Jump to content

Cherub/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 12: Line 12:
eða gæslumenn. Í rabbínskri hefð eru kerúbar hásætisberar og vagneklar Guðs. Hlutverk þeirra er að gæta heilagleika Guðs.
eða gæslumenn. Í rabbínskri hefð eru kerúbar hásætisberar og vagneklar Guðs. Hlutverk þeirra er að gæta heilagleika Guðs.


Múslímar kenna að kerúbar syngi stöðugt „dýrð sé Allah“ og haldi sér þar sem djöfullinn getur ekki ráðist á þá. Í kristn i eru kerúbar álitnir vera á æðsta stigi engla. Kerúbar eru fyrstu englarnir sem minnst er á í Gamla testamentinu. Í sköpunarsögunni í fyrstu Mósebók er sagt frá því að þegar Guð rak Adam og Evu burt úr Paradís hafi hann sett „kerúbana fyrir austan Edengarð og loga hins sveipanda sverðs til að geyma vegarins að lífsins tré“.<ref>1 Mós. 3.24.</ref>
Múslímar kenna að kerúbar syngi stöðugt „dýrð sé Allah“ og haldi sér þar sem djöfullinn getur ekki ráðist á þá. Í kristni eru kerúbar álitnir vera á æðsta stigi engla. Kerúbar eru fyrstu englarnir sem minnst er á í Gamla testamentinu. Í sköpunarsögunni í fyrstu Mósebók er sagt frá því að þegar Guð rak Adam og Evu burt úr Paradís hafi hann sett „kerúbana fyrir austan Edengarð og loga hins sveipanda sverðs til að geyma vegarins að lífsins tré“.<ref>1 Mós. 3.24.</ref>


Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni [[Miklu meginsól]]. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni [[Ferningslöguðu borg]] og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts:
Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni [[Miklu meginsól]]. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni [[Ferningslöguðu borg]] og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts:
84,097

edits