Jump to content

El Morya/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 9: Line 9:
== Æviskeið El Morya ==
== Æviskeið El Morya ==


[[File:Jan Victors or Rembrandt Studio - Abraham and the 3 Angels.jpg|thumb|upright=1.2|Abraham hefur samneyti við þrjá engla (1. Mósebók 18:9–15), Jan Victor]]
[[File:Jan Victors or Rembrandt Studio - Abraham and the 3 Angels.jpg|thumb|upright=1.2|Abraham hefur samneyti við þrjá engla (Fyrsta Mósebók 18:9–15), Jan Victor]]


Í mörgum æviskeiðum fram til nútímans frá upprisu sinni hefur ástfólginn El Morya tekið virkan þátt í þjónustu við ljósið. Eins og sonur [[Special:MyLanguage/Enoch|Enoks]], sem „gekk með Guði og hvarf, af því að Guð nam hann burt“ í helgisiði uppstigningar; sem einn af sjáendunum sem smaug inn í hærri áttund ljóssins í hinu forna landi [[Special:MyLanguage/Ur of the Chaldees|Úr í Kaldea]]; og sem innfæddur Persi, sem tilbað hinn eina Guð, [[Special:MyLanguage/Ahura Mazda|Ahura Mazda]] – í þessum og mörgum öðrum æviskeiðum lærði hann að gera tilraunir með „guðlega raforku“ og varð sífellt meðvitaðri um andlegan kraft sem streymir í gegnum manninn. Síðar náði hann árangri í uppbyggilegri notkun á [[Special:MyLanguage/fohat|fóhat]] – dularfullri raforku algeimsvitundar (í kyrrþey eða virkur) – þessa knýjandi lífskrafts, sem, þegar guðleg tilskipun kallar hann til verka, þá hreyfir við þróun alheimsins, vetrarbraut eða sólkerfi, eða jafnvel mannveru frá upphafi vega til enda köllunar sinnar.
Í mörgum æviskeiðum fram til nútímans frá upprisu sinni hefur ástfólginn El Morya tekið virkan þátt í þjónustu við ljósið. Eins og sonur [[Special:MyLanguage/Enoch|Enoks]], sem „gekk með Guði og hvarf, af því að Guð nam hann burt“ í helgisiði uppstigningar; sem einn af sjáendunum sem smaug inn í hærri áttund ljóssins í hinu forna landi [[Special:MyLanguage/Ur of the Chaldees|Úr í Kaldea]]; og sem innfæddur Persi, sem tilbað hinn eina Guð, [[Special:MyLanguage/Ahura Mazda|Ahura Mazda]] – í þessum og mörgum öðrum æviskeiðum lærði hann að gera tilraunir með „guðlega raforku“ og varð sífellt meðvitaðri um andlegan kraft sem streymir í gegnum manninn. Síðar náði hann árangri í uppbyggilegri notkun á [[Special:MyLanguage/fohat|fóhat]] – dularfullri raforku algeimsvitundar (í kyrrþey eða virkur) – þessa knýjandi lífskrafts, sem, þegar guðleg tilskipun kallar hann til verka, þá hreyfir við þróun alheimsins, vetrarbraut eða sólkerfi, eða jafnvel mannveru frá upphafi vega til enda köllunar sinnar.
35,769

edits