Cherub/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
(Created page with "Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni Miklu meginsól. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni Ferningslöguðu borg og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts: Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð, hinn alvaldi, hann sem var og er og kemur.“<ref>Opinb. 4:8.</ref>")
Line 8: Line 8:
[[Davíð]] lýsir D<small>rottni</small> ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.<ref>II Sam. 22:11.</ref> Esekíel lýsir kerúbunum sem fjögurra vængja verum með fjögur andlit sem þyrlast um á hjólum.<ref>Esek. 1, 10.</ref> Kerúbinn gæti verið auðkenndur sem vængjaður ''karibu'', „meðalgangari“ í mesópótamískum textum, sýndur sem sfinx, griffín eða vængjuð mannvera. Í alheiminum er hina vitru og sterku kerúba að finna í margvíslegum þjónustuhlutverkum við Guð og ættir hans.  
[[Davíð]] lýsir D<small>rottni</small> ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.<ref>II Sam. 22:11.</ref> Esekíel lýsir kerúbunum sem fjögurra vængja verum með fjögur andlit sem þyrlast um á hjólum.<ref>Esek. 1, 10.</ref> Kerúbinn gæti verið auðkenndur sem vængjaður ''karibu'', „meðalgangari“ í mesópótamískum textum, sýndur sem sfinx, griffín eða vængjuð mannvera. Í alheiminum er hina vitru og sterku kerúba að finna í margvíslegum þjónustuhlutverkum við Guð og ættir hans.  


The cherubim guard the flame of the ark of the covenant between God and man, focused in the [[Great Central Sun]]. They keep the way of the Tree of Life, both in the [[City Foursquare]] and in every son and daughter of God. “And they rest not day and night, saying, Holy, holy, holy, Lord God Almighty, which was, and is, and is to come.<ref>Rev. 4:8.</ref>
Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni [[Miklu meginsól]]. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni [[Ferningslöguðu borg]] og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts:
Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð, hinn alvaldi, hann sem var og er og kemur.<ref>Opinb. 4:8.</ref>


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Revision as of 19:18, 20 May 2024

caption
Nútíma eftirmynd af sáttmálsörkinni með kerúbum sem gæta náðarstólsins

(flt. Kerúbar) aðili í reglu englavera sem hefur helgað sér útvíkkun og verndun kærleikslogans með sverði og dómi rúbíngeisans og Heilags anda. Þess vegna setti G Kerúbana „fyrir austan Eden (hlið Krists-vitundarinnar) og loga hins sveipanda sverðs sem snýr á allar hliðar til að gæta vegarins að lífsins tré.“[1]

Jafnvel svo fyrirskipaði Drottinn Móse að móta kerúba úr gulli sem brennipunkta þessara sönnu verndarengla náðarstóls sáttmálsarkarinnar.[2] Venju samkvæmt dvaldi Guð á milli kerúba og talaði við Móse úr náðarstólnum – frá altari Ég ER-nærverunnar, en lögmál þess, grafið á steintöflur, var borið í örkina þaðan frá í göngu þeirra í eyðimörkinni.

Davíð lýsir Drottni ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.[3] Esekíel lýsir kerúbunum sem fjögurra vængja verum með fjögur andlit sem þyrlast um á hjólum.[4] Kerúbinn gæti verið auðkenndur sem vængjaður karibu, „meðalgangari“ í mesópótamískum textum, sýndur sem sfinx, griffín eða vængjuð mannvera. Í alheiminum er hina vitru og sterku kerúba að finna í margvíslegum þjónustuhlutverkum við Guð og ættir hans.

Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni Miklu meginsól. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni Ferningslöguðu borg og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts: Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð, hinn alvaldi, hann sem var og er og kemur.“[5]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path.

  1. 1 Mós. 3:24.
  2. 2. Mós. 25:17–22.
  3. II Sam. 22:11.
  4. Esek. 1, 10.
  5. Opinb. 4:8.