Falskir gúrúar
El Morya talar um falska gúrúa og falska kennara:
Í gegnum aldirnar höfum við skipað boðbera okkar, lögmálsspámenn, kennara á vegum Krists-vitundarinnar og búddhíska ljóssins. Aðrir sem við myndum kalla óskipaða, eða sjálfskipaða, boðbera hafa blákalt sölsað undir sig vegtyllur sínar og stöður innan helgivaldsins. Og svo er hér að finna framandi táldragandi anda sem blekkja eins og höggormurinn. Þeir koma ekki í sönnum spádómsanda né bera þeir með sér gjafir heilags anda; þetta eru raddir uppsteyta og galdra, fánýtra ræðumanna og svikara. Þeir stara í kristalkúlur og stunda sálrænan lestur, þeir eru sjálfskipaðir messíasar – seiðmagnaðir og seiðandi, koma í nafni kirkjunnar en afneita hinni sönnu kirkju, koma í nafni Logosins en líf þeirra er samt svik við sanna skynsemi og lögmálið.
Þeir eru erkisvikarar mannkyns. Þeir geta brugðið sér í líki hinna uppstignu meistara og sannra gúrúa. Þeir gera sig út fyrir að vera gúrúar og sitja í lótusstöðunni við að reykja friðarpípu með falska helgivaldinu, útbýta eiturlyfjum með djöflum og þjálfa jafnvel aganema sína í að örva kynorkuna til nautna og munúðar. Í taumlausri valdagræðgi sinni kenna þeir veginn til Guðs með innrætingu á kynferðislegri brenglun, misnotkun á líkamanum og vanhelgun á móðurgyðjunni. Og ljósið sem þeir stela frá þeim sem þeir hafa ánetjað nota þeir til að seðja hamslausar girndir sínar og til að ná valdi yfir fjölda manns með göldrum, afbrigðileika og deyðandi formælingum.
Aðrir eru í bransanum til að þjálfa „miðla“ og sálræna heilara. Þeir þekkja ekki muninn á andlegri orku og sálarorku – hinu tæra og hinu óhreina orkustreymi. Þannig gera þeir hina trúgjörnu að orkurás fyrir forarvilpuna og ormagryfjuna, fyrir djöfullegt muldur illvætta og „seiðskratta sem tísta og tuldra“. Falska helgivaldið og hinir föllnu koma í mörgum gervum, leitast við að heilla og töfra hið óþroskaða mannkyn með látbragði sínu, dávaldi og fjarskyggni, á fljúgandi diskum sínum og öðrum tálbrögðum.
Ég segi vei þeim sem hafa náð hugrænni færni í því að höndla með efnið og sálarorkuna en hafa samt ekki Krist í sér – snákaolíutöframenn, skottulæknar og skrumarar sem sýna undraverða stjórnun á líkamsstarfseminni en hafa ekki minnsta snefil af sálarstjórn! Eins og þeir hefðu eitthvað að bjóða mannkyninu sem mannkynið getur ekki fengið beint frá sínu eigin Krists-sjálfi, sinni eigin ÉG ER-nærveru og lifandi loganum sem Guð hefur rótfest í hjartanu!
Sumir þeirra, sjálfir blekktir og blekkjandi aðra, ganga svo langt að segja að allir ættu að verða sálrænir miðlarar (psychic channels), allir ættu að þróa sálræna krafta sína. Eins og töframennirnir í hirð Faraós framkalla þeir fyrir boðbera okkar sálræn (yfirnáttúruleg) fyrirbæri og segja: “Sjáið, við gerum það sama!” Ekki svo! Eins og hinir föllnu sem í viðleitni sinni til að jafnast á við helgivaldið og gera sig að jafnokum sona og dætra Guðs, myndu þessir sálrænu miðlar valda því að boðberar okkar og starf þeirra með hið lifandi Orð mengaðist af útflæði sálarefnis sem hið falska helgivald losar.[1]
Vélabrögð
Falsgúrúinn setur sig ekki aðeins í stöðu staðgengils tvíburalogans heldur einnig í stöðu hinnnar einstaklingsbundnu ÉG ER-nærveru og hins persónulega milligöngumanns og kennara, hins heilaga Krists-sjálfs og rýfur leitina að hinum elskaða tvíburaloga með ýmsum hætti, þar á meðal:
- Attaching the chela to himself by means of various devices such as Tantric initiations or forced raising of the Kundalini prior to the attainment of a certain self-mastery and equilibrium gained through the balancing of karma.
- Engaging both male and female neophytes in sexual rites, secret mantras for the supposed transfer of supernatural powers or so-called initiation, thereby engendering emotional attachment or mindless enslavement to himself.
- The lure of ancient traditions, languages and lineage whereby the false guru lays claim to legitimacy by association with or descendancy from the ascended masters, Gautama Buddha, Maitreya and Sanat Kumara, plus physical adeptship through developed siddhis (powers), the mischievous misuse of the mantra (black magic) manipulating nature spirits into capricious control of elemental forces heaping disaster against enemies or those in disfavor or influencing the sincere, trusting student to do the bidding of the false guru.
- Encouraging the practice of meditating on the guru’s picture together with the recitation of the guru’s “secret” mantra: this practice, instead of giving light to the chela, is the means whereby the false guru, having no light of his own, in fact takes the light from his chelas.
- The entrapments of dress, diet, airs of holiness and meditation for private peace, powers, and personal gain (including financial) without application to the goal of world service all lead to a path of selfish introspection—a counterfeit of the Path of Jesus Christ and his disciples taught by the ascended masters—divorcing aspirants from the mighty Work of the ages: the saving of souls and a planet in distress through full participation in the economic and political challenges of self-government and individual economic and spiritual self-determination in God’s grand experiment in free will.
Sjá einnig
Heimildir
Pearls of Wisdom, 28. bindi, nr. 33.
- ↑ El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, 16. kafli.