Jump to content

Cherub/is: Difference between revisions

779 bytes removed ,  1 year ago
no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 26: Line 26:
"Samkvæmt ritum gömlu rabbínanna var nafn annars [kerúbans á náðarsætinu] Réttlæti og hins Náð. Sumir fornir túlkendur segja að venjulega snúi andlit þeirra hálfvegis hvort að öðru, en þegar friður og réttlæti ríkir á meðal fólksins snúi þeir andlitunum hvoru á
"Samkvæmt ritum gömlu rabbínanna var nafn annars [kerúbans á náðarsætinu] Réttlæti og hins Náð. Sumir fornir túlkendur segja að venjulega snúi andlit þeirra hálfvegis hvort að öðru, en þegar friður og réttlæti ríkir á meðal fólksins snúi þeir andlitunum hvoru á
móti öðru, lúti fram og kyssi hvor annan."<ref>J.
móti öðru, lúti fram og kyssi hvor annan."<ref>J.
Coert Rylaarsdam: „Exodus“ (ritskýring), The Interpreter’s Bible (Nashville: Abingdon Press, 1980) I, 1024.</ref>
Coert Rylaarsdam: „Exodus“ (ritskýring), The Interpreter’s Bible (Nashville: Abingdon Press, 1980) I, 1024.</ref>  
 
Í musteri Salómons í Jerúsalem voru veggirnir þaktir útskornum kerúbum. Í riti Esekíels er skráð sýn Esekíels af fjórum kerúbum:
 
"Ég sá, og sjá: Stormvindur kom úr norðri og ský mikið og eldur, sem hnyklaðist saman, og stóð af því bjarmi umhverfis, og út úr honum sást eitthvað sem glóði eins og lýsigull. Út úr honum sáust myndir af fjórum verum. Og þetta var útlit þeirra: Mannsmynd var á þeim."<ref>Esek. 1:4-5.</ref>
 
Esekíel lýsir því að hver kerúbi hafi fjögur andlit, fjóra vængi og klaufir líkt og á kálfum. Hann sagði:
Milli veranna var að sjá sem eldsglæður brynnu. Það var eins ogblys færu aftur og fram milli veranna, og bjarma lagði af eldinum og út frá eldinum gengu leiftur.<ref>Esek. 1:13</ref>  


Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni [[Miklu meginsól]]. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni [[Ferningslöguðu borg]] og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts:
Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni [[Miklu meginsól]]. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni [[Ferningslöguðu borg]] og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts:
86,994

edits