29,322
edits
No edit summary |
(Created page with "Vishnú er alltumlykjandi verndari - verndar soninn í birtingu með guðlegri vitund um bæði æðra sjálfið og and-sjálfið. Hann beitir sverði Orðsins til að tortíma með eldi öflum and-sjálfsins sem myndu hrifsa til sín ljós hins sanna sjálfs áður en það verður guðdómlega sjálfsbirt. Þessi persónugervingur guðdómsins er verndari hinnar guðdómlegu hönnunar sem er mótuð í loga viskunnar út frá lögmætri nærveru kraftsins. Vish...") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
Line 10: | Line 10: | ||
Vishnú hefur þannig holdgerst níu sinnum og hefur ávallt sýnt eiginleika ''Hari''.<ref>Hari er nafn á Vishnú, stundum þýtt sem „sorgareyðir“ (huggari); talið vera dregið af ''hri'', "að nema á brott eða afnema illsku eða synd."</ref> Mest áberandi birtingarmyndir hans voru Rama og [[Krishna]] (áttunda endurholdgun hans). | Vishnú hefur þannig holdgerst níu sinnum og hefur ávallt sýnt eiginleika ''Hari''.<ref>Hari er nafn á Vishnú, stundum þýtt sem „sorgareyðir“ (huggari); talið vera dregið af ''hri'', "að nema á brott eða afnema illsku eða synd."</ref> Mest áberandi birtingarmyndir hans voru Rama og [[Krishna]] (áttunda endurholdgun hans). | ||
Vishnú er alltumlykjandi verndari - verndar soninn í birtingu með guðlegri vitund um bæði æðra sjálfið og and-sjálfið. Hann beitir [[sverði]] [[Orðsins]] til að tortíma með eldi öflum and-sjálfsins sem myndu hrifsa til sín ljós hins sanna sjálfs áður en það verður guðdómlega sjálfsbirt. Þessi persónugervingur guðdómsins er verndari hinnar guðdómlegu hönnunar sem er mótuð í loga viskunnar út frá lögmætri nærveru kraftsins. Vishnu endurreisir alheiminn með algræðandi ljósi viskunnar, með hugarvísindum sem er hinn sanni máttur hinnar upplýstu alkemísku dulefnafræði ástarinnar. | |||
<span id="His_consort,_Lakshmi"></span> | <span id="His_consort,_Lakshmi"></span> |
edits