ferðalags reisti Abraham altari og lagði Ísak á brennifórnarviðinn
Samt var ættfaðirinn enn ekki búinn að gangast undir hinstu þolraunina á trú sinni. Guð bauð honum að fórna einkasyni sínum og langþráðum erfingja á fjalli í Móríalandi. Í lok þriggja daga ferðalags reisti Abraham altari og lagði Ísak á brennifórnarviðinn