Jump to content

Vishnu/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 4: Line 4:
Hinn eilífi skapari, varðveitandi og tortímandi — [[Brahma]], '''Vishnú''' og [[Shíva]] — hindúaþrenningarinnar sem samsvarar vestrænum hugmyndum um föður, son og heilagan anda. Vishnú, önnur persóna þrenningarinnar, er hinn eilífi sonur, verndari hinnar guðdómlegu hönnunar, endurheimtir alheiminn með viskuljósinu.  
Hinn eilífi skapari, varðveitandi og tortímandi — [[Brahma]], '''Vishnú''' og [[Shíva]] — hindúaþrenningarinnar sem samsvarar vestrænum hugmyndum um föður, son og heilagan anda. Vishnú, önnur persóna þrenningarinnar, er hinn eilífi sonur, verndari hinnar guðdómlegu hönnunar, endurheimtir alheiminn með viskuljósinu.  


Sem varðveitandi viðheldur Vishnú hinni guðdómlegu hönnun sem er mótuð í loga viskunnar. Hann endurheimtir alheiminn með algræðandi ljósi viskunnar. Sem sonurinn, Vishnú, holdgerir hann visku hins [[Kosmíska Krists]]. Hann er líka meðalgangari, eða brúin, milli mennskrar vitundar og [[Brahman]], hins algerra veruleika.
Sem varðveitandi viðheldur Vishnú hinni guðdómlegu hönnun sem er mynduð í loga viskunnar. Hann endurheimtir alheiminn með algræðandi ljósi viskunnar. Sem sonurinn, Vishnú, holdgerir hann visku hins [[Kosmíska Krists]]. Hann er líka meðalgangari, eða brúin, milli mennskrar vitundar og [[Brahman]], hins algerra veruleika.


Samkvæmt kenningum hindúasiðar er því haldið til haga að hvenær sem myrkraöflin ná yfirhöndinni á jörðinni kemur Vishnú mannkyninu til bjargar með því að holdgerast sem [[avatar]]. (Í þessari merkingu orðsins er [[Jesús Kristur]] holdtekning Vishnú. Sama máli gegnir um [[drottin Maitreya]], drottin [[Gátama Búddha]], drottin [[Sanat Kumara]]. Allir rekja þeir uppruna sinn til annarrar persónu þrenningarinnar, [[Alheims Krists]].) Avatarinn sigrar hið illa og stofnar [[trúarbrögð]] fyrir þann tíma sem hann fæddist.
Samkvæmt kenningum hindúasiðar er því haldið til haga að hvenær sem myrkraöflin ná yfirhöndinni á jörðinni kemur Vishnú mannkyninu til bjargar með því að holdgerast sem [[avatar]]. (Í þessari merkingu orðsins er [[Jesús Kristur]] holdtekning Vishnú. Sama máli gegnir um [[drottin Maitreya]], drottin [[Gátama Búddha]], drottin [[Sanat Kumara]]. Allir rekja þeir uppruna sinn til annarrar persónu þrenningarinnar, [[Alheims Krists]].) Avatarinn sigrar hið illa og stofnar [[trúarbrögð]] fyrir þann tíma sem hann fæddist.
29,322

edits