Jump to content

Vishnu/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 8: Line 8:
Samkvæmt kenningum hindúasiðar er því haldið til haga að hvenær sem myrkraöflin ná yfirhöndinni á jörðinni kemur Vishnú mannkyninu til bjargar með því að holdgerast sem [[avatar]]. (Í þessari merkingu orðsins er [[Jesús Kristur]] holdtekning Vishnú. Sama máli gegnir um [[drottin Maitreya]], drottin [[Gátama Búddha]], drottin [[Sanat Kumara]]. Allir rekja þeir uppruna sinn til annarrar persónu þrenningarinnar, [[Alheims Krists]].) Avatarinn sigrar hið illa og stofnar [[trúarbrögð]] fyrir það tímabil sem hann fæddist inn í.
Samkvæmt kenningum hindúasiðar er því haldið til haga að hvenær sem myrkraöflin ná yfirhöndinni á jörðinni kemur Vishnú mannkyninu til bjargar með því að holdgerast sem [[avatar]]. (Í þessari merkingu orðsins er [[Jesús Kristur]] holdtekning Vishnú. Sama máli gegnir um [[drottin Maitreya]], drottin [[Gátama Búddha]], drottin [[Sanat Kumara]]. Allir rekja þeir uppruna sinn til annarrar persónu þrenningarinnar, [[Alheims Krists]].) Avatarinn sigrar hið illa og stofnar [[trúarbrögð]] fyrir það tímabil sem hann fæddist inn í.


Vishnú hefur þannig holdgerst níu sinnum og hefur ávallt birt eiginleika ''Hari''.<ref>Hari er nafn á Vishnú, stundum þýtt sem „sorgareyðir“ (huggari); talið vera dregið af ''hri'', "að nema á brott eða afnema illsku eða synd."</ref> Mest áberandi birtingarmyndir hans voru Rama og [[Krishna]] (áttunda endurholdgun hans).  
Vishnú hefur þannig holdgerst níu sinnum og hefur ávallt birt eiginleika ''Hari''.<ref>Hari er nafn á Vishnú, stundum þýtt sem „sorgareyðir“ (huggari); talið vera dregið af ''hri'', "að nema á brott eða afnema illsku eða synd."</ref> Markverðustu birtingarmyndir hans voru Rama og [[Krishna]] (áttunda endurholdgun hans).  


Vishnú er alltumlykjandi verndari — verndar soninn í birtingu með guðlegri vitund um bæði æðra sjálfið og and-sjálfið. Hann beitir [[sverði]] [[Orðsins]] til að tortíma með eldi öflum and-sjálfsins sem myndu hrifsa til sín ljós hins sanna sjálfs áður en það verður sjálfsbirt í Guði. Þessi persónugervingur guðdómsins er verndari hinnar guðdómlegu hönnunar sem er mótuð í loga viskunnar út frá lögmætri nærveru kraftsins. Vishnu endurreisir alheiminn með algræðandi ljósi viskunnar, með hugarvísindum sem er hinn sanni máttur hinnar upplýstu alkemísku dulefnafræði ástarinnar.
Vishnú er alltumlykjandi verndari — verndar soninn í birtingu með guðlegri vitund um bæði æðra sjálfið og and-sjálfið. Hann beitir [[sverði]] [[Orðsins]] til að tortíma með eldi öflum and-sjálfsins sem myndu hrifsa til sín ljós hins sanna sjálfs áður en það verður sjálfsbirt í Guði. Þessi persónugervingur guðdómsins er verndari hinnar guðdómlegu hönnunar sem er mótuð í loga viskunnar út frá lögmætri nærveru kraftsins. Vishnu endurreisir alheiminn með algræðandi ljósi viskunnar, með hugarvísindum sem er hinn sanni máttur hinnar upplýstu alkemísku dulefnafræði ástarinnar.
29,858

edits