Translations:Uriel and Aurora/20/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 1: Line 1:
Úríel erkiengill hefur mikið hugarangur út af fóstureyðingum og karma [sem af því hlýst] mun koma niður á þjóðunum sem láta það líðast því að Guð velur vandlega þá sögulegu stund þegar hver sál á að fæðast til að uppfylla tilgang tilveru sinnar. Úríel segir: „Að taka börn Guðs af lífi er að deyða Guð sem logandi vaxtasprota — er að krossfesta Krist að nýju. ''Exhortations out of the Flame of the Ark of the Covenant'', nr. 3, bls. 4.</ref>Úríel hefur spáð því að hamfarir muni koma yfir hverja þjóð og fólk sem annað hvort stundar eða lætur fóstureyðingar viðgangast. Hann sagði að þessar hamfarir gætu komið fram í veðrinu, í efnahagslífinu eða á heimilum þar sem bræðrum er etjað saman.<ref>Archangel Uriel, “Look to the Mountain!” {{POWref-is|25|23|, 6.júní, 1982}}</ref>
Fóstureyðingar og karma [sem af því hlýst] veldur Úríel erkiengli miklu hugarangur. Það kemur niður á þjóðunum sem láta það líðast því að Guð velur vandlega þá sögulegu stund þegar hver sál á að fæðast til að uppfylla tilgang tilveru sinnar. Úríel segir: „Að taka börn Guðs af lífi er að deyða Guð sem logandi vaxtasprota — er að krossfesta Krist að nýju."<ref>Archangel Uriel, ''Exhortations out of the Flame of the Ark of the Covenant'', nr. 3, bls. 4.</ref>Úríel hefur spáð því að hamfarir muni koma yfir hverja þjóð og fólk sem annað hvort stundar eða lætur fóstureyðingar viðgangast. Hann sagði að þessar hamfarir gætu komið fram í veðrinu, í efnahagslífinu eða á heimilum þar sem bræðrum er etjað saman.<ref>Archangel Uriel, “Look to the Mountain!” {{POWref-is|25|23|, 6.júní, 1982}}</ref>

Revision as of 13:08, 19 November 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Uriel and Aurora)
Archangel Uriel is deeply concerned about abortion and the karma that will descend upon the nations who condone it. For God chooses the special moment in history when each soul is to be born to fulfill its reason for being. Uriel says: “To murder the children of God is to murder God as flaming potential—is to crucify Christ anew.”<ref>Archangel Uriel, ''Exhortations out of the Flame of the Ark of the Covenant'', no. 3, p. 4.</ref> Uriel has prophesied that cataclysm will befall any nation and people who either practice or tolerate abortion. He said this cataclysm could manifest in the weather, in the economy or in the households where brother is set against brother.<ref>Archangel Uriel, “Look to the Mountain!” {{POWref|25|23|, June 6, 1982}}</ref>

Fóstureyðingar og karma [sem af því hlýst] veldur Úríel erkiengli miklu hugarangur. Það kemur niður á þjóðunum sem láta það líðast því að Guð velur vandlega þá sögulegu stund þegar hver sál á að fæðast til að uppfylla tilgang tilveru sinnar. Úríel segir: „Að taka börn Guðs af lífi er að deyða Guð sem logandi vaxtasprota — er að krossfesta Krist að nýju."[1]Úríel hefur spáð því að hamfarir muni koma yfir hverja þjóð og fólk sem annað hvort stundar eða lætur fóstureyðingar viðgangast. Hann sagði að þessar hamfarir gætu komið fram í veðrinu, í efnahagslífinu eða á heimilum þar sem bræðrum er etjað saman.[2]

  1. Archangel Uriel, Exhortations out of the Flame of the Ark of the Covenant, nr. 3, bls. 4.
  2. Archangel Uriel, “Look to the Mountain!” Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 23, 6.júní, 1982.