Aton/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Fyrir 33 öldum þekkti [[Special:MyLanguage/|IkhnatonIkhnaton]] hinn eina Guð í andlegu sólinni á bak við efnissólina og hann kallaði þennan Guð „Aton“. Ikhnaton sá fyrir sér hið óendanlega, Aton, sem guðlega veru „skýrt aðgreindan frá efnissólinni“ en birtist samt í sólarljósinu. Ikhnaton virti „ylinn sem er í sólinni,“ þar sem hann leit svo á að það væri sá lífsnauðsynlegi ylur sem er samfara öllu lífi. Ikhnaton bjó til tákn sem sýndi Aton sem gyllta hringlaga skífu sem geislar geisluðu út frá. Hann lagði áherslu á að sólskífan sjálf væri ekki Guð heldur aðeins tákn Guðs. Hver útstreymandi geisli endaði í hendi sem teygði sig yfir hvern mann til blessunar.
Fyrir 33 öldum þekkti [[Special:MyLanguage/Ikhnaton|Ikhnaton]] hinn eina Guð í andlegu sólinni á bak við efnissólina og hann kallaði þennan Guð „Aton“. Ikhnaton sá fyrir sér hið óendanlega, Aton, sem guðlega veru „skýrt aðgreindan frá efnissólinni“ en birtist samt í sólarljósinu. Ikhnaton virti „ylinn sem er í sólinni,“ þar sem hann leit svo á að það væri sá lífsnauðsynlegi ylur sem er samfara öllu lífi. Ikhnaton bjó til tákn sem sýndi Aton sem gyllta hringlaga skífu sem geislar geisluðu út frá. Hann lagði áherslu á að sólskífan sjálf væri ekki Guð heldur aðeins tákn Guðs. Hver útstreymandi geisli endaði í hendi sem teygði sig yfir hvern mann til blessunar.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>

Revision as of 12:17, 3 May 2024

Other languages:

Fyrir 33 öldum þekkti Ikhnaton hinn eina Guð í andlegu sólinni á bak við efnissólina og hann kallaði þennan Guð „Aton“. Ikhnaton sá fyrir sér hið óendanlega, Aton, sem guðlega veru „skýrt aðgreindan frá efnissólinni“ en birtist samt í sólarljósinu. Ikhnaton virti „ylinn sem er í sólinni,“ þar sem hann leit svo á að það væri sá lífsnauðsynlegi ylur sem er samfara öllu lífi. Ikhnaton bjó til tákn sem sýndi Aton sem gyllta hringlaga skífu sem geislar geisluðu út frá. Hann lagði áherslu á að sólskífan sjálf væri ekki Guð heldur aðeins tákn Guðs. Hver útstreymandi geisli endaði í hendi sem teygði sig yfir hvern mann til blessunar.

Sjá einnig

Ikhnaton

Til frekari upplýsiga

Elizabeth Clare Prophet, Ikhnaton: Boðberi Atons (DVD).

Heimildir

Pearls of Wisdom, 41. bindi, nr. 49.