Ákall
Krafa, heimting, tilkall, kall eða skipun um að eitthvað komi fram eða verði að veruleika; þegar farið er fram á eitthvað; það að kalla á Drottin (summoning) eða Drottinn kallar á afkomendur sína. „Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann: Hvar ertu?“ (1M 3.9) „Frá Egyptalandi kallaði ég son minn.“ (Mt 2:15)
Að ákalla: að hækka róminn eða segja ákveðið eins og til að láta í sér heyra úr fjarlægð; að vekja mann upp frá dauðum, eða heimta mann úr helju, t.d. “Lasarus, kom út”; að tjá sig með háum og ákveðnum rómi; að kunngjöra eða að lesa upp hátt eða með myndugleika.
Ákallið er beinasta leiðin til þess að koma á samneyti á milli manns og Guðs og Guðs og manns, oft notað í neyðarskyni; t.d. Guð hjálpi mér! Mikael erkiengill, láttu til þín taka! (take command)
Orðtak hins vígða er að „ákallið knýr á svar.“ “Ákalli hann mig, mun ég bænheyra hann.“ (Sl 91.15) „þeir ákalla Drottin og hann bænheyrir þá.“ (SI 99.6)
Sjá einnig
Heimildir
Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan.