Translations:Decree/15/is
Þeir sem skilja merkingu veldisvísins í stærðfræði verður ljóst að samanlagður kraftur möntrufyrirmælanna, sem viðstaddir í hópnum kalla fram, eykst ekki í réttu hlutfalli við fjölda þátttakenda [þ.e. 1:1, 2:2, 3:3, … – innskot þýð.] heldur eykst krafturinn samkvæmt ákvæðum hinnar gamalþekktu margfeldisreglu sem er á þá leið að sá guðskraftur sem leysist úr læðingi með hinu talaða Orði margfaldast í öðru veldi með fjölda þeirra einstaklinga.[1]
- ↑ Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan, 5. kafli