Djwal Kul/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Með Kúthúmi kennir Djwal Kúl um mannsáruna. Hann gefur okkur hugleiðsluna um leynihólf hjartans og er einn af meisturunum sem vígja okkur inn í innra musterið, leynihólf hjartans, á vegi kærleikans. Hann hefur komið fram með öndunaræfingu til að sameina fjóra lægri hluta líkamans sem er að finna í bókinni ''Studies of the Human Aura (Fræðin um mannsáruna)''. Hann kennir einnig æðri stjörnuspeki hinna uppstignu meistara — tólf línur kos...")
No edit summary
Line 18: Line 18:
Í lok nítjándu aldar gengu Djwal Kúl, El Morya og Kúthúmi í gegnum uppstigningu sína og á fimmta áratug síðustu aldar hófu þeir samstarf við boðberana [[Mark L. Prophet]] og síðar [[Elizabeth Clare Prophet]] til að birta leiðbeiningar sínar í gegnum [[The Summit Lighthouse]] (Ljós-vitann á tindinum).
Í lok nítjándu aldar gengu Djwal Kúl, El Morya og Kúthúmi í gegnum uppstigningu sína og á fimmta áratug síðustu aldar hófu þeir samstarf við boðberana [[Mark L. Prophet]] og síðar [[Elizabeth Clare Prophet]] til að birta leiðbeiningar sínar í gegnum [[The Summit Lighthouse]] (Ljós-vitann á tindinum).


Með Kúthúmi kennir Djwal Kúl um mannsáruna. Hann gefur okkur hugleiðsluna um leynihólf hjartans og er einn af meisturunum sem vígja okkur inn í innra musterið, leynihólf hjartans, á vegi kærleikans. Hann hefur komið fram með öndunaræfingu til að sameina fjóra lægri hluta líkamans sem er að finna í bókinni ''Studies of the Human Aura (Fræðin um mannsáruna)''. Hann kennir einnig æðri stjörnuspeki hinna uppstignu meistara — tólf línur [[kosmískrar klukku (sólskífu)]] fyrir hinar tólf vígslubrautir undir [[tólf helgivöldum sólarinnar]]. Hann kennir okkur hvernig á að kalla fram logann til að ná tökum á okkar [[stjörnuspá]] dagsins, sem er okkar daglega karma. Hægt að mæta og ná tökum á [[karma]] okkar frá einum degi til annars — allt hið góða og slæma — sem verður á vegi okkar á þessum tólf leiðum og tólf logum.
Kúthúmi kennir ásamt Djwal Kúl fræðin um mannsáruna. Hann gefur okkur að íhuga leynihólf hjartans og hann er einn af meisturunum sem vígja okkur inn í innra musterið, leynihólf hjartans, á vegi kærleikans. Hann hefur sett fram öndunaræfingu til að sameina fjóra lægri hluta líkamans sem er að finna í bókinni ''Studies of the Human Aura (Fræðin um mannsáruna)''. Hann kennir einnig æðri stjörnuspeki hinna uppstignu meistara — tólf línur [[kosmískrar klukku (sólskífu)]] fyrir hinar tólf vígslubrautir undir [[tólf helgivöldum sólarinnar]]. Hann kennir okkur hvernig á að kalla fram logann til að ná tökum á okkar [[stjörnuspá]] dagsins, sem er okkar daglega karma. Hægt að mæta og ná tökum á [[karma]] okkar frá einum degi til annars — allt hið góða og slæma — sem verður á vegi okkar á þessum tólf leiðum og tólf logum.


Djwal Kul segir sögu sem sýnidæmi í andlegum vísindum:  
Djwal Kul segir sögu sem sýnidæmi í andlegum vísindum:  

Revision as of 15:16, 8 December 2024

Other languages:

Djwal Kúl (D.K.) er þekktur sem tíbetski meistarinn, eða „Tíbetinn.”

Tíbetsk mynd af Asanga (Aryasanga) sem Maitreya heimsótti

Fyrri líf

Fyrir tvö þúsund árum síðan ferðaðist Djwal Kúl með El Morya og Kúthúmi sem einn af vitringunum þremur á eftir stjörnunni til fæðingarstaðar Jesú. Í þeirri þjónustu við þrenninguna beindi hann rauðgula skúfinum, Morya hinum bláa og Kuthumi hinu gyllta á kraftsvið Jesúbarnsins.

Áður en Lemúría sökk í sæ hafði hann aðstoðað drottin Himalaya við að færa fornar skrár og leturtöflur til Himalaja-skýla meistaranna; síðar lærði hann í lamasetri í Asíu. Það hefur verið sagt af guðspekingum að hann hafi endurfæðst sem Kleineas, nemandi Pýþagorasar (sem nú heitir Kúthúmi), sem einn af lærisveinum Gátama Búddha, og sem Aryasanga. .[1]

Sem "D.K." og sem Gai Ben-Jamin þjónaði hann með El Morya og Kúthúmi í samstarfi þeirra við Helenu P. Blavatsky við stofnun Guðspekifélagsins. Með vilja sínum til að þjóna varð hann þekktur sem „boðberi meistaranna“. Djwal Kúl var fremsti lærisveinn Kúthúmi og er sagður hafa búið nálægt kennara sínum í Tíbet.

Þjónusta hans í dag

Í lok nítjándu aldar gengu Djwal Kúl, El Morya og Kúthúmi í gegnum uppstigningu sína og á fimmta áratug síðustu aldar hófu þeir samstarf við boðberana Mark L. Prophet og síðar Elizabeth Clare Prophet til að birta leiðbeiningar sínar í gegnum The Summit Lighthouse (Ljós-vitann á tindinum).

Kúthúmi kennir ásamt Djwal Kúl fræðin um mannsáruna. Hann gefur okkur að íhuga leynihólf hjartans og hann er einn af meisturunum sem vígja okkur inn í innra musterið, leynihólf hjartans, á vegi kærleikans. Hann hefur sett fram öndunaræfingu til að sameina fjóra lægri hluta líkamans sem er að finna í bókinni Studies of the Human Aura (Fræðin um mannsáruna). Hann kennir einnig æðri stjörnuspeki hinna uppstignu meistara — tólf línur kosmískrar klukku (sólskífu) fyrir hinar tólf vígslubrautir undir tólf helgivöldum sólarinnar. Hann kennir okkur hvernig á að kalla fram logann til að ná tökum á okkar stjörnuspá dagsins, sem er okkar daglega karma. Hægt að mæta og ná tökum á karma okkar frá einum degi til annars — allt hið góða og slæma — sem verður á vegi okkar á þessum tólf leiðum og tólf logum.

Djwal Kul segir sögu sem sýnidæmi í andlegum vísindum:

Ég er kominn í kvöld til að færa ykkur ferska vinda frá Zuider Zee (Suðurvatni í Hollandi); og ég byrja á sögu um díkjasvæðin.

There lived by the sea a gentle soul who was a miller. He and his wife served together to grind the grain for the people of their town. And it came to pass that in all the land there were no communities where so much happiness reigned as there. Their countrymen marveled and wondered, for they recognized that something unusual must have happened to make the members of this community so singularly wise and happy. And although the townsfolk themselves were born, grew up, matured to adulthood and passed from the screen of life within the community, never in all of their living were they able to understand the mystery.

Í kvöld skal ég draga tjaldið til hliðar og segja ykkur hvað gerði fólkið í þessu samfélagi svo hamingjusamt og velmegandi, svo glaðlegt og viturt.

It was the service of the miller and his wife and the love that they put into the flour. For this love was carried home in sacks of flour on the backs of those who patronized their mill and was then baked into their bread. At every meal the regenerative power of love from the miller and his wife was radiated around the table, and it entered their physical bodies as they partook of the bread. Thus, like radioactive power, the energy of this vibrant love from the miller and his wife was spread throughout the community.

The neighbors did not know the reason for their happiness and none of the people were ever able to discover it. For sometimes—although they live side by side—mankind are unable to pry the most simple secrets about one another. And so the mysteries of divine love continue to defy probing by the human consciousness, but we of the ascended masters’ octave occasionally choose to make them known to you by sharing these gems with you.

The instruction which I would bring to you tonight concerns physical properties and their power to retain the radiation of those who handle them. The food you eat, beloved ones, when prepared by hands charged with divine love, enters into your physical body and creates a much greater degree of spiritual happiness than mankind would at first realize. Those who are wise will recognize the truth of what I am saying; and if they must partake of food from unknown sources, they will be certain that they have removed by the violet transmuting flame those undesirable momentums of human creation whose radiation can do no good to the individual who partakes thereof and much harm to him who is unwary and therefore unprotected.[2]

Athvarf

Aðalgrein: Athvarf Djwal Kúls í Tíbet

The focus of Djwal Kul’s golden flame of illumination is in his etheric retreat in Tibet. From that point, he assists in the raising of the consciousness of India through her embodied teachers, the yogic masters of the Himalayas, under the influence of his understanding of yogic principles in preparation for future advancement in the science of invocation and the release of Christ-power through the seven chakras.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Djwal Kul”.

  1. Annie Besant og C. W. Leadbeater, The Lives of Alcyone, kap. 47.
  2. Djwal Kul, “The Radiant Word,” Pearls of Wisdom, vol. 15, no. 15, April 9, 1972.