Translations:El Morya/47/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 16:15, 3 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)

El Morya hefur sagt að hann heiti Maraya. Ma stendur fyrir móðuráhrif Guðs. Ra stendur fyrir föðurinn, karllæg áhrif Guðs, kallað Ra af Egyptum til forna. Við köllum það geisla í dag, eins og geisla frá sólu. Ya er logandi Yod eða kraftur heilags anda, þriðji þáttur þrenningar guðlegrar vitundar. El á fornhebresku vísar til Elóhims eða Guðs.