Jump to content

Seraphim/is: Difference between revisions

Created page with "Ég skynjaði að þessi eiginleiki dvaldi í vitund margra; og þó, ekki nema hann væri nærður eða hlyti viðtöku hjá þeim myndi honum hnigna í vitund þeirra eftir tiltölulega stuttan tíma, því að sundrun þessara hugmynda myndi valda því að það sem eftir tórði af neistum serafanna myndi hverfa aftur til föðurhúsanna og yfirgefa hið tímabundna ógestrisna heimili þeirra. Að tengja sig við vitund serafanna jafngildir því að viðhalda ávi..."
No edit summary
(Created page with "Ég skynjaði að þessi eiginleiki dvaldi í vitund margra; og þó, ekki nema hann væri nærður eða hlyti viðtöku hjá þeim myndi honum hnigna í vitund þeirra eftir tiltölulega stuttan tíma, því að sundrun þessara hugmynda myndi valda því að það sem eftir tórði af neistum serafanna myndi hverfa aftur til föðurhúsanna og yfirgefa hið tímabundna ógestrisna heimili þeirra. Að tengja sig við vitund serafanna jafngildir því að viðhalda ávi...")
Line 27: Line 27:
Ég sá greinilega að frásogi var náð og áhrif urðu eftir — frásog vegna tafarlausrar umbreytingar á öllu efni sem kom nálægt braut þeirra. Ég tók líka eftir að áhrifin skildu eftir sig mikla hollustu við hinn hvíta eld, þrungin þrá eftir hreinleika.
Ég sá greinilega að frásogi var náð og áhrif urðu eftir — frásog vegna tafarlausrar umbreytingar á öllu efni sem kom nálægt braut þeirra. Ég tók líka eftir að áhrifin skildu eftir sig mikla hollustu við hinn hvíta eld, þrungin þrá eftir hreinleika.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég skynjaði að þessi eiginleiki dvaldi í vitund margra; og þó, ekki nema hann væri nærður eða hlyti viðtöku hjá þeim myndi honum hnigna í vitund þeirra eftir tiltölulega stuttan tíma, því að sundrun þessara hugmynda myndi valda því að það sem eftir tórði af neistum serafanna myndi hverfa aftur til föðurhúsanna og yfirgefa hið tímabundna ógestrisna heimili þeirra. Að tengja sig við vitund serafanna jafngildir því að viðhalda ávinningnum sem serafarnir veita.
I perceived that this quality lingered within the consciousness of many; and yet, unless it was fed or accepted by them, its decay rate in their consciousness would be of relatively short term, for a disassociation of these ideas would cause the lingering sparks of the seraphim to pursue the parent body and leave their temporarily unwelcome home. Affinitizing with the consciousness of the seraphim is tantamount to retaining the benefits of the seraphic hosts.
</div>


Ég veit um engan kraft sem er tignari til að aðstoða nokkurn mann til að stíga upp í ljósið en hin umbreytandi viðleitni til að öðlast hreinleika alheims-Krists sem serafískar hersveitit geisla frá sér. Í athvarfi okkar í Lúxor eru hugleiðingar um serafana mjög mikilvægur þáttur andlegrar kennslu okkar.
Ég veit um engan kraft sem er tignari til að aðstoða nokkurn mann til að stíga upp í ljósið en hin umbreytandi viðleitni til að öðlast hreinleika alheims-Krists sem serafískar hersveitit geisla frá sér. Í athvarfi okkar í Lúxor eru hugleiðingar um serafana mjög mikilvægur þáttur andlegrar kennslu okkar.
83,431

edits