El Morya/is: Difference between revisions

No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 191: Line 191:
Tómas gat sér einnig góðan orðstírs fyrir bókmenntaástundun sína. Hann var fyrstur þarlendra höfunda sem var lofaður fyrir enskan prósa, óbundið mál, fyrir verk sitt Ævi Ríkharðs III (Life of Richard III), nákvæmt sagnfræðirit sem Shakespeare fylgdi eftir með því að fylla upp í smáatriðin
Tómas gat sér einnig góðan orðstírs fyrir bókmenntaástundun sína. Hann var fyrstur þarlendra höfunda sem var lofaður fyrir enskan prósa, óbundið mál, fyrir verk sitt Ævi Ríkharðs III (Life of Richard III), nákvæmt sagnfræðirit sem Shakespeare fylgdi eftir með því að fylla upp í smáatriðin


Árið 1529 skipaði Hinrik VIII Tómas lávarð og kanslara Englands. Um hann skrifaði Erasmus: „Enginn maður gefur betri ráð um alvarleg málefni en ef konungur óskar létta sér lund, fær hann hvergi annars staðar jafn fjörlegar samræður. Oft eru mál margflókin og rista djúpt sem þarfnast málefnalegra og skynsamlegra úrlausna. More leysir þau þannig að komið er til móts við báða málsaðila. ”Þrátt fyrir miklar vegsemdir og velgengni sóttist More ekki eftir neinum vegtyllum. Hann var áfram opinn og móttækilegur fyrir þörfum almúgans sem hann viðhélt með því að ganga daglega um bakgötur Lundúna til að kynna sér líf fátæklinga. Og jafnvel sem lávarður og kanslari hafði hann það til siðs að ganga daglega inn í dómsalina í Westminster Hall þar sem faðir hans starfaði, krjúpa fyrir honum og biðja hann blessunar.
Djúp hollusta More við Guð olli því að hann hugleiddi á tímabili að gefa sig að trúmálum sem kom fram í óvenjulegum meinlætalifnaði í rúm fjögur ár til temja sér meiri sjálfsaga. Hann ákvað hins vegar að giftast og kona hans og fjögur börn reyndust vera honum hinn mesti gleðigjafi og einasta huggun hans
á erfiðleikatímum. Hið ágæta bú fjölskyldunnar í borgarhlutanum Chelsea í Lundúnum hýsti alla fjölskyldu Tómasar þar á meðal ellefu barnabörn. Í gegnum árin varð „litla sæluríkis-útópían“ hans, eins og hann kallaði þetta framtak sitt oft, menningar og
fræðasetur sem Erasmus líkti við „akademíu Platóns“. Hinir lærðustu menn samtímans heimsóttu hið velviljaða heimili hans, jafnvel konungurinn sjálfur, til ráðagerða og uppörvunar. Í Chelsea skrifað More hið fræga verk sitt Fyrirmyndaríkið Útópía sem var hnyttin útlistun á yfirborðslegu líferni Englendinga og ófullkomleika enskra laga.


Herra Tómas helgaði sig skyldum sínum af miklu kappi þar til Hinrik, sem þráði að eignast karlkyns erfingja að krúnunni, hugðist hafa hjónaband sitt með Katrínu af Aragoníu að engu og lýsti yfir fyrirætlun sinni um að giftast Önnu af Boleyn. Þar sem skilnaðurinn var án samþykkis páfa og beinlínis í andstöðu við lög kirkjunnar, neitaði More að styðja ákvörðun konungs. Hann sagði upp embætti sínu og hélt sig til hlés í bústað sínum í Chelsea. Þar sem hann hafði miklar áhyggjur af uppreisn Lúthers og villutrúnaðinum sem hann boðaði, hóf hann að nýju ritstörf til varnar kaþólskri trú. Vinasnauður og embættislaus bjó More og fjölskylda hans við sára fátækt. Eftir stóð að hann hafði móðgað Hinrik vegna hinnar opinberu vanþóknunar kanslarans á honum. Konungur leitaðist því við að vanvirða More og endurheimta þannig konunglega æru sína.  
Herra Tómas helgaði sig skyldum sínum af miklu kappi þar til Hinrik, sem þráði að eignast karlkyns erfingja að krúnunni, hugðist hafa hjónaband sitt með Katrínu af Aragoníu að engu og lýsti yfir fyrirætlun sinni um að giftast Önnu af Boleyn. Þar sem skilnaðurinn var án samþykkis páfa og beinlínis í andstöðu við lög kirkjunnar, neitaði More að styðja ákvörðun konungs. Hann sagði upp embætti sínu og hélt sig til hlés í bústað sínum í Chelsea. Þar sem hann hafði miklar áhyggjur af uppreisn Lúthers og villutrúnaðinum sem hann boðaði, hóf hann að nýju ritstörf til varnar kaþólskri trú. Vinasnauður og embættislaus bjó More og fjölskylda hans við sára fátækt. Eftir stóð að hann hafði móðgað Hinrik vegna hinnar opinberu vanþóknunar kanslarans á honum. Konungur leitaðist því við að vanvirða More og endurheimta þannig konunglega æru sína.