26,092
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 13: | Line 13: | ||
Án hins frjálsa vilja getur ekkert karma verið til, hvort sem það er í Guði eða mönnum. Frjáls vilji er kjarni samþættingarlögmálsins. Aðeins Guð og maðurinn búa til karma, því aðeins Guð og Guð í manninum hafa frjálsan vilja. Allar aðrar verur — þar á meðal [[náttúruandalíf]], [[tívaþróunin]] og [[englaþróun]] — eru starfstæki vilja Guðs og vilja mannsins. Þess vegna eru þessar verur starfstæki til að fullnusta úthlutun Guðs og manna á karma. | Án hins frjálsa vilja getur ekkert karma verið til, hvort sem það er í Guði eða mönnum. Frjáls vilji er kjarni samþættingarlögmálsins. Aðeins Guð og maðurinn búa til karma, því aðeins Guð og Guð í manninum hafa frjálsan vilja. Allar aðrar verur — þar á meðal [[náttúruandalíf]], [[tívaþróunin]] og [[englaþróun]] — eru starfstæki vilja Guðs og vilja mannsins. Þess vegna eru þessar verur starfstæki til að fullnusta úthlutun Guðs og manna á karma. | ||
Frjáls vilji engla er frjáls vilji Guðs. Englar þurfa að uppfylla vilja Guðs, því ólíkt manninum er þeim ekki gefið frelsi til að gera tilraunir með | Frjáls vilji engla er frjáls vilji Guðs. Englar þurfa að uppfylla vilja Guðs, því ólíkt manninum er þeim ekki gefið frelsi til að gera tilraunir með krafta Guðs. Þó að englar geri mistök sem leiða af sér niðurstöður sem eru andstæðar vilja Guðs, geta þeir síðar leiðrétt mistök sín og samræmt þá orku að vilja Guðs. | ||
Uppreisn engla gegn vilja Guðs er af annarri röð en sú að beita frjálsum vilja í manninum sem gerir karma. Frjáls vilji er miðlægur í stækkandi Guðsvitund mannsins innan ramma lögmálsins mikla. Maðurinn fær frelsi til að gera tilraunir með frjálsan vilja sinn, því hann er guð í mótun. | Uppreisn engla gegn vilja Guðs er af annarri röð en sú að beita frjálsum vilja í manninum sem gerir karma. Frjáls vilji er miðlægur í stækkandi Guðsvitund mannsins innan ramma lögmálsins mikla. Maðurinn fær frelsi til að gera tilraunir með frjálsan vilja sinn, því hann er guð í mótun. |
edits